Vikan

Tölublað

Vikan - 23.01.1975, Blaðsíða 16

Vikan - 23.01.1975, Blaðsíða 16
Stella: ....vinnu- dagurinn hér er eins óskaplega langur og fram kom i myndinni frá Grindavik og hann eyðileggur löngun- ina til að fræðast, til að skoða og til að sjá... vinna 1 frystihúsi áriö 1946, var meira en helmings munur á kaupi karla og kvenna við sömu störf þar. Nú á að heita, að sömu laun séu greidd fyrir sömu vinnu, en samt gætir alltaf tilhneigingar til þess að hafa karlmenn einum taxta ofar. Berglind: Þarna er náttúrlega fariö i kringum lögin, þvf að laga- lega er ekki hægt að segja, að misrétti sé i þjóðfélaginu, þvi að jafn aðgangur er tryggður til til þess að konur verði fullkomnir jafnokar karlmanna á Islandi, úr þvi að þær hafa sömu möguleika til menntunar, sé að vinna bug á vanmáttarkennd kvenna, þeirri trú, að karlmaðurinn sé þeim eitt- hvað fremri. Trausti: En hafa konur jafn- rétti til náms? Hvar á gift kona og móðir, sem ætlar til dæmis að stunda iðnnám, að koma barni sinu fyrir? Berglind: Hún á að hafa sama aðgang að barnaheimilum eins og karlmaður. Agnes: Hér fá aðeins börn ein- stæðra foreldra inni á barna- heimilum. Barnaheimilin eru meira að segja svo fá, að þau rúma ekki einu sinni þann hóp. Hvar eiga öll hin börnin að vera? Og ekki bara börn fimm ára og þaðan af yngri. Hugsið ykk'ur öll börnin á aldrinum sex til tólf ára, Jón: ..Það eru áreiðanlega menn af öllum stéttum og hvarvetna af land- inu við háskóla- nám... hjónin, enda vinnum við oftast oæði til klukkan sjö á kvöldin, og þá veitir ekkert af þvi, að við tök- um bæði til hendinni, þegar heim kemur, ef kvöldið á að endast til þess að ljúka störfunum. Trausti:Hvaö hefur þú að segja okkur um meriningarneysluna i sveitunum, Jón? Jón: Hún er sjálfsagt einstak- lingsbundin þar eins og annars staðar, eni strjálbýlinu eru ýmis vandkvæði á félagslegri þjónustu, sem ekki þekkjast i þéttbýlinu og stafar það m.a. af fjarlægð milli fólks og mörgu fleiru, sem erfið- leikum veldur. Til dæmis má benda á, að simaþjónustunni er mjög ábótavant, þvi að mörg byggöarlög hafa ekki slma- þjónustu, nema hluta úr sólar- hringnum. Freyr: ...Staða konunnar raskað- ist, þegar fram- leiðsluhættir breyttust og hún verður að berjast fyrir nýjum rétt- indum I samræmi við það... Berglind: Mig langar til að minnast frekar á menntun I dreif- býli annars vegar og þéttbýli hins vegar, vegna þess að ég þekki all- vel til I sjávarþorpi úti á landi. Þar eru meöaltekjur á hverja fjölskyldu töluvert hærri en hér i Reykjavik, en þar viröist almennt ekki vera fyrir hendi skilningur á gildi menntunar. í þessu þorpi var nýlega settur á stofn fjórði bekkur gagnfræðaskóla, en það er samt langt frá þvf, að allir ung- íingar ljúki þar gagnfræðaprófi. Þetta held ég, að stafi fyrst og fremst af þvl, að skilning á gildi menntunar skortir, en hvorki af þvl, aö fólk hafi ekki efni á skóla- göngu né þaö hafi ekki hæfileika til náms. Agnes: Þú talar um skilning. Þaö er erfitt að rifa sig upp úr sinni félagslegu stööu. Berglind: Kann rétt að vera, en Jón minntist á, aö aöstöðumunur dreifbýlisbúa og þéttbýlisbúa til náms hefur minnkaö og með sjónvarpi og öðrum slíkum fjöl- miölum ætti aö vera auðvelt að höföa til þessa fólks og benda þvi á gildi menntunar. Agnes: Þá verður sjónvarpið náttúrlega að gera eitthvað, til þess. Berglind: Sérstaklega finnst mér munur á hugsunarhætti kvenna hér á þéttbýlissvæöinu og kvenna úti á landi, ég tala nú ekki um kvenna til sveita. (Jti á landi viröast konur fyrst og fremst lita á sitt hlutverk sem móður og hús- móöur og stefna ekki að lang- skólanámi, vegna þess aö þær hyggjast ekki vinna utan heimilis, nema I tvö til þrjú ár, þangaö til þær eru giftar. Þetta kemur með- al annars fram I skólasókn