Vikan

Tölublað

Vikan - 16.01.1975, Blaðsíða 35

Vikan - 16.01.1975, Blaðsíða 35
Óvænt orlog Hún heyröi þegar hiin missti pyngjuna sina, heyröi skrölta I smápeningunum, þegar hún skall á götuna, en þoröi ekki aö nema staöar til aö taka hana upp. Þeir komu á eftir henni, hún heyröi bergmáliö af fótataki þeirra i þöglu strætinu. Hatturinn féll aftur af höföi hennar og hékk á hökubandinu einu og háriö hékk fram yfir andlitiö, sem var af- skræmt af skelfingu'. Þaö komst aöeins ein hugsun að I höföi hennar og þaö var aö kom- ast heim aö húsinu. Þaö hvarflaöi ekki aö henni i bili, aö hún myndi aldrei geta haldiö þessum hraöa á hlaupunum. Hún þaut áfram og tók eftir þvl, aö eftirförinni var lokiö, varð þess varla vör, aö ljósin frá veit- ingahúsunum féllu á hana á hlaupunum og fólk sneri sér við, til aö veita henni eftirtekt. Þegar hún beygöi inn i King Street, var hún farin að þreytast svo aö hún hægði á sér. Hún átti öröugt um andardrátt og tárin streymdu niöur kinnar hennar. Hún vissi aö þeir eltu hana ekki lengur, en hún dróst áfram, þang- að til .hún rak tána i stein og féll fram yfir sig á götuna. Hún lá þarna um stund og barö- ist viö ekkasogin, en þegar hún heyrði hófatak á götunni, reis hún upp. Þegar henni haföi tekist að standa upp, heyröi hún iskur i ak- tygjum. Hestarnir voru stöövaöir og Joe Tupper kallaöi til hennar. — Er þetta ekki ungfrú Sara? — 0, Joe, kjökraöi hún og leit upp til hans en hún sá ekki Bryne Garrett, sem dró tjöldin til hliöar, til aö vita hvaö um væri aö vera. — Taktu mig heim meö þér. En þaö voru armar Brynes, sem hjálpuöu henni upp i vagn- inn. — Hvaö hefur komið fyrir? Hefir einhver meitt yöur? sagöi hann og hélt henni fast upp aö sér. Hún hristi höfuöiö, fól andlitiö i lófum sér, en kom ekki upp nokkru oröi. Flótti hennar var al- gjörlega misheppnaður. Nú átti hún ekkert nema þaö sem hún stóöi. Allt sem hún og börnin áttu haföi veriö i töskunni og pokan- um, jafnvel pyngjan hennar meö þessum fáu auruih, var horfin. Þetta var hámark erfiöleika hennar fram að þessu og hún gat alls ekki stöövaö tárin, sem runnu niöur kinnar hennar. Bryne spuröi einskis, fyrr en þau komu heim. Hún stóö svo á miöju gólfi og skalf af niöurbæld- um ekka, meöán hann losaöi hatt- bandiö af hálsi hennar og fleygði svo hattinum frá sér. Svo losaði hann sylgjuna á yfirhöfn hennar. Hún fann svalar hendur hans viö kinnar sinar, þegar hann lyfti upp andliti hennar og neyddi hána til aö horfast I augu viö sig. — Jæja? spuröi hann hljóölát- lega. — Ég var aö fara, stundi hún, en sá ekkert nema einhver óljós litbrigöi gegnum tárin, sem hún gat ekki stöövaö. Svo sagöi hún honum frá mönnunum, sem höföu plt hana og hvernig hún haföi bar- iðfrá sér meö töskunni, meö þeim afleiöingum, aö 1iún haföi misst aleiguna. — Ég er búin að fyrir- gera Öllu! Ég hefi brugöist mun-, aöarlausum börnunum, bætti hún svo við 1 örvæntingartón. — Þessu er öllu lokiö! Húh sneri sér fra honum og fleygði sér i sófa og byrgöi andlit- iö I höndum sér. Að lokum gat hún stöövaö grát- inn og leit upp. Þá sá hún aö hann sat við hliö hennar. Hann brosti til hennr og tók hendur hennar I sinar. — Ég skal veröa þér góöur eig- inmaöur, Sara. Þú skalt fá barn- fóstru handa börnunum og ef faö- ir þeirra vitjar þeirra ekki, skal ég ala þau upp, sem min eigin börn. Er nokkuö annaö, sem ég get boöiö þér? Hún svaraöi meö titrandi'vör- um: — Ég hélt alltaf aö maður gæti aöeins gengiö i hjónaband af ást. Hann var dálitiö myrkur á svip- inn. — Þú átt varla annarra kosta völ, sagöi hann snöggt. — Ég þarfnast eiginkonu og þú hentar mér alveg prýðilega. Ég er ánægöur meö minn hlut. Viö get- um gift okkur i vikulokin, þaö ætti aö veita þér tima til aö kaupa ein- hvern fatnaö og bæta þér upp þaö sem þú hefur misst. Mig langar svo til að hafa þig út af fyrir mig um stund og reyna aö kynnast þér, þar sem viö getum.veriö i næöi, laus við þvargið hér. Bráö- um fáum viö lika Lucy til viöbót- ar og þá höfum viö ábyggilega nóg aö horfa i. Hún stóö þegjandi upp og gekk út úr stofunni. Þegar hún var komin hálfa leiö upp stigann, sneri hún sér viö, greip um hand- riöið og sagöi: — Skiptir þaö engu máli, þó aö ég elski þig ekki? spuröi hún lágum rómi. Dauft