Vikan


Vikan - 22.05.1974, Page 3

Vikan - 22.05.1974, Page 3
Vikan NÖFNIN SEM EKKI VORU LESIN UPP „Þegar ég heyröi fréttirnar i útvarpinu, var sagt, aö 24 heföu komizt lifs af, og ég fór aö reikna út likurnar til þess, aö fjölskylda mln væri meöal þeirra. Ég fór til Dornach. Viö sátum öll i sama herberginu, og Svisslendingur las upp nöfn þeirra, sem höföu komizt lifs af úr slysinu, i stafrófsröö. Ég held, aö þetta hafi veriö þaö verstá: Aö standa og biöa eftir nöfnunum, sem ekki voru sögö...” Sjá greinina „Axbridge-þorpiö, sem missti mæöur sinar” á bls. 6. VINUR KAPPAKSTURSHETJUNNAR FRÆGU „I París bjó ég meö vinkonu minniiNinu Rindt og manni hennar, Jochen Rindt, en hann var frá Graz. Veturinn 1968 fór ég með þeim á skiöi til Zurs I Austurriki og þar kynntu þau mig fyrir vini þeirra frá Graz, Fredi Herzl. Viö uröum góöir vin- ir og næsta áriö eyddum viö öIIuqi okkar fritimum saman, ýmist i Áusturriki eöa Paris. Sumariö 1969 giftum viö okkur og siðan hef ég búiö i Graz”. Sjá viötal viö Thelmu Ingvarsdóttur á bls. 26. FYRSTA KONAN, SEM SMIÐAR BAT „baö var ekki algengt en þekktist þó, aö konur væru formenn á róörarbátum hér fyrr á árum, og ér Þuriður formaöur á Stokkseyri einna kunnust þeirra. öllu sjaldgæfara mun hafa verið, ef þaö hefur þá hökkurn tima gerzt, aö konur hafi gefið sig aö skipa- eöa bátasmiöi. En nú er tólf ára göm- ul stúlka, sem heitir Sigrún Einarsdóttir, að smiða sér bát i félagi viö bróður sinp, sem' er einu ári yngri en hún”. Sjá viðtal á blá. 32.' KÆRI LESANDI: „Eftir stundarkorn rétti prófessorinn úr sér, losaði hnútirai á hálsbindinu sinu og þerraði svitann af efrivörinni á handarbakinu. Það var heitt þarna inni og engin loftræsing, þar eð dymar voru lokaðar. — Kannsty var ég búinn að segja þér... — Nei, nei. Þér hafið ekkert sagt mér, sagði hún með á- kafa, spennti greipar og horfði niður á sjálfa sig og hélt niðri i sér andanum.— En blessaðir segið þér mér það, prófessor. — Kannski, sagði hann og fitlaði við blússuna, — kannski vildirðu vita, að rótarmeðalið er einasta hjálpræðið til góðr- ar heilsu, svona almennt tek- ið, sem nú er á markaðnum. Ög auk lækningamáttarins hefur það i sér kraft, sem flestar kónur óska sér, mið- aldra og eldri. Með öðrum orð- um þá vekur. það nýjan mátt i vissum kirtlum, sem þarf að endurnýja. Ég er viss um, að jafnskjótt sem þú finnur hjá þér ynginguna, sem rótar- meðalið veldur, muntu aldrei vilja vera án þess að hafa það við höndina. Yfirleitt get ég sagt það, án þess að ýkja, að... Effie lagði frá sér blússuna. — Viijið þér þá, að ég fari úr... — Já, gerðu það, flýtti hann sér að segja...” Þetta er brot úr einni af smásögum þessa blaðs, en hún er eftir hinn kunna bandariska höfund, Erskine Caldwell. Hún heitir ,, Grasalæknirinn’ ’ og er á bls. 12. BLS. GREINAR 6 Axbridge — þorpið, sem missti mæður sinar 29 Ertu reiðubúin til að giftast? VIÐToL: 26 ;,Nú lifi ég ósköp rólegu lífi",. viðtal við Thelmu Ingvarsdóttur, sem býr í Graz í Austurríkj. 32 Hún smiðar bátinn sinn sjálf, rætt við Sigrúnu Einarsdóttur, tólf ára gamla stúlku, sem líklega er fyrsti kvenbátasmiður á (slandi. SOGUR: 12 Grasalæknirinn, smásaga eftir Erskine Caldwell 16 Káta ekkjan, smásaga eftir N. Burke 10 Gata í London, f ramhaldssaga, fjórði hluti 44 Sumri hallar, framhaldssaga, sjötti hluti YMISLEGT: 20 Vorstúika Vikunnar, tveir síðustu þátttakendur í keppni Vikunnar .og tízkuverzlunarinnar Evu 8 3M— músik með meiru, umsjón: Edvard Sverrisson 24 Eldhús Vikunnar, umsjón: Dröfn H. Farestveit 30 Samkvæmiskjólar, sem auðvelt er að sauma, tizkuþáttur í umsjá Evu Vilhelmsdóttur 47 Lestrarhestur, litið blað fyrir börn, umsjón: Herdís Egilsdóttir 14 Úr dagbók læknis FORSIOAN Jóhanna Róbertsdóttir og Evelyn West- reka lestina í keppninni um titilinn ,,Vorstúlka Vikunnar". Vikan efnir til keppninnar í samvinnu við tízkuverzlunina Evu, sem leggur til fötin, sem stúlkurnar eru í á mynd- unum. 21. TBL. VIKAN 3 VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaðamenn: Matt-' hildur Edwald, Kristín Halldórsdóttir og Trausti ólafsson. útlitsteikningr Þorbergur Kristinsson. Auglýsingastjórar: Sigríður Þorvaldsdóttir og Sigríður Olafsdóttir. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing, Síðu- múla 12. Símar 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð í lausasölu kr. 150.00. Askriftarverð er 1.500.00 kr. fyrir 13 tölublöð ársf jórðungslega eða 2.925.00 kr. fyrir 26 tölublöð hálfsárslega. Áskriftarverðið greiðist fyrirfram. Gjalddagar eru: nóvember, febrúar, maí og ágúst.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.