Alþýðublaðið - 17.02.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.02.1923, Blaðsíða 1
Gefiö út eí -A-lþýÖwnflolíLnaiim 1923 Laugardaginn 17. febrúar. 38. tölublað. Bátur ferst. í Vestmannaeyjnm fórst í gær- morgun mótorbáturinn >Njáll< með allri áhöfn á svo nefndu Hringskeri. Vélin mun hafa stöðvást, svo að bátinn rak á skerið, og brotnaði hann í spón, því að stórsjór var. 3 bátar fóru af stað til að bjarga, en urðu of seinir. Um nöfn mannanna, sem á btáoum voru, er blaðinu ó- kunnugt, nema tormannsins, hann hét Signrður Lárusson og átti heima í Eyjunum. Hinir þrír, er á bátnum yoru, munu hafa verið austan úr Mýrdal. Umdaginnog¥eginn. Alþýðufræðsla í Hafnarfirði. Á morgun kl. 4 heldur Sigurður Nordal próf- fyrirlestur ,um Grím Thomsen. Aðgangur 50 aurar. Æfing í Freyju á morgun kl. 3a/2 e. m. í Alþýðuhúsinu. TJnnur. fundur á morgun kl. 10, Díana. Fundur á morgun kl. 2. Spegepylsur í heildsolu. Nokkrar birgðir af Spegepylsum verða seldar í heildsölu. Verð kr. 1,50 i/á kg., ef 5 kg. eru keypt í einu. Kjötbúð Mílners. 'UOA ,l55I3AriJOA'4,BUI I ÚA^B XÚ&VL JT3 •S>18/t .ttj^soq guja qv «.in« 09 Sjómannamadreasur á 6 krón- ur á Freyjugötu 8 B. FulltrúaráHsfnndnr verður á mánudaginn kl, 8 síðdegis. Nýtt 'skyr." frá Hvanneyri og Eskiholti fæst daglega í efthtöldum mjólkurbúðum: Vesturgötu 12, Laugaveg 10, Laufásveg 15, Þórsgötu 3, Laugaveg 49 og Hverfisgötu 50 og kostar pr. ^ k8> kr. 0 60. í sömu búðum fæst nýr rjómi frá Mjólkmfélagi Reykjavíkur og Hvanneyri á 3.20 pr. 1. Enn fremur sendum við heim til kaupenda allan dagiun mjðlk, rjðnia Og skyr, ef það er pantað í síma 517 eða 1387. Virðingarfylst. Mjðlkurfélag Reykjavíkur. Hnsmieður! Reynslan mun saniin, að „Smárasuijörlíkið" or bragð- bezt og notadrýgst til TÍ'ðbitg og böknnar. — Dæmið sjálfar um gæðln. Skakan litnr þanníg út: Frá og með 20. þ. m. verður búðin á Vesturgötu 29 fyrst um sinn lokuð á suunudögum og efth\ kl. 7 rúmhelga daga. far verður eftirleiðis til sölu: Allar tóbaks- tegundir, sælgæti, íslenkzt smjör- Hki, saft, öl, gosdrykkir, ávexti, suðusúKkuIaði, dósamjólk 0. fl., auk hinna góðkunnu Alþýðubrauða. Rvík, 7. febr. 3 923, Ottó N. torláksson. ..'V'í-ýH.iP:^"-;-¦'. EIMSKIPAFJELAG Í5LANDS REÝKJAVÍK Es. „Goðafoss" fer héðan vestjur og norður , um land til útlanda inánu- dag 19. þ, m. kl. 11 árd. í Engey fæst ágætt yflrsæng- urfiður. Mjóg sanngjarnt verð. Hermannakkðið alþekta, á 12 kr. meterinn, fæst á Laugaveg 5. Guðm B. Vikar. SkólavörðuBtíg 3 í kjallaran- um (steinh.) er gert við prímusa, biýndir hnífar og. skæri, Alls kon- ar kopar- og tin-kveikingar og aðr- ar smáviðgerðir. — Síuii 1272,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.