Vikan


Vikan - 19.09.1974, Síða 25

Vikan - 19.09.1974, Síða 25
Hryöjuverka sveitir í Víetnam Þetta er þriðja greinin um bandarísku leyniþjónustuna, sem höfð er eftir liðs- foringja sem starfaði i 14 ár hjá CIA. Hér er einkum sagt frá starfsemi CIA i Asiu. áriö 1954 voru CIAflugmennirnir Richard Fecteau og John Downey teknir höndum og dæmdir til tuttugu ára fangelsisvistar. | Segja má, aö CAT hafi rekiö flugfélagiö á Formósu, sem gekk f undir nafninu China Air Lines. Verkefni CIA uxu jafnt og þétt um leiö og bandarisk afskipti I Suö- ur-Asiu. 1 lok fimmta áratugsins stofnaöi CIA þrjú flugfélög aö auki: Air Asia, Air America og Southern Air Transport. bessi flugfélög færöu CIA margar milljónir dollara, þvi aö vélar þeirra voru ekki einungis notaöar viö leynilegar aögeröir, heldur einnig leigöar banda- riskum feröaskrifstofum, varnar- og utanrikisráöuneytinu og AID (Agency for Internationa, Devel- opment). CIA heföi ekki getaö fram- kvæmt allar leyniaögeröir CIAmálaliöinn Allen Pope (til hægri er mynd af honum, þegar hann var ungur flugmaöur I flug- hernum) lenti I indónesísku fang- elsi 1958 eftir aö hann haföi varp- aö sprengjum á stjórnarher Sukarnos. sinar, heföi leyniþjónustan ekki ráöiö yfir eins öflugum flugflota og raun ber vitni. Heföi flugflot- ans ekki notiö viö, heföu aö- geröirnar óhjákvæmilega dregizt fram i dagsljósiö. Til dæmis um þessar aögeröir má nefna hryöju- verk á vegum CIA i Vietnam. Þau voru hafin aö undirlagi William Colbys áriö 1965, en hann fékk þá hugmynd aö nota skæru- hernaöaraöferö Noröur-VIet- nama gegn þeim sjálfum. CIA skipulagöi og kostaöi 45.000 manna skæruher I Vletnam og kallaöi hann Civilian Irregular Defense Guards (CIDG). Þaö var úr þessum her sem CIAerindrek- arnir völdu hryöjuverkasveit- irnar, sem réöust á þorp, þar sem taliö var, að Vietkongliðar hefö- ust viö, myrtu þorpsbúa og .eyddu þorpunum. Hryðjuvérkasveit- irnar handtóku og tóku af lifi grunsamlega menn og konur, en framar öllu ööru sérhæföu þær sig i aö pynda fanga Vietkongliöa til sagna. CIAerindrekar stunduöu árum saman þá iöju aö skipta dollurum fyrir vietnamska mynt á svörtum markaöi I Saigon og veiktu þannig gjaldeyrisstööu rikisins til muna. Colby upplýsti áriö 1971, að hryöjuverkasveitir hans heföu komiö 20.587 grunuöum Vietkong- liöum fyrir kattarnef á tveimur og hálfu ári. Suðurvletnamska stjórnin nefndi töluna 40.994.1 júli 1973 birtist eftirfarandi I N^w York Times: „Engínn vina eöa nágranna Colbys og jafnvel ekki óvildarmenn hans gætú látiö sér koma til hugar, aö Bill Colby hefur komiö fyrir rafmagns- þráöum á kynfærum fólks og hleypt straumnum á meö eigin hendi. „Ekki Bill Colby”, segir fólk, „hann er þó menhtaöur I Princetonháskóla.” Það var Nixon forseti sem geröi Colby aö yfirmanni CIA. Eftir brottför bandarisks her- liös frá Víetnam hefur CIA enn vaxiö ásmegin þar, þvl aö nú heldur Bandarikjastjór.n tangar- haldi sinu á landinu nær þvl ein- göngu meö aöstoö leyniþjónust- unnar. Til þessa hefur CIA ekki vejtzt erfitt aö fá bandariska kaupmenn til stuönings viö sig, en þaö gerir CIA einkum meö þvi að útnefna þá forstjóra og eftirlitsmenn hliöarstofnana sinna. Sem dæmi um slíkar hliöarstofnanir má nefna Radio Free Europe og Radio Liberty. Báöar stöövarnar voru reistar af CIA sem áróöurs- tæki gegn rlkjunum austan járn- tjaldsins. CIA gréiddi 95% kostn- aöarins viö byggingu stöðvanna og erindrekar leyniþjónustunnar höföu yfirumsjón meö dag- skránni, sem aö langmestu leyti er unnin af flóttamönnum og inn- flytjendum aö austan. Strax á miöjum sjötta áratug aldarinnar komu upp raddir um þaö I Langley, hvort ekki væri hyggilegra fyrir CIA aö sllta tengslin viö bæöi Radio Free Europe og Radio Liberty, þvl aö of margir vissu, aö CIA stóö aö útsendingunum, og eftir þvl seœáA gagnrýni evrópskra útvarps- stööva óx, lá CIA betur viö höggi. Æ'Æ En þaö var e^ki fyrr en I janúar W W 38. TBL. VIKAN 25

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.