Vikan

Tölublað

Vikan - 02.01.1975, Blaðsíða 43

Vikan - 02.01.1975, Blaðsíða 43
Kartöflur og flesk 750 'jr. kartöflur soönar 100-200 gr. flesk 3 dl. rjómi (má gera aöeins súran meö sitrónu) 1 tsk. salt 1/4 tsk. pipar steinselja Skerið kartöflurnar i sneiöar og setjiö i smurt eldfast form. Stráiö salti og pipar milli laga.Helliö rjómanum yfir. Skeriö fleskiö i teninga og setjið yfir, og stráiö að endingu steinselju yfir. Setjiö formiö frekar hátt i heitan ofn og steikið viö 250 gr. i ca. 15-20 minútur.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.