Vikan

Tölublað

Vikan - 02.01.1975, Blaðsíða 3

Vikan - 02.01.1975, Blaðsíða 3
Enn einu sinni leggja Gawain og örn af staö heimleiöis, en Gawain er I slæmu skapi: ,,Þti lætur eingöngu stjórnast af heimskulegri greiöasemi. Nú sitjum viö uppi meö konu, þjóna hennar og heljar- mikinn farangur. Viö komumst aldrei til Parlsar!” En laföi Mellicent þekkir stystu leiöina og bestu vegina. A hverju kvöldi koma þau aö háreistum htisum, þar sem þau eru in velkomin. Jean de Barry hefur átt ánægjulegar stundir viö hiröina um vetur- inn og þar hefur hann veriö eftirlæti kvenna. Hann er á tali viö nýj- ustu vinkonu sina, þegar hann heyrir mikil fagnaöaróp: „Veikom- inn til Parlsar, Gawain.” Honum finnst slæmt aö veröa fyrir þessarl truflun, en þegar hann lítur viö, sér hann þennan glæsilega riddara, rauöhæröan ungling og á milli þcirra sjtendur Mellicent kona hans ljómandi af fögnuöi. Hún á ekkert meö aö koma liingaö án leyfis hans, en hann kemst ekki gegnum mannþröngina til þess aö finna aö viö hana. Honum þykir undarlegt aö sjá konu slna njóta allrar athygli viöstaddra, en enginn sér hann. Hún hefur aldrei tekiö fram fyrir hendurnar á honum áöur. Er hann aö missa tökin á henni? Hún hefur breyst, er unglcgri og ánægöari. En hann veröur aÖ breyta henni aftur — veröa húsbóndi hennar á ný. Næsta vika — Taniinn. 1. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.