Vikan

Tölublað

Vikan - 16.01.1975, Blaðsíða 12

Vikan - 16.01.1975, Blaðsíða 12
Þórhallur Sigurösson er ekki aöeins leikstjóri ásamt Stefáni Baldurssyni, heldur fer hann einnig mcö hiutverk æringjans Lanselots, sem atast hér í blindum og hrumum fööur sfnum, leiknum af Rúrik Har- aldssyni. Kau í Gyöingurinn Sælokk sér ekki viö lögvitringnum, og nú veröur hann aö biöjast vægöar. Helga Jónsdóttir Gunnar Eyjólfsson, Arni Tryggvason, Róbert Arnfinnsson, Þórunn Siguröardóttir. Sjálfan kaupmanninn I Feneyjum leikur Erlingur Glslason, og hér er hann léttur i bragöi, nýsloppinn úr heijargreipum Sælokks. Siguröur Skúlason leikur Gratslanó og Guömundur Magnússon Bassanló, sem hér kveöur lögvitringinn og skrifara hans. Kaupmaöurinn i Fenyjum eftir William Shakespeare er eitt vin- sælasta verk skáidsins, og alltaf er einhvers staöar i heiminum veriö að sýna þaö. t þetta sinn gefst islendingum kostur aö sjá þaöá fjölum Þjóöleikhússins, þar sem þaö var frumsýnt á annan dag jóla I nýrri þýöingu Heiga Hálfdanarsonar. Ariö 1945 var þetta sigilda verk fíutt af Leikfé- lagi Reykjavikur, og er sérstak- lega Haraldur heitinn Björnsson ógleymanlegur þeim, sem sáu hann þá i hlutverki Sælokks. Þjóöieikhúsiö tefiir nú fram miklum fjölda úr hópi sinna yngri leikara, og má þar nefna Helgu Jónsdóttur i hlutverk Portsiu, Þórunni Siguröardóttur, sem leikur Nerissu, Guömund Magnússon sem Bassanió, Sigurö Skúlason sem Gratslanó, Þórhall Sigurösson, Randver Þorláksson, önnu Kristinu Arngrimsdóttur, Hákon Waage og Jón Júliusson, sem öll fara meö allstór hlutverk. Róbert Arnfinnsson leikur gyö- inginn Sælokk og á uggiaust eftir aö veröa mörgum minnisstæöur I þessu fræga hlutverki. Sjálfan kaupmanninn I Feneyjum leikur svo Erlingur Gislason, og af öör- um leikcndum má nefna Valdc- mar Helgason, Rúrik Haraidsson, Flosa Ólafsson og Bjarna Stcin- grlmsson, en alls koma um 30 leikarar fram I þessari sýningu. Leiktjöldin og búningar eru al- veg kapituli út af fyrir sig, en þeim þýöir ekki aö lýsa, menn veröa aö fara og sjá. Sigurjón Jó- hannsson geröi leiktjöldin, en dönsk listakona, Elsa Duch, geröi búningana. Þorkell Sigurbjörns- son sá um tónlistina. Leikstjórar eru Stefán Baldurs- son og Þórhallur Sigurösson, báö- ir ungir aö árum og ekki ýkja reyndir I lcikstjórn, og vafalaust finnst mörgum nýjabragö og ferskleiki einkenna sýningu þeirra. 12 VIKAN 3. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.