I hús- mæöraskólum, þar sem yfirgnæf- andi meirihluti nemenda er ugg- laust af landsbyggðinni. Jón: Húsmæðraskólarnir eru nú margir illa sóttir. Agnes: Aðstaða kvenna til náms er bara svo miklu erfiðari en karla eins og hefur sýnt sig, þar sem svo miklu færri konur hafa lengst af stundaö langskóla- nám. Kannski hefur þetta færst eitthvað I jafnræðisátt, en samt er enn mjög áberandi, hve marg- ar konur hætta námi, beinlínis vegna þess að þær giftast og eign- ast börn. Berglind: Er það ekki aðallega vegna þess, að ef hjón eru bæði i námi, hættir hún frekar en hann, ef annað þarf að vinna? Agnes:Einmitt. Það er orðiö að eins konar hefð, og þvi miður finnst mörgum konum sjálfsagt, að þær viki fyrir karlmönnum. Þar meö er þó ekki öll sagan sögö, þvl að ef hann fer að vinna svo aö hún geti lokið sinu námi, geta þau átt von á þvi, að hún fái að loknu námi miklu lægri laun en hann heföi hann lokiö sínu fyrst. Jón: Ekki fyrir sömu vinnu. Kennarar fá til dæmis sömu laun, hvort þeir eru karlar eða konur. Agnes: Þess vegna eru flestir kennarar við barnaskóla konur. Starfiö er illa launað. Karlmaður getur ekki séö fyrir fjölskyldu af kennaralaunum. Karlmenn eru teknir fram yfir konur á vinnu- markaðinum, svo aðþær verða að láta sér nægja verr launuð störf. Auglýsingar eftir fólki I vinnu eru næg staöfesting á þessu. Berglind: Já, þær eru ágætt dæmi um kynskiptinguna: Stúlka óskast til afgreiöslustarfa... Agnes: .... og karlmaöur til verslunarstjórastarfa. Stella: Þegar ég byrjaöi aö Agnes ....efnalltið fólk á alls staðar undir högg að sækja, einnig hvað snertir nám.... bcrglind: Til dæmis getur ekki verið sérstaklega erfitt aö gerast útgerðarmaður, þegar langmest- ur hluti stofnkostnaðarins er lán- aður. náms og karl og kona eiga að fá sömu laun fyrir sama starf. Freyr: Þaö er tryggður eigna- réttur á framleiðslutækjum og þar með er tryggt misrétti I þjóö- félaginu. Berglind: Ég állt, að ekki sé' ráðlegt aö draga þetta inn I um- ræöurnar, því að ég tel okkur ekki komast að neinni niðurstööu með þvl að skipta islendingum I annars vegar þá, sem eitthvað eiga, og hins vegar þá, sem eru eignalausir. Freyr: Ekki þá, sem eiga eitt- hvað! Það er um eignarétt á framleiðslutækjunum að ræða. Stella: Það verður nú erfitt að komast aö niöurstööu, án þess að minnast á peninga. Þetta snýst fyrst og síðast um þá. Berglind: Mig langar til aö vfkja aftur aö kvenfrelsisbarátt- unni. Ég tel, að eini möguleikinn sem ganga sjálfala með lykil um hálsinn. Þetta er ægilegt ófremdarástand. Berglind: Háskólastúdentar hafa tryggt sér rúm fyrir ákveðinn fjölda barna á barna heimilum Sumargjafar og engu máli skiptir, hvort faðirinn eða móðirin eru I námi, þegar sótt er um. Trausti: Jú, jú, það eru forrétt- indi háskólastúdenta. Stella: Þaö er óneitanlega svo- Htið til I þvl, sem einhver sagði um þetta: Stúdentar þurfa aldrei að flytja af lóðinni eftir að þeir eru komnir I háskólann. Berglind: En hafa karlmenn yfirleitt bara nokkurn áhuga á þvi að gera konum sínum kleift að stunda nám, eða vinna úti, ef þess er ekki fjárhagslega þörf fyrir heimiliö? Freyr: Ég geri ráð fyrir þvi, að I hverju hamingjusömu hjóna- bandi hafi maðurinn áhuga á þvi, að konan hans sé ánægö. Er ekki auk þess tómt mál að tala um, hvort karlmaðurinn vill það eða ekki? Stella: Það á vitaskuld ekki aö skipta neinu máli. Berglind: Til þess að konur geti farið út að vinna, þarf fleiri barnaheimili. Það er hlutverk borgar- og bæjaryfirvalda að sjá um að reisa og reka barnaheimili, og hér I Reykjavík er það áreiöanlega skipaö karlmönnum aö miklum meirihluta. Freyr: Það er ekki karlmanria- sjónarmiðið, sem ræður. Ef ég má vitna I orð eins af fulltrúum borgarstjórnarmeirihlutans, þá eru þau á þann veg, aö ekki sé