Vikan

Tölublað

Vikan - 16.01.1975, Blaðsíða 16

Vikan - 16.01.1975, Blaðsíða 16
Gatsby hinn mikli Hann sagöi aö Daisy heföi.beöiö sig aö hringja, — væri ég til I aö koma til hádegisveröar heima hjá henni á morgun? Ungfú Baker yröi þar. Mér heyröist aö hún væri fegin, þegar hún heyröi aö ég ætlaöi aö koma. Eitthvaö haföi gengiö úr skorö- um. Þó gat ég varla trúaö aö þau ætluöu aö velja þetta tækifæri til aö setja einhver ósköp á svið, — einkum þó hiö tviræöa atriöi, sem Gatsby hafði lýst fyrir mér i garöinum. Næsta dag var steikjandi hiti. Þaö var einn siöasti og örugglega heitasti dagurinn á sumrinu. Þeg- ar járnbrautarlestin, sem ég var I,kom út úr myrkrinu i jarögöng- ■únum, var blistriö i flautunum hjá National Biscuit Company eina hljóöiö, sem aö eyrum bar, i ókyrri þögn þessa siðdegis. Þaö mátti vist ekki miklu muna aö kviknaöi í strásætunum á bilun- um. Kona sat við hliö mér og svitnaöi, svo ég sá bletti myndast 'framan á brjóstinu á hvitu skyrt- unni hennar. Þegar blettir tóku einnig að koma á blaöiö, sem hún hélt á milli fingra sér, gafst hún alveg upp og rak upp lágt hljóð, og missti veskið sitt á gólfið. — Þaö er heitt I dag, sagði járnbrautarstjórinn viö þá sem honum voru kunnugastir. — Þvi- likt veður.... hiti!.... hiti!.... hiti! Er ekki heitt á þér, ha. Finnst þér ekki heitt? Hann fékk mér farmiðann aft- ur, litaöan dökku fari af hönd hans. Skyldi nokkur gera sér rellu út af þvi i slikum hita, hvaða heitu varir hann kyssir, eöa hvaöa höfuö blettar nátttreyjuna á brjósti hans, beint yfir hjarta- staö. ...Um fordyriö I húsi Buchanans lék hægur andvari, og bar hljóð af simhringingu, út til okkar Gats- by, sem biðum viö dyrnar. — Skrokkinn á húsbóndanum? hrópaði þjónninn i símtólið. — Þvi miöur frú, honum getum við ^kki snert viö, — þaö er allt of heitt! En þetta sagði hann bara ekki, heldur: Jú — já, — sjáum til! Hann á og kom til okk- ar, dálitið gljáandi i framan og tók viö höröu stráhöttunum okk- ar. — Frúin biður ykkar i stofunni! hrópaöi hann og benti I áttina, þótt hann heföi eins getað látiö þaö vera. I þessum hita var hver óþarfa hreyfing bruðl með þær litlu birgöir af þreki, sem fólk átti eftir. Stofan var rækilega byrgö meö ’ólDöldum og þar inni var dimmt og svalt. Þær Daisy og Jordan lágu uppi á griðarstórum legu- bekk og reyndu að hemja kjól- faldana fyrir blæstri suðandi vift- unnar. — Viö getum ekki hreyft okkur, sögðu þær báöar i kór. Jordan hélt hönd sinni kyrri I lófa mér dálitla stund. Hún haföi púöraö yfir sólbrennd handarbök- in meö hvitu. — Hvar er nú Iþróttamaðurinn Tom Buchanan? spurði ég. I sama bili heyrði ég rödd hans, hrjúfa, muldrandi og dimma, frammi við c,’mann. Qatsby s'oö á rauða teppinu miöju og litaöist frá sér numinn I kringum sig. Daisy fylgdist meö honum og hló sinum fagra kitl- andihlátri. Dálitiö púöurský steig upp I loftið frá barmi hennar. — Það er sagt aö stúlkan hans Tom sé I símanum, hvislaöi Jordan. - Viö þögöum. Röddin (i stof- unni) hækkaöi og var meö ó- ánægjuhreim. — Jæja, þá sel ég þér bara ekki bílinn.... ég hef ekki tekiö á mig neinar skuldbindingar gagnvart þér.... og vittu aö ég mun ekki þola.aö ég sé ónáðaöur i nriatmálstimum! — Hann