Vikan

Tölublað

Vikan - 16.01.1975, Blaðsíða 42

Vikan - 16.01.1975, Blaðsíða 42
.—.... Kræklingur með dilli og osti Notið t.d. horn i þetta, kljúfið þau og takið dálitið innan úr þeim Penslið með smjöri og ristið i ofni. Fyllið siðan með kræklingi (helst þeirri tegundinni, sem er reykt), stráið dilli yfir og osti. Bakið siðan i 275 gr. heitum ofni. Vi ,/ ... Lifrakæfa — Skerið franskbrauð langsum, og á sneiðin að duga fyrir 4. Ristið létt og smyrjið með smjöri. Setjið lifrarkæfusneiðar ofan á og lag af sveppum ristuðum i smjöri, kryddið þá með laukdufti, salti og — sveppir — flesk pipar, og setjið dálitið af rjóma yfir. Þegar þeir hafa verið settir ofan á kæfuna er flesksneiðum raðað ofan á og látið i heitan ofn við 250 gr., þar til flesksneiðarnar eru orðnar stökkar. 8 tegundir af smurðu brauði Siid og paprika Ristið brauðsneiðar, smyrjið þær með smjöri, setjið sildarflök á brauðið og þunna paprikuhringi þar á ofan. Setjið siðan ostsneið- ar yfir brauðsneiðarnar og bakið við 250 gr. v Sveppabrauð með hvitlauk Bragðbætið smjör með hvitlauks- safa eða hvitlauksdufti og smyrj- ið þvi á ristað brauð. Setjið skorna sveppi á sneiðarnar og stráið steinselju á og setjið að sið- ustu nokkra hvitlaukssmjörs> hrauka á hverja sneið. Bakið i ofni við 275 gr \ 42 VIKAN 3.TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.