Vikan


Vikan - 10.01.1974, Blaðsíða 22

Vikan - 10.01.1974, Blaðsíða 22
Prjónað rúmteppi - Heklaðar gardínur Eftir áramót/ þegar hátíðarnar eru um garð gengnar, vinnst oft góður timi til að byrja á skemmtilegri handa- vinnu. Hér eru tvær tillögur. HEKLAÐAR GARDÍNUR: íslenzka garnið i Heimilis- iðnaðinum væri tilvalið að nota. Fallegast er að hafa þrjá samstæða liti eins og t.d. hér, dökklilla, Ijósara lilla og bleikt. Heklunál nr. 4 og heklið mjög laust. II. - loftlykkja, fI. =; föst lykkja, sl. = stór lykkja (sláið garninu einu sinni um nállna.) 3—föld sl. = þreföld stór lykkja (sláið garninu þrisv^r um nálina.) ATH. Gardinurnar teygjast mikið þegar þær hanga, svo bezt er að hekla þær breiðari og styttri en ella. Einnig er bezt, að hekla mislita kantinn við uppfitsendann á einlita stykkinu, því auðveldara er að rekja upp að ofan ef þær verða of síðar. EINLITA STYKKIÐ: Heklið II. með grunnlitn- um 5—10 cm lengra en breiddin á gardínunum á að vera. 1 UMF. x 1 sl. í 6 II. frá nálinni, 1 II., sleppið í II., 1 sl. í næstu II. x. Endurtakið fr x til x umf. á enda. Snúið með 3 II. 2 UMF. og allar næstu umf: x 1 sl. í fyrsta gat, 1 11., 1 sl. i næsta gat, x. Endurtakið frá x til x umf. á enda. Snúið með 3 II. MISLITI KANTURINN: 1 UMF: Festið bleika garnið við uppfitjunar- endann . — á einlita stykkinu með l"f I., x 10 11., sleppið 2 götum, 1 fl. í næsta gat x. Endurtakið frá x til x og Ijúkið umf. með 1 f I. 2 UMF: x 10 II., 1 fl. í II. -bogann x. Endur- takiðfrá xtil x umf á enda. 3 UMF: Eins og 2 umf. 4 UMF. Heklið með Ijóslilla garninu og festið með 1 f I í fyrsta II. -bogann. x 3 11., 1 fl. í næsta II. -boga x. Endurtakið f rá x til x umf. á enda. Snúið með 5 II. 5 UMF: x 7 sl. í fl., 1 fl. í miðju hinna 3 II. x. Endur- takið frá x til x umf. á enda. Heklið aðeins 1 sl. í síðustu fl. í umf. 6 UMF: Heklið með grunnlitnum 1 fl. í hverja 1 og 5 fl. í síðasta II. -bogann. 7 UMF: Heklið með bleika garninu og festiðþað með 1 ff. í miðju hinna 5 fI., 7 II, sleppið 5 f I. 1 f I. í næstu f I. (sú sen^ er hekluð í miðju hinna 7 sl. x 7 11.) sleppið 7 fl. 1 fl. i næstu fl. Endur takið frá x til x og endið umf. með 1 f I. Snúið með 5 II. 8 UMF: 1 fl. í fyrsta II.- bogann, x 3 11., 1 f I. í næsta 11. -boga x. Endurtakið frá x til x urrif. á enda. Snúið með 3 11.9 UMF: 1 sl. í fyrstu fI., x 1 II., 2 sl. í miðju hinna 3 11., 1 11. 2 sl. í næstu fl. x. Endurtakið frá x til x umf. á enda. 10 UMF: Heklið með grunn- litnum og festið með 1 fl. í endann, 2 11. x sleppið 2 sl., 2 sl í 11., 1 11. x. endurtakið frá x til x umf á enda. Snúið með 3 II. 11 UMF: Eins og 10 umf. nema með bleika garninu. 12 UMF: Eins og 10 umf. 13 UMF: Eins og 11 umf. 14 UMF. Eins og 10 umf. 15 UMF: Heklið með Ijósari lilla- garninu og festið það með 7 f I. í endann, 5 11., sleppið 2 sl., 1 3-föld sl., x 1 II., sleppið 1 I., 1 3-föld sl. x. Endurtakið frá x til x umf. á enda. Snúið með 5 II. 16 UMF. 1 3-föld sl. eftir hina fyrstu 3-földu sl. x 1 II., sleppiðl 3-faldrisl. 1 3-föld sl. x. Endurtakið, f rá x til x umf. á enda. 17 UMF: Heklið með bleika garninu og festiðþaðí kantinn með sl., 3 sl. x 1 II sleppið 2 3- földum sl., 3 sl x. Endur- takið frá x til x og endið umf. með 1 II. Snúið með 1 II. 18 UMF: 1 fl. í endann. x 5 sl. í miðju hinna 3 sl„ 1 f I. i 11. x. Endurtakið f rá x til x umf. á enda. 19 UMF. Heklið með grunnlitnum og festið með 1 f I. i kantinn, 5 II., x 3 sl í miðju hinna 5 slí, 1 II. x. Endurtakið frá x til x og endið umf með 1 sl. Snúið með 1 II. 20 UMF: Eins og 18 umf. nema með grunnlitnum. 21 UMF: Eins og 19 umf. nema Ijósari lillalitnum. 22 UMF: Eins og 18 umf. nema með Ijósari lillalitn- um. 23 UMF: Heklið 1 fl í hverja 1. með bleika garninu. Heklið með grunnlitnum 1 umf. fl. meðfram hliðum gardínunnar. Á einlita stykkinu eru heklaðar 2 fl. 1 hverja umf en meðfram kantinum þarf að hekla 1 fl. ásamt 1 II. til að hliðin verði jöfn. Festið hringi eða gardinuband á efri endann. PRJÓNAD RuMTEPPI: Þetta teppi er prjónað i 42 stykkjum og eingöngu garðaprjóni. Hér eru 18 mism. litir en að sjálf- sögðu má nota fleiri eða færri liti eftir smekk. ís- lenzka garnið hjá Heimilis- iðnaðinum er tilvalið að nota. Það fæst í mörgum fallegum náttúrulitum en þarf að prjóna það tvöfalt svo hæfilegur grófleiki náist. Notið prjóna nr. 2 1/2. Hvert stykki er 33 cm x 33 cm og prjónað á ská, en á þann hátt myndast hið sér- stæða mynstur. Byrjið með 2 lykkjur og bætið siðan 1 lykkju í lok hverrar um- férðar. Þegar hliðin er 16 1/2 cm er skipt um lit og prjónað áfram til hliðin er 33 cm. Þá eru 2 lykkjur prjónaðar saman í lok hverrar umferðar þar til sú hlið sem myndast er 16 1/2 cm. Þá er þriðja litn um bætt við og prjónað áfram þar til ein lykkja er eftir sem felld er af. Raðið stykkjunum eins og sézt á stóru myndinni og saumið saman með teygjuspori í saumavél. (s já litlu myndina). Pressið létt yfir saumana. 22 VIKAN 2. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.