Vikan


Vikan - 19.09.1974, Blaðsíða 38

Vikan - 19.09.1974, Blaðsíða 38
Hann var nýr úg geysistór. AuövitaB átti Latimér hann. Svo sá hún hann. Hann var i veiöiföt- um meB tilheyrandi húfu. Henni varB ennþá þrengra um andar- dráttinn,þegar hún þaut til hans. Nú var veBriö orBiö svo fallega grátt meB fallegum skýjum, en loftiö skarpt og hressandi. Dyrn- ar opnuöust og hún fleygBi sér inn og i fangiB á honum, og bæði hló og grét. — Ó, Neil, ég sem hélt, aö þú værir aB reyna aö losna viö mig. Hann kyssti hana fast og lengi og andardrátturinn hans bar vott um ákafann hjá honum. Svo lagöi hann enniö á henni á öxl sér og reyndi aB vera rólegur meBan þau töluBu saman. — Eg fékk ekki skilnaðinn fyrr en i gær. Ég er frjáls maður. Nú getum viö kynnzt betur, Rósa. Ég gat ekki sleppt mér fyrr,né haft þig I Chicago, þvi aö ég heföi allt- af getað oröiB gripinn einmana- leik og þá fariö til þin, og þaö hefBi getaö eyöilagt allt fyrir mér. Hann lyfti höfðinu á henni og strauk af henni tárin með hend- inni. Hann horfði fast I augu hennar. — Ég vissi ekki, að þú elskaðir mig svona heitt. Einhvern veginn komu þessi orB hans illa viö hana. Einhvern veginn voru þau ekki á réttum staB. Þaö lá i þeim einhver vægB- arlaus heiöarleiki, sem hún gat ekki annað en tekiö eftir. Elska hann? Nei, henni fannst þaö ekki vera ást, sem hún bar til hans. Hún þarfnaðist hans, og þráöi hann. En ást? Hún vissi alls ekki, hvaB ást var. — Hvað er að? Hann lyfti hend- inni af andliti hennar. — Ekkert! flýtti hún sér að segja. — Ég var bara að velta þvi fyrir mér, hvert við förum héðan. — Auövitað i húsiÐ mitt. Þar skulum við eiga aö minnsta kosti hálfan mánuð. Ég ætla að taka mér almennilegt fri. En fyrstu vikuna höfum viB fullt hús af gestum. Þrjú bilhlöss af gestum — aðallega viðskiptavinir, sem ég verB aö gera eitthvað fyrir. Við urðum allir samferöa frá Chi- cago, en svo þaut ég á undan þeim, til þess að geta hitt þig. — Ég er til. LofBu mér bara aö fara inn og ná mér I eitthvað af fötum, og svo byssuna mlna, þvi aö mig langar til að fara á veiðar þegar þú ferð. — En hvað um manninn þinn? — Hann skiptir engu máli. Honum er alveg sama. Ég skrifa á miBa til hans. Hún hljóp svo I áttina að húsinu, en þegar hún kom inn i forskál- ann, mundi hún allt i einu eftir þvi og það kom eins og hnefahögg fyrir hjartað: Ég er ófrisk. Eftir hann Lew. Dauf á svipinn leit hún út að bflnum. Latimer veifaði til henn- ar aö flýta sér. Hún hugsaði sig um. Þetta hefur hann Lew gert mér. Alltaf, alltaf hefur hann blekkt mig. Hún stóð og starði á bflinn þangað til Latimer varð óþolinmóður og flautaBi. Þá gekk hún þreytulega inn i hús- iö og sá Jennie hverfa inn i eld- húsið. Henni var alveg sama, hvaB Jennie kynni aö hafa séö, og kjaftaöi i hann Lew. Hann átti ekki betra skiliö. Þegar hún kom i herbergiö sitt, tók hún aö fleygja fötum niður i tösku. ABalatriöið var það, að nú var Latimer kominn aftur. Hann þráði hana og augun i honum voru eins og i manni, sem er frá sér numinn af ást. Svo gæti vel skeð, aB hún væri alls ekki ófrisk. Að þetta drægist bara svona vegna þess, hve illa lá á henni. Ef hún fengi hreyfingu, færi á veiðar og i langar göngur, gæti það lagað á henni vöxtinn aftur. Og jafnvel þó hún væri ófrisk, gathún sagt Lew, aö hún væri það ekki. Og næstu vikurnar yrði hún með Latimer. Hann mundi eigna sjálfum sér barnið. Og framvegis skyldi hún sjálf telja, að svo væri. Svo varð hún allt I einu ofsakát og óskaði þess heitast, aö hún væri ófrisk. Þvi aö þaö gát neytt Latimer til aB giftast henni, og þá yrði hún, Rósa Moitine, frú Neil Latimer Þau yröu aB vera saman