Vikan


Vikan - 26.10.1972, Blaðsíða 3

Vikan - 26.10.1972, Blaðsíða 3
43. tbl. - 26. október 1972 - 34. árgangur Vikan Palladómur um Gunnar Thoroddsen „Hann sigraSi raunveru- lega með endurkomu sinni í miðstjórn og á al- þing, og það mun honum nóg. Hann reynist frið- semdarmaður og sýnu líkari lystisnekkjunni en herskipinu." Þetta segir Lúpus m. a. um Gunnar Thoroddsen. Sjá palladóm á bls. 14. EFNISYFIRLIT GREINAR BLS. Rauða prinsessan og arkitektinn, grein um Svetlönu Stalin og hjónaband hennar í Bandaríkjunum 10 Telst sýnu líkari lystisnekkjunni en herskip- inu, palladómur eftir Lúpus um Gunnar Thoroddsen 14 Stórviðri á Biskayaflóa, sönn frásögn eftir Leonard Outhwaite 16 Vikan birti á sinum tíma Blinduð af hatri, grein um stúlku í Norður- endurminningar Svetlönu Irlandi, sem var ötuð tjöru og fiðri 18 ' jjP y|| Stalin, sem vöktu heims- athygli. En hvað er af henni að segja síðan? Hvernig hefur henni gengið að hefja nýtt líf í Bandaríkjunum? Sjá greinina Rauða prinsessan og arkitektinn á bls. 10. Túskildingsóperan, myndafrásögn af nýjasta leikriti Þjóðleikhússins 26 RauSa prinsessan og K 1 SÖGUR rll Frændi fjandans, smásaga eftir Joseph Commings 12 arkitektinn Rensjöholm, framhaldssaga, 7. hluti 20 Blinduð af hatri Hún var tekin föst, krúnu- rökuð og ötuð tjöru og fiðri fyrir þær sakir einar að vera trúlofuð brezkum hermanni. Hið blinda hatur sem ríkir á Norður- Irlandi er ótrúlcgt og margur harmleikurinn hefur gerzt í skugga þess. Sjá bls. 18. KÆRI LESANDI! Konan í snörunni, framhaldssaga, 9. hluti 32 ÝMISLEGT___________________ Hús og húsbúnaður: 38 m2 af hugmynda- flugi, smekkvísi og handlagni 8 3m, músík með meiru, þáttur um pop í um- sjá Edvards Sverrissonar. í þessum þætti er m. a. heilsíðu litmynd af nýja Trúbrotinu 24 FASTIR ÞÆTTIR Pósturinn Síðan síðast Mig dreymdi í fullri alvöru „Veizt þú, lesandi góður, hvað />að er að vera á sjó i 60 mílna vindhraða á klukkustund, þótt ekki sé meira? Það er illmögu- legt að anda. Maður verður að snúa sér undan eða bera hönd fyrir vitin til að ná andanum fyllilega. Þú tekur lika gríðar- lega mikið á þig í öllum sjóklæð- um. Jafnvel í kO mílna vindhraða áttu erfitt með að brjótast móti veðrinu. Hver hreyfing kostar áreynslu, en jafnframt gætni og varúð, því að þilfarið er á fleygi- ferð, og verði þér fóiaskortur, áttu á hættu að skutlast í hend- ingskasti yfir að öldustokknum á hléborða. Seglpjatla eða kaðal- endi, sem dinglar laust, lemst um eins og svipuól. Þung áhöld, svo sem blakkir og þess háttar, fara á krcik og djöflast um þilfarið, þangað iil þau mölva fótleggina á einhverjnm eða fyrir mestu mildi hrökkva útbyrðis . . .“ Þannig lýsir Leonard Outh- waite lífinu um borð í skútunni Kinkajú í stórviðri á Biskayaflóa. Vissulega er skipakostur betri nú á dögum en áður var, en enn mun þó sái einn er reynir vita, hvað það er að lenda í stórviðri á sjó. Hin sanna og greinargóða frá- sögn um ævintýralega ferð skút- unnar Kinkajú birtist á bls. 16 i þessu blaði. Stjörnuspá 49 Krossgáta 40 Myndasögur 34, 36 FORSÍÐAN Róbert Arnfinnsson leikur Makka hníf í Túskild- ingsóperunni, sem Þjóðleikhúsið sýnir um þess- ar mundir. Hér er hann umkringdur þokkadísum. Sjá bls. 26. (Ljósm. Sigurgeir Sigurjónsson). VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaðamenn: Dagur Þorleifsson, Matt- hildur Edwald og Kristín Halldórsdóttir. Útlits- teikning: Sigurþór Jakobsson. Auglýsingastjórar: Sigríður Þorvaldsdóttir og Sigríður Olafsdóttir. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing. Síðumúla 12. Símar: 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð í lausasölu kr. 60,00. Áskriftarverð er 575 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 1100 kr. fyrir 26 tölublöð misserislega. Áskriftar- verðið greiðist fyrirfram. Gjalddagar eru: nóvem- ber, febrúar, maí og ágúst. 43.TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.