Vikan - 19.09.1974, Side 36
ir bilnum. Og svo heyröi hún
mannamál — það voru þau Jennie
og maöurinn hennar. Svo hann
haföi þá brosað til hennar og
lokkaö hana til aö koma aftur? Æ,
henni gat verið sama. Henni var
sama um allt. Svo kom hann inn.
Þaö var eins og yfirfrakkinn hans
glitraöi I kuldanum. Þegar hann
haföi kynt upp og henni var farið
aö hitna, sagði hann: — Ég er
seint á ferðinni. Jennie lofaði aö
koma aftur með þvi skilyröi, að
ég vitjaöi hans afa hennar, sem er
veikur. Hann á heima þarna úti i
kjarrskóginum. Fjandans óvegur
og langt i þokkabót. Enginn veg-
ur, bara troðningur. Hann er
gamall sérvitringur. Hlýtur að
vera oröinn áttræöur. En hann er
mikiö veikur. Ef hann hjarir til
vorsins væri það kraftaverk.
Hún greip fram i: — Og hvaö
um þaö?
— Ekkert. Ég var bara að segja
eitthvaö.
— Þú skalt ekki vera að hafa
fyrir þvl. Þú ert að reyna að fá
mig til að hætta að hugsa um
sjálfa mig. En það kæri ég mig
ekkert um. Eöa er kannski betra
aö hugsa um gamlan Indiána en
um sjálfa sig?
— Já, þú hefðir aö minnsta kosti
gott af þvl.
Hann hjálpaöi henni upp og i
rúmiö, af þvi aö fæturnir á henni
voru orðnir svo máttlausir, aö
hún komst það ekki hjálparlaust.
En þótt hún væri svona uppgefin,
gat hún ekki sofnað þegar hún
kom i rúmið. Og kæröi sig heldur
ekki um það. Hún þráði miklu
fremur þjáningu og meðvitundina
um þennan einmanaleik sinn.
Hún sagöi viö sjálfa sig, aö sig
langaði ekki til að fara nokkurn
tima framar út úr húsinu, og ef
hún klæddi sig aldrei aftur, þá
gæti þaö veriö sama. Aöeins meö
fullkominni sjálfsafneitun gæti
hún gleymt þvi, að henni haföi
mistekizt, að Latimer kæröi sig
ekkert um hana. Aöeins meö þvi
aö varpa algjörlega frá sér öllu
stolti gæti hún sloppið viö sárs-
aukann, sem áföllin á þetta stolt
hennar ullu.
Hún gat heyrt i Lew, sem lá viö
hliö hennár, eins og sofandi, en
vakandi þó. Og hún vissi, aö hann
lá og var að hlusta á hana, rétt
eins og eyru hans gætu skiliö
þjáningar hennar. (iti fyrir var
fariö aö hvessa og snjógusur
skullu á gluggarúöunni.
Loksins reis hann upp og sagði:
— Ég skal gefa þér pillu. Svo gekk
hann út i myrkriö og hún sá ljós-
bjarma úr baðherberginu skína
út á ganginn. Svo kom hann aftur
meö glas i framréttri hendinni og
svefntöflur I hinni. Hún tók hana,
viljalaus og lagöist siöan út af.
Þessi hlýöni hennar veitti henni
tafarlausan svefn. Hún heyrði
smella i lampanum i baöherberg-
inu, og svo vissi hún ekki meira af
sér.
Uín morguninn stóö hann við
rúmstokkinn og horföi niður á
hana en meðaumkun og vafi skein
út úr augum hans. Hann var kom-
inn i frakkann og meö eyrnahlif-
arnar og hélt á hattinum i hend-
inni. Hún brosti ekki á móti óeðli-
lega gleöibrosinu hans, en sneri
sér að glugganum. Þaö var hætt
aö snjóa en sólarlaust. Ekkert
nema grár himinninn.
