Vikan - 19.09.1974, Blaðsíða 14
Heimurinn getur verið erfiður, þegar
maður er aðeins 10 ára og á flótta f jarri
heimili sinu. Og hann getur lika verið
erfiður lögreglumanni þegar litli flótta-
maðurinn neitar að svara spurningum . .
Lögreglumaöurinn gekk hægt
og ýtti reifthjólinu á undan sér.
Hann var aö ihuga hve mikils
hann myndi fara á mis, þegar
hann yrfti aö beygja sig fyrir
tækninni aft skipta á reiöhjólinu
sinu fyrir mótorhjól.
Þegar hann yrfti farinn aft æöa
áfram á þessu fáránlega appa-
rati, ærandi fólk um allar jarftir
og spúandi reyk i allar áttir,
myndi hann áreiftanlega ekki
taka eftir öllu þvi, sem maftur
sér, þegar maöur fer um á reift-
hjóli. Hann myndi til dæmis ekki
veita athygli þessari rauftu
hrúgu, vift giröinguna hans Bert
Rudd. En —■ þessi hrúga var
þarna ekki i gær. Þetta var eins
og tuska, sem heffti getaft borizt
meft vindinum.
Jim ýtti reiöhjólinu inn fyrir
girftinguna og þegar hann kom
nær sá hann, aö þetta var ekki
tuska. Þetta var manneskja.
Hann vonaöi innilega aö þetta
væri manneskja en ekki lik. Þeir I
rannsóknalögreglunni i borginni
voru mikli}_betri en hann aft fást
vift lik.
Nú sá hann, aö þaö var litil
stúlka, sem-lá þarna. Hann kom
nær. Skyldi hún vera lifandi eöa
dáin? Hún var mjög föl, en ekki
eins föl og ... Hann beygöi sig yfir
hana og snerti öxl hennar laust.
Honum létti, þegar hún hreyffti
sig og opnafti augun. Um leið og
hún sá hann fór hún aö snökta.
— Nú, hvaö er eiginlega aö?
spurfti hann.
Hún settist upp, skelfd á svip.
Andlitiö var tárvott. Hann glzkafti
á,aö hún væri 10 ára.
— Er ekki svolitiö kalt aft sofa
svona undir berum himni?
Hún kinkafti kolli.
— Hvaft heitirftu?
Hún klemmdi saman varirnar
og hristi höfuftiö.
— Heyröu nú vina min, ætlarftu
ekki aft segja mér, hvaft þú heitir?
Hún hristi höfuftift aftur og hann
leit ákveftinn á hana.
— Þú ættir aft standa upp. Þaö
er of kalt og rakt aft
liggja þarna. Þú gætir fengift
lungnabólgu.
Hann rétti fram höndina og hún
leyföi honum aft hjálpa sér á fæt-
ur.
Hann ætlafti aö reyna aftur.
— Jæja, hvaö heitiröu og hvaö
ertu aft gera hérna?
— Ég man þaft ekki, sagfti hún.
— Ég er viss um aft þú manst
þaft, ef þú reynir.
— Nei, endurtók hún og á svip
hennar mátti sjá^ö hún bjóst ekki
vift aft hann tryfti henni. Hann
gerfti þaft heldur ekki.
— Jæja gófta min, ég held aft
þaft væri bezt,aö þú kæmir meft
mér á stöftina.
Lögreglustöftin var ekki annaft
en litla húsift hans, þrjú herbergi
niftri, tvö uppi, byggt árið 1910.
— Ég vil þaö ekki, sagöi telpan
óróleg.
— Jæja, allt i lagi. Komdu þá
meft mér heim og konan min gef-
ur þér eitthvaö heitt aft drekka.
Mér sýnist að þú hefftir gott afþvi.
Hann dáðist aö sjálfum sér
fyrir aö hafa beitt svona miklum
klókindum.
Telpan samþykkti þetta. Þegar
þau voru lögð af staft, spurði hann
aftur, hvar hún ætti heima.
— Ég veit þaft ekki.
— Nú, jæja. Þá verftum við aft
reyna aft finna þaft út þegar þér
verftur fariö að hlýna.
Samræftur þeirra gengu heldur
stirftlega. Þaft var sama upp á
hverju hann fitjaði, svarift var
,,ég veit þaft ekki”.
Það þarf liklega kvenlegan
næmleika i þetta, hugsaði hann
með sér. Betty veit áreiftanlega
hvernig bezt er að fara aft telp-
unni.
Og Betty kunni ráftið. Hún byrj-
afti aft hita kakó handa telpunni,
settipylsur, beikon, brauft og egg
á disk. Hún ætlafti að láta allar
spurningar biöa þar til telpunni
væri farift aft liöa betur.
Telpan hámaði i sig matihn eins
og hún heföi ekki smakkaðmatar-
bita i heila viku. — Ég er nú svo
aldeilis hissa, sagfti Betty þegar
hún var búin. *— Ég held að ég
þurfi ekki einu sinni aft þvo disk-'
inn þinn — eöa hvað heldur þú?
Telpan hló. — Ég held ekki, ,
sagði hún og þar meö „var Isinn
brotinn.
Betty leit til Jim, sem sat viö
arininn. Hann haffti farift i peysu
utan yfir lögregluskyrtuna og
virtist nú ósköp venjulegur maft-
ur. Þaö hlaut aft róa telpuna.
— Liöur þér ekki betur núna?
spurfti hún. Telpan kinkaöi kolli.
—-Gott. Komdu og setztu viö arin-
inn.
Telpan settist hjá Betty á gaml-
an, slitinn sófa andspænis Jim.
— Ég held aft vift verftum aö
reyna aö finna eitthvert nafn
handa þér, sagfti Betty.
Telpan kinkafti aftur kolli.
— Hvafta nafn ættum viö aö
velja? tJr þvi aft þú manst ekki
þitt eigift nafn þá ættum viö aö
velja eitthvert nafn, sem þér
finnst fallegt,-
Telpan svaraöi engu- en sat
samanhnipruö og staröi i eldinn.
— Ég skal átinga upp á nokkr-
um nöfnum og þú segir já efta nei.
Lizt þér ekki vel á þaö?
— Hvernig já eöa nei?
— Þú segir já af ég hitti á rétta
nafnift, annars nei.
— Þaft þýöir ekkert, þvi aft ég
man ekki rétta nafniö, sagfti telp-
14 VIKAN 38. TBL.