Vikan


Vikan - 26.10.1972, Blaðsíða 26

Vikan - 26.10.1972, Blaðsíða 26
„Þetta er oröin einasta huggunin hennar móöur hinnar veslingsins.” Ævar Kvaran, Briet Héöinsdóttir og P'HdaÞórarinsdóttir i hiutverkum sinum. Þriojudaginn tlunda október frumsýndi Þjóöleikhúsiö Tú- skildingsóperuna eftir Bertolt Brecht. Er þetta þriöja verk þess snilldarmanns sem leikhúsiö tekur tíl meöferöar, hin voru Mutter Courage og Puntila. Þetta er fyrsta frumsýning Þjóöleikhússins á þessu leikári. Leikstjóri er Gisli Alfreösson, en leikmyndir eru geröar af Ekkerhard Kröhn. Helztu hlut- verk fara meö Róbert Arn- finnsson, sem leikur Makka hníf, Ævar Kvaran leikur Jónatan Jeremias Peachum, Bríet Héöinsdóttir Silju Peachum, Edda Þórarinsdóttir dóttur þeirra Pollý, Rúrik Haráldsson Brown lögreglustjóra, Þóra Friöleifsdóttir dóttur hans Lucy, Sigrún Björnsdóttir Knæpu- Jenný, Klemens Jónsson Smith lögregluþjón, Arni Tryggvason sérk Kimbil, Sigurður Skúlason 26 VIKAN 43.TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.