talar alls ,ekki inn i trektina, sagöi Daisy háöslega. — Jú, þaö gerir hann.sagði ég. — Þetta er út af viöskiptum. Þaö vill svo til aö ég þekki dálitiö til þessa máls. Tom hratt nú upp hurðinni og fyllti út I dyrnar um stund, meö miklum skrokk sinum og gekk hvatlega inn fyrir. — Herra Gatsby! Hann rétti fram hönd sina, breiöa og flata, fullur andúöar, sem hann duldi þó vel. — Gleöur mig aö sjá þig.... Góöan daginn, Nick.... — Komdu meö eitthvaö kalt aö drekka, hrópaöi Daisy. Þegar Tom fór út úr stofunni á ný, stóö hún upp, og gekk til Gatsby. Hún dró hann aö sér og kyssti hann á munninn. — Þú veizt aö ég elska þig, sagöi hún. — Þér gleymist að konur eru nærstaddar, sagði Jordan. Daisy leit ráðvillt i kringum sig. — Þú skalt bara kyssa Nick. — Hamingjan sanna, hvað þú ert ruddaleg! .— Mér er alveg sama! æpti Daisy og fór að hlaða brenni i ar- ininn. En svo mundi hún eftir hit- anum og settist á bekkinn með sektarsvip, um leiö og strokin og þvegin fóstra kom inn með litlu telpuna við hönd sér: — Elsku hjartað, sönglaði hún og rétti fram handleggina. — Komdu til mömmu, sem finnst svo vænt um þig. Barnið yfirgaf nú fóstru sina, hljóp þvert yfir stofuna og fól andlitið feimið i kjól móöur sinn- ar. — Elsku hjartaö! Fór púöur af mömmu I litla gula háriö þitt. Ristu upp og segðu „góðan dag- inn”. Viö Gatsby lutum' báðir niöur og tókum i hina smáu og óstyrku hönd. A eftir staröi Gatsby á barniö meö furöu i augum. Ég geri ekki ráö fyrir að hann hafi trúað á tilvist þess fyrr. — Ég var látin hafa fataskipti fyrir matinn, sagði barnið og sneri sér meö ákafa að Daisy. Þaö var af þvi aö mömmu lang- aöi til aö sýna þig. Hún laut niður aö litla hvita hálsinum. — Þú ert draumur. Þú ert dásamlegur lltill draumur. — Já, samsinnti barniö hiö ró- legasta. —’ Jordan frænka hefur lika fengiö hvitan kjól? — Hvernig lizt þér á vinina hennar mömmu? Daisy sneri henni viö, svo hún stóö gegnt Gatsby. — Finnst þér þeir ekki fallegir? — Hvar er pabbi? — Hún er ekkert lík föður sin- um, sagöi Daisy. Hún er lik mér. Hún hefur fengiö háriö mitt og andlitiö. Daisy settist á legubekkinn aö nýju. Fóstran gekk fram og rétti út höndjna. — Komdu Pammy. — Bless, ástin min. Barniö leit aftur yfir öxl sér meö saknaöarsvip, en tók svo hlýöiö I hönd fóstru sinnar og var dregiö út um dyrnar I þann mund, sem Tom birtist á ný. Hann hélt á bakka meö fimm ginglösum og hringlaöi I Ismolunum. Gatsby tók sér glas i hönd. — Þetta hlýtur að vera sval- andi, sagöi hann, auðsæilega spenntur. Við álítum aó okkar biíl sé betri en þinn Simca 1100 Special SIMCA SIMCA 1100 hefur náð verulegum vinsældum hér á landi, sem og ( flest öllum öðrum löndum I fjórum heimsálfum. SIMCA 1100 SPECIAL er glæsilegur 5 manna bíll I sérflokki. — SIMCA 1100 er vandaður, traustur, sparneytinn, lipurog sérstaklega styrktur fyrir (slenzka vegi og veðurfar. — SIMCA 1100 er traust ökutæki fyrir vegi og vegleysur. — SIMCA 1100 SPECIAL er fáanlegur 2ja eða 4ra dyra, með fimmtu hurðina að aftan, þ.e.a.s. einskonar station-bfll. Tryggið ykkur SIMCA 1100 strax f dag. %ökull hf. ÁRMÚLA 36 REYKJAVÍK Sími 84366. 16 VIKAN 3. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.