Vikan

Tölublað

Vikan - 16.01.1975, Blaðsíða 27

Vikan - 16.01.1975, Blaðsíða 27
ekki til að yfirgefa ástvini sina, til aö fórna sér fyrir ég-ið i sjálfri sér. Þetta var — eins og hún haföi haldiö fram árum saman — sál- fræðilegt atriði: þörfin fyrir smá- tima, sem ekki var skipulagöur fyrirfram, tækifæri til aö hlaða rafhlööurnar og aö fylla geymana nýjum krafti. Eftir aö börnin voru komin á unglingsár varö ,,ég vil komast burt”—þörfin sjaldgæfara fyrir- bæri. En þegar þörfin kom, var hún sterkari en hún hafði nokkru sinni veriö. Meira aö segja Malcolm tók mark á henni, þegar fyrstu bilar Jóns voru aö gefa upp öndina i innkeyrslunni, svo ekki 3.TBL. VIKAN 27

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.