— Eg verö aö þjóta, sagöi
læknirinn. — Ég skal láta hana
Jennie komaupp meösnarlhanda
þér. Hann hallaði sér fram og
kyssti hana á kinnina. — Ég vona,
aö þú klæðir þig I dag og reynir að
vera eitthvað á fótum.
— Nei, það ber ég ekki við.
Hann fór og hún heyröi mæöu-
lega stunu frá honum um leiö og
hann gekk út. Svo lagðist hún
aftur á koddann og geröi sér aö
góöu þessa einveru, sem var állka
köld og grá og veöriö.
Klukkustund leiö, án þess aö
neitt bólaöi á Jennie, enda þótt
hún heyrði, aö útvarpiö væri I
gangi niöri. Einhver gremja tók
aö gera vart viö sig innra meö
henni. Jennie var að skáganga
hana. En hún vildi bara ekki
veröa vond, heldur gefa örvænt-
ingunni og einmanaleikanum
lausan tauminn. Reiöin lifgaöi
hana viö. Nokkrar klukkustundir
liöu og hana var fariö aö langa i
kaffi og sigarettu. Reiðin bólgn-
aöi upp og varö aö móögun. Hún
seildist til og baröi i gólfiö meö
skónum sinum. Ekkert svar. Hún
baröi enn. En þá heyröi hún til
Jennie aö neöan:
— Ef þú vilt fá eitthvaö aö éta,
þá komdu eftir þvi! Þú ert ekki
eins veik og þú lætúr.
Þessi ofanigjöf fékk hana til að
leggjast út af aftur og reyna aö
safna fyrir meiri gremju. En
þörf hennar á fæöu og hin lang-
*
Yfir 20 teg. af þessum
vinsælu dönsku D.V.P.
dúkkum.
Kaupið jóladúkkurnar
á gamla verðinu.
Póstsendum samdæg-
urs.
LEIKFANGAHCSH),
Skólavörðustíg 10/ sími 14806.
Krahba-
merkið
Hriits
merkið
21. marz —
20. april
1 hönd fara mjög
skemmtilegir dagar
og þér heppnast furðu-
vel hlutir,sem þú hefur
litil sem engin kynni
haft af. Nágranni þinn
kemur þér á óvart,er
þú sérð i hvern mann
hann hefur I rauninni
að geyma.
Nauts-
merkið
21. aprll —
21. mai
Þú átt erfitt með að
trúa sögu sem gengur,
en þú færð bráöum
sannanir frá fyrstu
hendi. Þú verður á
fundi sem færfr þér
tvisýnar fréttir. A
vinnustaö verður and-
rúmsloftiö létt og
skemmtilegt.
Tvlbura-
merkið
22. mai —
21. júnl
Ástamálin eru ekki i
sem beztu lagi, eitt-
hvað skyggir á sem
bezt væri aö ryöja úr
veginum. Þú sérð
bráölega fyrir um,
hvort áætlanir þinar
standast og ert ákaf-
lega spenntur.
22. júnl —
23. júll
Láttu ekki löngunina
til að taka lifinu rólega
ná tökum á þér,
mundu að hæfileikar
þinir fá ekki notið sin
nema þú sért vel vak-
andi og með á nótun-
um. A vinnustaö er
hreyft við viðkvæmu
máli.
Ljóns
merkið
24. júll —
24. ágúst
Láttu enga upplyft-
ingu þér úr greipum
ganga. Ef þú beitir
svoiitilli lagni gæturðu
komist i skemmtilegt
ferðalag. Notaöu
kvöldin vel, spilaöu,
lestu, tefldu, vertu
méö á nótunum.
Meyjar
merkið
24. ágúst —
23. sept.
Þú átt erfitt með að
gera upp á milli
tveggja kunningja
þinna, en þú ert skuld-
bundinn. báðum .
vandamál á heimilinu
endurtekur sig og þú
verður aö taka það
föstum tökdm, annars
er hætta á ferð.
36 VIKAN 38. TBL.