Vikan


Vikan - 26.10.1972, Blaðsíða 22

Vikan - 26.10.1972, Blaðsíða 22
hve varlega er fariö meö sjúklinga, sem hafa veriö meövitundarlausir. Þaö var eiginlega skritiö aö Klemens skyldi hafa fengiö þetta leyfi, en aö likindum var þaö töframáttur Renfeldt nafnsins, sem kom þvi i kring, en i þetta sinn svæföi ég sóslaliskar hugsanir minar. Þaö eina, sem máli skipti, var aö koma þangaö á undan lögreglunni, þaö var mér efzt I huga. Mér varb litiö á ungfrú Dick- man, þegar Klemens sagbi fööur sinum aö viö ætluöum aö skreppa til borgarinnar og sá ab hún fölnaöi. Ég fann til meb henni. Hve lengi haföi hún veriö þarna, eitt ár — tvö? Hve oft haföi bún séö hann aka burt meö konu — og öfundaö þá konu? Claes haföi ekkert viö þaö aö athuga aö ég skryppi burt i nokkra klukkutlma. — Þú kemur samt inn til min, til aö bjóöa mér góba nótt, sagöi hann. — Þab geturbu bókaö, sagöi ég. Gabriella stóö viö slmann, þegar ég kom niöur, meö kápuna á handleggnum og nýmálub, til heiburs fyrir Klemens. Hann lyfti brúnum og brosti. — Þer litib alltaf svo kuldalega út I ljósbláum oghvitum kjólum, sagöi hann. — Þetta lízt mér miklu betur á. Þér eruö svo hlýleg I þessum gula kjól. — Þér eruö litblindur, þetta er ekki gult, þetta er grænt. Ég óskaöi þess innilega aö ég heföi heldur fariö I ljósbláa kjólinn minn, svo hann héldi ekki aö ég væri aögengilegri svona klædd. Eg heföi ekki getaö hugsaö mér ab hann snerti mig og gæfi mig svo á bátinn, eins og hann haföi llklega gert svo oft áöur viö hinar konurnar. — Þá förum viö, sagöi hann, en Gabriella kallaöi I hann og lagöi höndina yfir taltækiö. — Þetta er Arvid, sagöi hún. — Hann og Greta eru aö fara til Ameriku og ætla aö vera þar I mánuö og þau geta ekki tekib Ann meö sér. Hann er ab spyrja hvort viö getum ekki lofaö henni aö vera hér á meban. Hvaö á ég aö segja honum? — Ann? — Já, dóttir þeirra, sem er jafnaldra Claes. Hvaö á ég aö segja honum? Hún átti ab vera hjá ömmu sinni, en hún varö aö fara á sjúkrahús. Hvaö finnst þér? Klemens leit á mig. — Hvaö segiö þér.systir? Eigum viö aö bjóba litlu stúlkunni hingaö? Ég svaraöi fljótt, kannske alltof fljótt: — Já,þaö finnst mér. Látiö hana endilega koma. Claes hefir. gott af á fá leiksystur. — Mér likar vel viö stúlkur, sem þora aö taka á sig ábyrgö, sagbi hann, þegar viö ókum niöur trjágöngin. — Jafnvel þótt ég skammist min fyrir aö hafa losaö mig viö ábyrgö og komiö henni á yöúr. — Haldiö þér raunverulega aö Claes tæki upp á þvl aö ráöast á stúlkuna, jafnvel þótt hún færi aö strlöa honum? Haldiö þér kann- ske aö Claes hafi átt einhvern þátt I slysförum kennarans? Já, þá var ég búin aö segja þetta og þaö hljómaöi illa, þab var miklu verra en þögull grunur. — Ég veit þaö ekki og þér vitiö þaö ekki heldur. Þessvegna vilduö þér koma meb mér I kvöld, er þab ekki? Minn töfrandi persónuleiki átti engan þátt I þvl aö þér vilduö koma meö mér. Ef hann hélt ab ég ætlabi _aö fara aö ræöa persónuleika hans, þá skjátlaöist honum. Ég þagöi. — Stundum hefi ég þaö á tilfinningunni aö þér hafiö eitt- hvaö á móti mér, Malin. Þetta var I annaö sinn, sem hann kallaöi mig Malin og ég óskaöi þess innilega aö hann hætti þvl, þvl aö hjarta mitt tók stökk I hvert sinn. Ég svaraöi, svo viröulega sem mér var unnt: Hversvffgna skyldi ég hafa eitthvaö á móti yöur. 