bros lék um varir háns og þaö var glettnisglampi 1 augum hans. — Ég hefi I huga aö vinna ást þina, Sara. Er þér þaö ekki ljóst? Bryne og Sara gengu i hjóna- band I þorpskirkju rétt hjá Nia- gara. Kirkjan var byggö úr bjálk- um, en þorpsbúar höfðu skreytt hana skemmtilega. Fossniöurinn heyröist I fjarlægö, meöan á at- höfninni stóö, en hana fram- kvæmdi trúboösprestur. Indián- arnir úr söfnuöi hans, skartlega klæddir, komu til kirkjunnar, til aö horfa á athöfnina. Sara var i gulum silkikjól meö knipplingasjal á heröunum. A siö- ustu stundu datt Bryne í hug, aö hún heföi engan brúöarvönd, svo hann brá sér inn i ávaxtagarð og tindi þar nokkur blóm handa henni. Blöðin hrundu úr vendinum inn allt kirkjugólfiö og hún hugsaði meö sér, aö aldrei myndi hún sjá ferskjutré i blóma, svo hún minntist ekki þessa dags i mailok áriö 1812, þegar hún bast eigin- lega ókunnum manni með hefö- bundnum gullhring. Þegar presturinn var búinn aö lýsa þvl yfir, aö þau væru hjón aö guös og manna lögum, beygöi hann sig niöur og snerti varir hennar I fyrsta sinn. —Þaö er stutt aö fara til kofans, sem ég hefi leigt handa okkur, sagöi Bryne og handlék kunnáttu- lega taumana á léttavagninum, sém hann haföi tekiö á leigu. Þessi vagn beiö þeirra meö tveim gráum hestum fyrir, þegar þau stigu á land frá skipinu, sem haföi flutt þau yfir vatniö. Þau höföu komiö vlöa viö á leiöinni og Bryne haföi fariö meö hana I land á hverjum staö. Hún haföi tekið eft- ir þvl, aö alls staöar var einhver vlgbúnaöur 1 uppsiglingu. Þaö haföi veríö mjög skemmti- legt aö fara I land, en hún naut þess ennþá betur aö sitja á þilfar- inu og viröa fyrir sér landslagið og hin skipin, sem þarna voru i förum. Káeta hennar var mjög þægi- leg, en nú var sjóferöin á enda. Þegar Sara leit niður á ferskju- blómin, sem hún hélt ennþá á, hugleiddi hún, hvort nú væru þessar einmanalegu nætur henn- ar á enda. Bryne virti hana fyrir sér og misskildi alvörusvipinn á ásjónu hennar. — Hættu nú að hafa áhyggju af börnunum, þau lif-a eins og blómi i eggi heima, sagði hann brosandi. — Þau voru ánægö meö Tupper stúlkuna og ég veit aö hún er ábyggileg og alveg óhætt að treysta henni fyrir börn- unum, það get ég fullvissaö þig um. Þetta var rétt. Mary Ann, systir Joe Tupper, var ágætis stúlka og börnin uröu strax hænd aö henni og Sara sá aö börnin voru fegin, að hafa fastan samastaö, þar sem þau nutu öryggis. Þaö skrölti i vagnhjólunum á holóttum veginum, en þaö leiö ekki á löngu þar til Sara kom auga á kofann, sem var bæði gisti- og veitingahús. Nokkrir hermenn I rauöum jökkum frá Niagara virkinu, sátu á bekk fyrir utan húsiö og drukku bjór úr krúsum, aörir sátu I skugga trjánna. Þeir virtu Söru fyrir sér meö áhuga. • — Ég ætla aö skreppa inn og sækja lykilinn, sagði Bryne. Þeg- ar hann sá hve undrandi hún varö, sagði hann: ■ — Þaö er allt of mikiö um aö vera hér, svo ég sendi veitinga- manninum orð og óskaöi eftir einu smáhúsinu, sem eru hér á landareigninni. Þaö er hér rétt hjá, gatan liggur gegnum skóg- inn. Lykillinn beiö hans, svo það varö engin töf. Hann tók hönd hennar og leiddi hana eftir skóg- argötunni og nú heyrðist ennþá meira I fossunum, sem samt voru huldir sjónum þeirra. — Lokaöu nú augunum og ég skal segja þér hvenær þú mátt opna þau aftur. Hún hlýddi og hann leiddi hana áfram. Hún fann úðann frá foss- inum á andliti sér og svo varö fossniöurinn aö ærandi hávaöa. Ef hann heföi ekki lagt arminn fast um mitti hennar, heföi hún oröiö hrædd. Henni fannst jöröin titra undir fótum sér. — Sjáöu nú, hrópaöi hann himinlifandi. Hún opnaöi augun og hrópaöi strax upp yfir sig af hrifningu yfir þeirri stórkostlegu sjón, sem nú mættiaugum hennar. Aldrei heföi henni dottiö I hug þvflík undur og aldrei haldiö aö annaö eins vatns- magn og þetta væri til. Þarna beljaöi þessi straumur fram I öll- um regnbogans litum. Hún greip meö báöum höndum um hönd Brynes og hló af einskærri hrifn- ingu. — Þetta er stórkostlegt! — Komdu nær, sagöi hann. Þau gengu saman yfir grasbala, sem lá fram á fossbrúnina. Hún lagö- ist á hnén og pilsin voru eins og bylgjur I kringum hana. Þau voru ein þarna I þessu stór- 3. TBL. VIKAN 35

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.