Vikan


Vikan - 22.05.1974, Page 31

Vikan - 22.05.1974, Page 31
samkvæmis- Tækifærin til aö klæðast síðum kjól myndast oft með litlum fyrir- vara, t.d. óvæntir miðar á árshátíð, i leikhúsið eða kannski ákvörðun um að fara út að borða á fínum stað. Löngunin í nýjan og spennandi kjól er oft þá svo sterk, að gömlu kjólarnir koma hreinlega ekki til greina. Ef f járhagurinn er ekki upp á sitt bezta, en smá handlagni og saumavél hins vegar til staðar, má hæglega leysa málið. Kaupið fallegt efni við fyrsta tækifæri og saumið kjólinn sjálfar. Hér eru fjórar til- lögur að frumlegum, þægilegum og mjög auðveldlega saumuðum kjól- um. Þeir eru úr þunnum áþrykktum jersey-efnum, en mjúk efni eru hentugust i þessa kjóla. Efnis- breiddin á að vera 90 eða 120cm (nr. 4) og síddin niður á ökkla. Teikning- arnar sýna stærðarhlutföllin og kjólana má sauma á fáeinum klukkutímum.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.