Vikan

Tölublað

Vikan - 02.01.1975, Blaðsíða 35

Vikan - 02.01.1975, Blaðsíða 35
Ovænt • • 1 •• orlog Hún andvarpa&i, lét dótiö sitt inn fyrir gir&inguna og flýtti sér upp stiginn á eftir börnunum. En á&ur en hún náði þeim, kom einkennileg fylking á móti henni. Þetta var greinilega þjónustufólk og hún staldraöi viö, til aö athuga þennan skritna hóp. Þau voru fjögur og öll hlaöin pinklum og pokum, sem greini- lega höföu veriö tekin saman i skyndingu. Konurnar voru ennþá meö svuntur undir yfirhöfnunum og stórskorinn þjónn, seni virtist Vera fyrirmaöur þeirra, var meö aukafrakka á öxlunum. Þau virtu ekki einu sinni Söru og börnin viðlits, en þustu út um hliöið. Þá kom aö si&ustu ung stúlka hlaupandi meö dótiö sitt i böggli undir hendinni. Sara gekk i veg fyrir hana. — Þaö viröast allir vera á för- um hé&an, sagöi Sara viö stúlkuna. — Helduröu aö þaö séu einhverjir möguleikar á þvi, aö ég geti fengið vinnu hérna? Stúlkan star&i skilningsvana á hana stundarkorn, en svo rak hún upp hrossahlátur. — Ef þig langar til að vinna fyrir djöfulinn sjálfan, þá máttu þaö min vegna, en þú skalt ekki kenna mér um þaö eftir á! Og svo þaut hún af staö og kalla&i til hinna að biða eftir sér. Sara virti húsiö fyrir sér. Þar var dauöaþögn. Börnin komu nú til hennar meö kettlinginn, himinlifandi yfir þvi, aö hann var farinn aö mala. En hún lejt yfir höfuö þeirra, til dyranna, sem stóöu upp á gátt og talaöi frekar viö sjálfa sig en þau. — Jæja, hvaö eigum vaö aö gera? Fara núna og koma aftur á morgun.... en þá getur veriö aö búiö veröi aö ráöa vinnufólk aftur. Viö hljótum aö geta gert eitthvert gagn i húsi, þar sem ekkert þjónustufólk er og kannski blður einhver eftir kvöldmat? Hugsunin um kvöldmat réði úrslitum. Hún var glorhungruö, enda haföi hún ekki borðað neitt siöast þegar hún keypti mat handa börnunum. Það gat veriö aö henni yröi aö minnsta kosti boöiö aö boröa, ef hún kæmi meö hjálpandi hönd, þegar svona illa stóö á. Hún gekk hægt upp aö húsinu, meö börnin og kettlinginn sér viö hliö og skuggar þeirra teygöust langt aftur af þeim í ljósinu sem barst út um opnar dyrnar. Anddyriö var mjög glæsilegt og þaö voru logandi kerti i kristals- krónunum, sem héngu i loftinu. En þar heyröist hvorki stuna né hósti. Ifún tók i sig kjark og hringdi dyrabjöllunni. Þaö komenginn til dyra og henni var ljóst, aö þaö var enginn i eldhúsinu til að svara bjöllunni. Hún greip um hendur barnanna og gekk hægt inn og lokaði dyrunum á eftir sér. IANDSMONIJSTA Eitt stutt, símtal við Sigrúnu og hún sendir þér strax, Ijósmyndir af þeim húsgögnumsem þig vantar ásamt sýnishornum áklaeða og upplýsingum um verð og gæði. Hringdu í Sigrúnu SIMI 91 «14 Sími - 22900 Laugavegi 26 Sími - 21030 Reykjavík 1. TBL. VIKAN 35

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.