Vikan

Tölublað

Vikan - 16.01.1975, Blaðsíða 9

Vikan - 16.01.1975, Blaðsíða 9
I NÆSTU lflKU HVAÐ FÆRÐU í SKATT? Nú sitja margir meö sveittan skallann yfir fram- tölum sfnum, og samviskan er eflaust misjafnlega góö hjá mönnum. En hvernig sem því er variö, þá vildu vfst flestir gjarna vita sem fyrst, hvaö þeir koma til meö aö fá I skatt, þegar öll kurl eru kom- in til grafar. Og þaö er nú einmitt þaö, sem okkur langar til aö upplýsa í næsta blaöi, aö svo miklu leyti sem þaö er unnt á einfaldan og skýran hátt. HVAÐ LÉTTUST ÞEIR MIKIÐ? Það hefur vist ekki farið fram hjá lesendum Vik- unnar, aö þeir Albert, Jón og Kristinn eru I megr- un fyrir okkur — og sjálfa sig auðvitað lfka. t þessu blaöi segjum viö frá. árangri þeirra eftir tveggja vikna megrunarkúr, en I næsta blaöi fáiö þiö aö vita endanlega niöurstööu af þessari skemmtilegu og fróölegu tilraun. Og þar sem ýmsir, sem ekki eru fastir kaupendur blaösins, viröast hafa misst af 1. tbl., þar sem megrunar- kúrinn var útlistaöur I smáatriöum, endurprent- um viö hann I næsta blaöi. JAFNRÉTTI EÐA MISRÉTTI Búum viö I stéttlausu fyrirmyndarrlki jafnréttis, bræöralags og frelsis, þar sem öllum þegnunum eru tryggö jöfn lifsskilyröi og sama aðstaöa til iökunar mennta, visinda og lista? Er einhver munurá stööu kynjanna á tslandi? Hafa allir hóp- ar þjóöfélagsins jafna möguleika á aö koma skoöunum sinum á framfæri? Þessar og þvíllkar spurningar voru viöfangsefni umræöuhóps, sem kom saman kvöld eitt I desember, og frá þeim fundi segir I næstu viku. SMÆLING ROD STEWART Hann lætur ekki hafa sig aö fifli hann Rod Ste- wart. Hinn góöglaði trúöur, sem trcöur upp sem söngvari og skemmtikraftur, er eftir allt saman harðsviraöur bissnissmaöur inn viö beiniö, segir I viötali viö Rod I nýútkomnu ensku timariti. i poppþættinum hans Edvards Sverrissonar I næsta blaði eru tindar til glefsur úr þessu viötali og viöa komið viö, svo aö lesendur ættu aö veröa fróöari um Rod Stewart eftir en áöur. I ÖRUGGRI HÖFN Fyrir þremur árum sáu norsk hjón mynd I blaöi. A myndinni gat aö lita nunnu I Vietnam halda á tveimur nýfæddum, en munaöarlausum börnum. Hjónin ákváöu aö ættleiöa börnin, ef þau fengju leyfi til þess. Þaö tók þau þrjú ár, en nú hafa þau eignast tvær dætur. t næsta blaöi segir frá baráttu norsku hjónanna fyrir aö fá litlu stúlkurnar til sin, sem nú eru loksins komnar i örugga höfn. VIKAN Útgefandi: Hilmir h.f. Ritstjóri: Kristín Halldórsdóttir. Blaða- menn: Matthildur Edwald, Trausti Ólafsson, Þórdís Árnadóttir. Útlits- teikning: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Sigurgeir Sigurjónsson. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreif ing í Síðumúla 12. Símar 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð í lausasölu kr. 150.00. Áskriftarverð kr. 1.500.00 fyrir 13 tölublöð ársf jórðungslega eða 2.925.00 kr. fyrir 26 tölublöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrir- fram. Gjalddagar: nóvember, febrúar, maí, ágúst. Vikan BLS. GREINAR 2 Sæludagar við Mývatn. Grein eft- ir Inga Guðmonsson skipasmið. 22 Hinn fullkomni glæpur? Sagt frá tölvunjósnum. 29 Sólir og tíminn. III grein Birgis Bjarnasonar um stjörnufræði. 30 Lögreglan sigraði 6000 blómabörn í tíu stunda bardaga. VIDToL: 4 Teiknaði fyrstá kjólinn tveggja ára. Spjallað við Heiðar Jónsson um tískusýningar, snyrtingu og sitthvað fleira. SÖGUR: 16 Gatsby hinn mikli, framhalds- saga, ellefti hluti. 26 Ég vil komast burt. Smásaga eftir Chiquita Sandilands. 34 Óvænt örlög, framhaldssaga, sjötti hluti. YMISLEGT: 8 Megrunarbyltingin: 14 kg farin! 10 Póstur. 12 Kaupmaðurinn í Feneyjum. Myndaopna frá sýningu Þjóðleik- hússins. 14 Hvaðer á spólunum? Síðasti tangó í París. 20 Myndaopna f rá jólaballi með sölu- börnum Vikunnar. 24 Svolítið um sjónvarp. Dagskrá og efniskynning. 36 Stjörnuspá. 39 Draumar. 40 Krossgáta, 41 Prins Valiant. 42 8 tegundir af smurðu brauði í Eld- húsi Vikunnar. 44 Hlýeinsog lopateppi. Uppskrift að peysu. 3. TBL. VIKAN 9

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.