Alþýðublaðið - 19.02.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.02.1923, Blaðsíða 1
Gefid ut af ^k.ll>ý<ÖTaiflolá:lraiom 1923 Mánudaginn 19. febrúar. 39. tölublað. Henderson koniinn aftur á þíng. Fyrir skömmu fór fram auka- , kosning á þingmanni fyrir Aust- ur-Mewcastle-kjördæmi í Eng- iandi, og var þar kosinn Mr. Árthur Hendérson, einn af aðal- foringjum verkamanna, en hann féll við almennu kosntngarnar stðastliðið haust. Haíði hann á fimta þús. atkv. fraru - yfir fram- bjóðendur hinna flokkanna. — Kosningahríðin hafði verið hin harðasta. Sendingu vísað heim jiftur. Austur á Eyrarbakka hefir dvalið nú um hríð sending >Mogga<-liðsins, Árni uppgjafa- bóndi frá Höfðahólum. Hélt hann' þar fyrirlestur og skamm- aði helzt einkasölu ríkisins, Tíma- flokkinn og fleira: í iyrra dag var fundur að tilstuðlan verk- mannafélagsins Báran á Eyrar- bakka. Var þar meðal annara ræðumanna af hendi Alþýðu- flokksins séra Ingimar Jónsson á Mosfelli. Varð Árni léttur fyrir þeim, eins og vænta mátti. Tíndu þeir upp á hann aftur illgresið, sem» hann var að reyna að sá út eystra, og sendu hann.með það til íöðurhúsanna, >Mogga<- liðsins hér í Reykjavík, Morgunblaðið er að fara í hundana. Það minkar dag frá degi. Það var minna í gær en það var í fyrra dag, og í dag er það minua en það var í gær; þess vegna hefir það SjóiannafeL Reykiavíkur heldur iund 20. þ. m. kl. 8 síðd. í Iðnaðarmánna- husinu (niðri). Til umræðu: Kaupmálin, atvinnuhorfur, afurðasalan og fleira. — Lnndsstjórn og þingmönnum er boðið á fundinn. — Menn utan af landi, er ætla að stunda sjó hér á vertíðinni, eru velkomnir á fundinn. Btjópnín. Jarðapfðr elsku litla dreiigsins okkap Athos Hólnt fer fpam þpiðjudaginn 20. þ. m. og hefst með húskveðju klukkan 3 á Laugaveg 12. \ Guðriín og Elías F. Hóim. Jarðarfðp Uallgpíms Kpistinssonar forstjóra fer fram frá heimili hins látna Þingholtstrseti 27 miðtfikudaginn þann 21. þ. m. og hefst með húskveðju klukkan II f. h. Eeykjavík 19. febrúar 1923. Aðstandendurnir. fundið upp lygina um, að sagt hafi verið á Alþýðuflokksfund- inmn um daginn, að kaupenda- tala Alþýðublaðsins væri ekki nema 500, og þegar búið var að reka ofan í það lygina, þá bar það hana bara fram aftur. En saunleikurinn er sá, að Alþýðu- blaðið hefir meiri útbreiðslu hér í Reykjavík heldur en Morgun- blaðið og margralt meiri út- breiðslu út um land, og eins og Morgunblaðið minkar i broti, fækkar líka stöðugt kaupendum þess, sem von er til. Morgun- blaðið er öfugur umskiftingur, sein minkar, þegar hanner barinn. 16.' febrúar 1923. Earður. . Um skólamál hefir séra Eirfk- ur Albertsson frá Hesti fllutt fjögur erindi kvöldin fyrií helg- ina, og í gær hafði hann um- ræðafund um sama efni í Nýja Bíó. Vill hann koma á samvinnu með skólum og kirkju og stofna Iýðháskóla á Þingvöllum. Vínbirgðir dálitlar höfðu íund- ist í Goðafossi, er hann kom að norðan, að sögn eign brytans. Fyndni? Samvinnu kirkju og skóla kallar >Moggi< í gær >viðurhlutamikið menningarmál<. Af veiðuni kom í morgun Tón Forseti. Þingfundir hetjást í dag með forsetako'-ningum. y,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.