Vikan

Tölublað

Vikan - 02.01.1975, Blaðsíða 28

Vikan - 02.01.1975, Blaðsíða 28
Fáaf barnabækur hafa notið „ . meiri vinsælda en bækur Enid Foreldrarmr: Thomas og Theresa Blyton. Blyton, enska rithöfundarins. Is- lenskir unglingar hafa nii á þriöja áratug fylgst spenntir meö bóka- flokkum hennar, þar á meöal ,,ævintýra”-bókunum, „fimm”- bókunum ,,dularfullu”-bókunum og „7 saman”-bókunum, og yngsta kynslóöin þreytist ekki á aö heyra um ævintýrin hans Dodda. Enn er veriö aö gefa hér út bækur þessarar dáöu konu, þótt 6 ár séu nú frá þvl hún lést. Af nógu er aö taka, því um skeiö skrifaöi hún aö jafnaöi yfir 20 bækur á ári. Hver var Enid Blyton — manneskjan á bak viö nafniö á kjölum bókanna? Þessarar spurningar hafá margir spurt, Enski rithöfundurinn Enid Blyton dáði börn. Hún hugsaði eins og barn og skrif- aði eins og barn til dauðadags, og þar liggur skýringin á vinsældum bóka henn- ar um allan heim. þvl þaö hlýtur að vera i meira lagi mwz. merkileg manneskja, sem enda- laust getur sett saman sögur meö þeim ævintýrablæ og þeirri Enid Blyton ársgömul spennu, sem börn og unglingar vilja hafa. Vissulega var Enid Blyton merkileg manneskja — _ þaö kemur fram i eftirfarandi úr- drætti, sem gerður var úr ævi- sögu hennar, sem nýlega kom út i ^H^^ Bretlandi. ÆBHP|nH|W| Enid Blyton fæddist áriö 1897 og ^^H^KPPW? var elst þriggja barna Thomas og jjHPi® Theresu Blyton. Hún var i miklu EEÆ/pjfe uppáhaldi hjá föður sinum og fór oft meö honum i langar göngu- • feröir, og á meðan sagöi hann <&m henni ævintýri og sögur. Hún J^HBfl f læröi snemma aö lesa, og eftir SSSSmB þaö sást hún sjaldan bókarlaus. Skemmtilegust fannst henni 1 ævintýri og goðsagnir, en hryll- flj ingssögur var henni illa viö. M Yfir bernsku hennar lá þó w » , Æ þungur skuggi. Sambúö foreldra AJH hennar var mjög stirð, og hávær rifrildi og huröaskellir voru dag- legt brauð á heimilinu. Enid leiö mjög fyrir þetta og reyndi oftast ^fl aö flýja raunveruleikann meö þvi ^^^HHHt' ^ / } aö sökkva sér niöur i eigin hugar- . f JH heim ævintýra og feguröar. Þegar Enid var 12 ára skellti -Mfc jSm faöir hennar útidyrahuröinni i \ slöasta skipti. Hann var farinn aö flpaHH^gH^H^5*:qfl - ,.. Æ&rZf? heiman. Þetta var mikiö áfall >? jEL* - 28 VIKAN l.TBL

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.