I nótt, og þá yrði varla hægt að véfengja faBerniö. Þegar hún haföi fyllt töskuna, skrifaBi hún stutta orösendingu til mannsins sins. þar sem sagBi, aB henni heföi snögglega batnaö og hún væri farinn út I kofann hans Elgs til aö hvila sig. Jennie kynni nú aö segja þetta lygi, en Lew gæti bara ekkert aöhafzt. Lati- mer var hér og var kominn aö sækja hana. Hann beiö þarna úti i þessum yndislega bfl, reiBubúinn aö nema hana á brott. Þegar hún var komin út I bilinn, sagöi Latimer: — Ég vona, aö þaB veröi engin vandræði út af þessu, Rósa. Þegar ég hef hitt lækninn, hefur mér fundizt hann vera al- mennilegasti náungi. — Já, hann er það, en þetta er bara algjörlega misheppnað hjónaband. Því fyrr sem ég losna úr þessu húsi, þvi hamingjusam- ari verö ég. Nú fór hún að sjá eftir orBsendingunni, sem hún haföi skrifaö og hinu aö hafa ekki tekiö sterkar til orða, i staðinn fyrir þessa lygi, sem Jennie gat hrakið meö einu orði. En það var ekki vist að Jennie kærði sig neitt um aB hrekja hana. Hún yrði sár- fegin ef hún losnaöi við Rósu úr húsinu. Hún hélt dauðahaldi i þessa von og var óðar búin að gera úr henni vissu. ■ — Þá er ég feginn. Þetta ætlar allt að ganga vel. Hann hallaði sér til að kyssa hana á kinnina og hún hallaði sér upp að honum. — Þetta er það, sem ég hef lif- að fyrir, andvarpaði hún. Ég er svo hamingjusöm — engin kona gæti verið hamingjusamari. • — I kvöld? sagði hann, og augu hans bættu við þvi, sem vantaði á- spurninguna. — Já, já. t kvöld. Nú var veröldin orðin einhver undraheimur með snjó og trjám. Þau óku út úr bænum milli snævi- þaktra hæðanna og- út á veginn, sem lá fram með Latimerskógin- um. Bráðlega komu þau að skarð- inu, þar sem gangstigurinn lá út frá veginum og niður aö Latimer- vatninu . Það sáust engin spor á stignum, milli trjánna. Enginn hafði verið þarna á ferð, siðan fór aö snjóa. Latimer ók bilnum út af vegin- um og drap á honum. Hann skildi hann þarna eftir handa gestum sinum að finna hann og sjá, hvar ætti að fara út af veginum. — Ef þeir koma seint, sagði hann, — ætla ég að senda hann Elg til aö fylgja þeim. Alveg var hún búin að gleyma honum Elg. Vitanlega yröi hann fyrir I húsinu, til að hafa auga með henni og setja út á hana og láta I ljós vanþóknun sina á henni. En við þvi var ekkert að gera. Hún treysti á töfra sinajþar sem Latimer var annars vegar — aö einn drykkfelldur kofabúi færi aldrei að standa neitt i vegi fyrir þeim. Hún sagði: — Vissiröu að dóttir hans Elgs er komin hingað, eftir tuttugu ára fjarverp? Þaö lifnaði yfir honum. — Þaö var ágætt. Ég vissi dálitiö en þó ekki mikiö, um fortið hans. Hann er hræddur viö alla ást. Finnst ekki, aö hann eigi hana skiliö. Þettá eru eins konar timburmenn eftir striösárin hjá honum. En þetta hefur hann aldrei sagt mér. Hvers konar stúlka er þetta? — Þaö færðu sjálfur aö sjá. Hún er búin aö vera lengi hjá hon- um. Hún heitir Carol. Um leið og hún talaöi, skynjaöi hún ein- hverja hættu. — Mér þykir verst, aö þarna skuli veröa svona marg- ir gestir. Og svo veröa Elgur og Carol þarna I húsinu. — Haföu engar áhyggjur. Viö skulum sjá til.aöþetta liti allt sak- leysislega út. Framhald i næsta blaöi HORNSÓFASETT Hentar alls staðar. Settið getur meðal annars samanstaðið af stól, tveggja sæta sófa óg þriggja sæta sófa ásamt hornborði og sófa- borði. SVEFNBEKKIR ýmsar stærðir og gerðir. SKRIFBORÐSSETT fyrir börn og unglinga. 2 stærðir. Úrvaláklæða, hagstætt verð og greiðsluskil- málar. Sendum gegn póstkröfu um allt land. HÚSGAGNAVERZLUN GRENSÁSVEGI 50 Langholtsveg 164 SF. SÍMI 84818 38 VIKAN 38. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.