Vikan

Tölublað

Vikan - 16.01.1975, Blaðsíða 33

Vikan - 16.01.1975, Blaðsíða 33
Það er von, aö unga lögreglukonan gretti sig. Stúlkan þrifur í hárið á henni og tekur á öllu, sem hún á. Ilipparnir töku hraustlega á móti. Þessi lög- reglumaður fékk flösku i höfuðið. Illt skal meö illu út reka. Þeir, sem ekki fóru með góöu, voru bornir út, og þeim var engin miskunn sýnd. unnar. Þaö tók lögregluþjónana tiu klukkustundir aö koma unglingunum út úr garöinum. Eftir bardagann ásökuöu hipp- arnir lögregluna fyrir aö hafa misþyrmt sér aö ástæöulausu. Kylfurnar voru ekki sparaöar i þessum átökum. David Holdsworth lögreglufor- ingi stjórnaöi aögeröunum af hálfu lögreglunnar, og hann telur þær I hæsta máta réttlátar: „1 garöinum var ljótt um aö litast. Og þeir þverskölluöust viö aö hafa sig á brott. Og mynduö þiö láta kalla ykkur fasistasvin þegj- andi og hljóöalaust og láta berja á ykkur meö pönnum og tjaldsúl- um, án þess aö bera hönd fyrir höfuö ykkar?” Og einn þeirra yngri af lög- reglumönnunum sagöi: „Þeir höföu sett upp spjöld, sem á stóö Friöur. Þaö hlýtur aö hafa átt aö- vera grin!” 3. TBL. VIKAN 33

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.