'herra Renfeldt. Þaö vill svo til aö heimili yöar er vinnustaöur minn, annaö ekki. — Þér eigiö eftir aö iörast eftir þessi orö, stúlka mín, þaö skuluö þér vera viss um. Ég fann ekkert svar. En mér fannst þaö hámark hroka aö tala svona við manneskju, sem var I þjónustu hans. Og ég hugsaði honum þegjandi þörfina, ég ætlaöi sannarlega aö koma aö þvi aftur. — Þér eruö hjartahlý kona, sagöi hann og jók hraöann upp I hundraö kilómetrá. — Þer sýniö þaö I hvert sinn, sem þér taliö um Claes. Hversvegna viljiö þér endilega vera eins og Isstólpi, þegar þér taliö viö mig? — Þaö stóö 90 kllómetrar á skiltinu, benti ég honum á. — Er ég þannig? Mér hefir ekki verið þaö ljóst. — Er þetta vegna einhvers sem Claes hefir sagt um mig? Einkallf yðar kemur ekki mér viö, herra Renfeldt. — Aha, átti ég ekki von á. Ég hefi aö vlsu ekki lagt þaö I vana minn aö láta hömlur aftra mér. En þaö er aðeins þegar hinn aöilinn er eftirlátur, þaö get ég fullvissað yöur um. Annars dytti mér ekki i hug aö ómaka mig. Hvaö hefir Claes sagt um mig? Aö þér hefðuö farið inn til móöur hans að næturlagi . . . . Ég daöraöi viö þá hugsum aö segja þetta viö hann. En hann myndi án efa hlæja og viðúrkenna þaö og mér myndi finnast ég véra asni. — Hann talar aöallega um þaö sem hann les. Sem betur fór vorum viö komin á leiöarenda og Klemens kom bllnum sinum fyrir á stab, sem greinilega var merktur sem einkabilastæöi, þótt bilaplaniö væri næstum autt. — Hann má ekki fá heimsóknir ennþá, svo lögreglan veröur aö blöa, sagöi Klemens, þegar viö gengum inn um aöaldyrnar. Þetta var þaö sem mér haföi dottiö I hug. — En heimsóknabannið nær greinilega ekki til yöar, sagöi ég þurrlega. — Hve langt ná áhrif fjölskyldunnar? Hann lyfti brúnum. — Ef þér eigiö viö okkur, samvizkulausa kapitalista, þá veit ég þaö varla. Ég minnist þess' ekki aö viö höfum mútaö nokkrum manni fram aö þessu, en hver veit. Ég hrasaöi I einu þrepinu og hann greip fast I olnbogann á mér, slöur en svo riddaralega og ég skildi boöskapinn. Hingað og ekki lengra, stúlka min. Kennarino lá á einbýlisstofu, án efa eftir beiöni doktor Renfeldts og ejtki haföi blómum veriö gleymt. Andlithans var afskræmt af svörtum sanmþræöi, en sárin höföu fariö vel meö sig og læknarnir sögfiu aö örin yröu varla sýnileg. Þaö vár bundiö um höfuöuö, sem haföi veriö nauörakaö.,mn háriö myndi vaxa aftur. Hann, — þaö má segja viö, höföum veriö heppin, hann kæmizt þokkalega frá þessu Hanson rétti Klemens mátt- lausa hönd, en svaraöi ekki brosi hans. Viö heyröum aö þér væruö kominn til meðvitundar og vorum forvitin að vita hvernig yöur liöi. Hafiö þér miklar kvalir? — Já. slæman höfuöverk. svaraöi Hanson dauflega. — Vitiö þér hve lengi eg þari aö liggja hér? — Nei. Ég býst við aö þér veröiö aö liggja þangab til höfuðkúþan er gróin. En hvernig i dauöanum skeöi þetta? Hvernig gátuö þér misst svona jafnvægiö, 'aö þér skylduð falla yfir handriðið? Ég hélt niöri I mér andanum. — Geröi ég það? — Já, þessvegna brotnuöuö þér svona illa — Jæja. Já, ég veit þaö ekki. Hann sneri sér undan. — Muniö þér ekkert eftir þessu? — Nei. — Muniö þér ekki heldur eftir . þvl aö þér voruö aö fara búrt um miöja nótt? Þab varö löng þögn, svo sagöi hann: — Jú, ég man þaö. Það var heimskulegt. Ég , var svo reibur drengnum. Hann var búinn aö reita mig til reiöi, fyrr um kvöldiö og ég var búinn aö fá nóg, — vildi ekki sjá hann framar. Ég vildi flýta mér burtu þessvegna. eins og maður gerir þegar maöur er æstur, held eg. Svo heí ég liklega hrasaö, já, liklega, en ég man það ekki. Hann leit á mig. — Læknirinn sagði aö þér hefðub bjargað lifi minu, systir. Þakka yður fyrir. — Viö höfum fengið ströng boð um aö þreyta yöur ekki, svo viö veröum aö fara, sagöi Klemens. — Ég vona aö yður batni fljótt. Viö fylgjumst meö yöur. Klemens stikaöi aö lyftunni og ég hljóp viö fót á eftir honum. H.ann sagöi ekki nokkurt orö i lyftunni og ekki heldur þegar viö gengum gengum anddyriö og út aö bllnum. — Hvaö er aö? spuröi ég van- dræðalega. — Eruð þér ekki ánægöur? — Anægður? Viö komumst ekki aö neinu. Viö erum nákvæmlega i sömu sporúm. — En þaö leit út fyrir aö hann væri sjálfur sannfæröur um aö þetta hafi veriö slys. — Þaö fannst mér ekki. Mér fannst hann svifa eitthvernyeginn I lausu lofti og ég héfi á tilfinn- 22 VIKAh! 43. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.