Vikan

Tölublað

Vikan - 02.01.1975, Blaðsíða 11

Vikan - 02.01.1975, Blaðsíða 11
frétt af mjög góBum skóla 1 Pól- landi, og nú ert þú sá einj, sem ég veit um, sem getur svaraB spurn- ingum mfnum. 1. Hvar f Póllandi er þessi skóli? 2. Þarf einhverja undirstöBu- menntun? 3. Er ekki töluB enska i skólan- um? 4. HvaB þarf maBur aB vera gamall? 5. HvaB kostar skólinn? 6. MeB hvaB löngum fyrirvara yröi aö sækja um skólann? 7. Hvaö langan tfma á árinu starfar skólinn? 8. Er nokkur framtiö i þessu á Islandi? 9. Hvaö lestu úr skriftinni, og hvaB helduröu, aö ég sé gamall? SvaraBu þessu fyrir alla muni. Einn meB dellu Þrándur Thoroddsen kvik- myndatökumaöur stundaöi nám viö þennan skóla f Póllandi, og svar mitt er byggt á upplýsingum hans. Skólinn er i Lodz, sem er næst stærsta borgin I Póllandi, u.þ.b. 130 km frá Varsjá. Skólinn skiptist i þrjár deildir, og fara inntökuskilyrBi eftir þvi, i hvaBa deild umsækjandi hyggst stunda nám. Til náms i kvikmyndatöku er krafist stúdentsprófs. Til náms i kvikmyndastjórn er krafist há- skólaprófs i einhverju fagi. Nám i báBum þessum dcildum tekur fimm ár. i þriBju deildinni er kennd skipulagning og fjármála- rekstur, og til undirbúnings er krafist háskólaprófs i hagfræBi eBa viÐskiptafræBi, en námiB sjálft tekur tvö ár. Auk þessa veröa allir úmsækjendur aö þreyta samkeppnispróf inn I skól- ann. útlendingar veröa aö vera orönir sæmilega færir f pólsku, áöur en þeir hefja nám vifi skól- ann, og eru haldin námskeiö fyrir þá f málinu. Hvaö kostnaöarhliö- inni viövikur, þá var þaö svo fyrir nokkrum árum, aö útlendingar uröu aö borga meö sér nokkra upphæö mánaöarlega. Varöandi allar frekari upplýsingar er best aö snúa sér beint til pólska sendi- ráösins. Hins vegar má benda á þaö, aö vföar eru kvikmyndaskól- ar en I Póllandi. Til dæmis eru ágætir skólar I Danmörku og Svi- þjóö, sem einmitt eru sniönir eftir þessum pólska skóla, og um frek- ari upplýsingar um þá skóla er best aö snúa sér til viökomandi sendiráfia. Þeir, sem lokiö hafa prófif kvikmyndagerö, hafa hing- aö til ekki haft aöra möguleika en aö ráöa'sig tii starfa hjá sjón- varpinu eöa basla eitthvaö upp á . eigin spýtur. Um framtiöina er alltaf erfitt aö spá, en vonandi renna upp betri tfmar fyrir kvik- myndageröarmcnn. Ég giska á, aö þú sért 17 ára, og skriftin bend- ir til dugnaöar og bjartsýni. Eng- ar breytingar eru á döfinni hér varöandi framhaldssögur,, Vali- ant eöa afirar myndasögur. Fleiri íslenskar Kæri Póstur! Ég les alltaf Vikuna, og finnst mér hún gott blaö. Ég hef aldrei oröiö fyrir vonbrigöum meö efni þess, fyrr en sagan Handan viö skóginn byrjaöi, þvi mér fannst sú saga skemma efniB. Mér fannst efni sögunnar lélegt, og einnig fannst mér hún enda- slepp. En mér finnst þaö mætli vera meira af islenskum sögum. Hvaö heldur þú, aö ég sé göm- ul? Hvernig er skriftin, og hvaö lestu úr henni? Hvernig eiga saman vatnsberinn (stelpa) og fiskurinn (strákur)? Jæja, ég ætla aö hætta þessu rausi. Vona, aö þetta lendi ekki i ruslakörfunni. Meö þökk fyrir allt gott, þin vinkona Trina Viö fengum reyndar þakkir ýmissa fyrir framhaldssöguna Handan viö skóginn, en þaö er aldrei hægt aö gera öllum til hæfis samtimis. Mitt álit er, aö sagan sú væri góö, en fulllöng sem framhaldssaga. Viö erum inni- lega sammála um, aö æskilegt væri aö Vikan birti fleiri fslenskar sögur. En staöreyndin er nú sú, aö viö fáum ekki ýkja mikiö af is- - lenskum skáldskap til birtingar, og þar viö situr. Ég giska á, aö þú sért komin yf- ir tvitugt. Skriftin er ekki nógu vandvirknisleg, en gefur til kynna, aö þú sért draumlynd og bliölynd. Vatnsberi og fiskur veröa aö gefa sér góöan tima til þess aö kynnast. Lengri augnhár Kæri Póstur! Mig langar til aö biöja þig afi svara nokkrum spurningum. 1. Er ekki til eitthvaB, sem lengir augnhár? Hvar fæst þaö? 2. Hvert á maöur aö snúa sér, ef maöur ætlar aö gerast áskrifandi aö Vikunni? 3. Hvernig fara nautiö (strák- ur) og ljóniö (stelpa) saman? 4. Hvernig er skriftin, og hvaö helduröu, aö ég sé gömul? Get- uröu lesiö eitthvaö úr skriftinni? Lina 1. Ekki trúi ég, aö til sé neitt þaö, sem lengir augnhár. Aftur á móti er hægt aö látast þau sýnast lengri meö notkun augnháralits og bursta. Hvernig væri aö bregöa sér til snyrtisérfræöings og læra listina? 2. Þú getur annaö hvort hringt til okkar I sima 3S320, eöa þú get- ur skrifaö okkur pent bréf og skrifaö után á þaö til Vikunnar, pósthólf 533, Heykjavfk. 3. Ljóniö verfiur aö varast of mikiö ráöriki. 4. Skriftin er reglulega falleg og bendir til listrænna hæfileika á sviöi mótunar af einbverju tagi. Þú gætir veriö oröin 17 ára. 1. TBL. VIKAN 11

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.