Vikan

Tölublað

Vikan - 16.01.1975, Blaðsíða 43

Vikan - 16.01.1975, Blaðsíða 43
Ostamassi meö ansjósum HræriB rifinn ost saman við þeytt egg, svo það verði þéttur massi. Breiðið úr honum á ristaða brauðsneið. Þrýstið tómatsneið niður i og hyljið hana með smátt- söxuðum lauk og saxaðri ansjósu og bakið við 250 gr. hita. DRÖFN KftRESTVEIT HUSMÆÐRAKENNARI Heitt brauð með köldu salati Skiptið hveitibollum (rúnstykkj- um) i tvennt og takið innan úr þeim, hitið þau i ofni. Fyllið þau siðan með vel kældu salati, sem gert er úr söxuðum krabba, fint- sneiddri agúrku, söxuðu epli og dilli. Þá er mayonaise sett saman við, þannig að salatið rétt hangi saman. Krabbi — kaviar Steikið örþunnar franskbrauð- sneiöar -I smjöri á pönnu. Setjið fintsaxaðan krabba ofan á, sem aðeins er blandaður með mayon- aise. Skreytiö meö sitrónu og svörtum kaviar. 3. TBL. VIKAN 43 H

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.