eölilegt, að hið opinbera geri barnaheimili ódýr, vegna þess að það getur ruglað verömæta- og veröskyn fólks. Fólk verður að borga þaö fyrir vöruna, sem hún kostar, eða vera án hennar ella. 16 VIKAN 4.TBL. Stella: Auðvitað verða konur frekar að vinna utan heimilis ef þær eiga mörg börn, þvi að það er bókstaflega ekki hægt að draga fram lifið af eins manns kaupi. ég get ekki skilið annað en það sé fullkomið starf að ala upp eigin börn, þegar þau eru orðin þetta mörg. Agnes: Þá komum við að öðru atriði: Faðirinn þarf að hafa ansi mikið kaup til þess að sjá öllum þessum hóp farborða#og það ræð- ur oft miklu um útivinnu kvenna, að tekjur manna þeirra nægja hreinlega ekki fyrir nauðþurftum. Ég get ekki imyndað mér, að all- ar útivinnandi konur vinni utan Stella: ...Það verð- ur nú erfitt að kom- ast að niðurstöðu án þess að minnast á peninga. Þetta snýst fyrst og sið- ast um þá... heimilis af áhuga einum saman. Til þess að komast af verða þær að fara út að vinna, oft érfiða vinnu fyrir smánarkaup. Stella: Auðvitað verða konur frekar að vinna utan heimilis, ef þær eiga mörg börn, þvi að það er bókstaflega ekki hægt að draga fram lifið með mörg börn af eins manns kaupi. Kreyr: Já, þær tara út til að vinna fyrir salti I grautinn. Fólk verður að vinna meðan það stend- ur á fótunum — öðru visi kemst það ekki af. Trausti: Flest langskólagengið fólk hefur það háar tekjur, að það þarf ekki að leggja á sig nærri eins mikla vinnu og þeir, sem lægri liafa launin. Finnst ykkur það eðlilegt? Berglind: Nei, það finnst mér alls ekki, þvi að námsmenn njóta námsstyrkja og námslána með svo góðum kjörum, að þau má næstum kalla gjöf. Ég get ekki tekið undir þann málflutning há- skólamanna, að þeim beri miklu hærri laun en iðnaðarmönnum og verkamönnum, vegna þess að þeir séu svo lengi að vinna upp launin, sem þessar stéttir hafa haft á meðan þeir voru við nám. Jón: Þeir virðast ekki meta gildi námsins fyrir þá sjálfa. Stella: Háskólastúdentar njóta lika fleiri frlðinda en lánanna. Til dæmis skattfriðinda. Trausti: Lítur verkafólk náms- menn hornauga fyrir þessar sak- ir? Berglind: ...Ég á bágt með að trúa þvi, að verkamenn finni samkennd með stúdentum i kjarabaráttu þeirra... ef markaðskerfi liins frjálsa markaðar á að standast. Þessi er staðreyndin, ekki að hér ráði karlmenn og skepnur. Það er út i bláinn að lita á pólitiskar aðgerðir manna og rekstur barna- heimila flokkast vitaskuld undir pólitiskar aðgerðir — eftir þvi, hvort þeir eru góðmenni eða ill- menni Efnahagsleg sjónarmið liggja alltaf til grundvallar póli- tlskum aðgerðum. Borgar- stjórnarmeirihlutinn i Reykjavík telur ekki eðlilegt, að hið opinbera beri kostnað af rekstri barna- heimila, heldur þeir, sem þurfa á þeim að halda, verkamenn, ein- stæðir foreldrar og námsmenn. Stella : Eigi að síður er þetta nú karlmannaþjóðfélag og hefur alltaf verið og það kemur meðal annars fram i fóstureyðingalög- gjöfinni. Jón: Þið teljið ákaflega mikil- vægt, að konum sé gert klejft að vinna utan heimilis. En þið teljið þó ekki starfið, sem unnið er á heimilunpm, litils virði? Er það ekki ábyrgðarmesta starfið i þjóðfélaginu að ala upp komandi kynslóð? Berglind: Ég trúi því ekki, að faðir vilji missa af þvi að ala upp barnið sitt. Agnes: Hvaða vit er i þvi, að i hverri blokk sé ef til vill ein kona með eitt barn á hverri hæð? Það er ekki fullt starf að ala upp barn, og heimilisstörf eru ekki það erfið nú, að þau geti talist dagsverk fullfriskrar konu. Jón: Mér finnst eigi að síður, að Berglind : Égtrúi þvl ekki, að lað- ir vilji missa af því að ala upp barnið sitt. ekki megi gera of litið úr gildi þessa starfs. Freyr: Það er ekki verið að gera litið úr starfinu, heldur kon- unni með þvi að binda hana við verk, sem fullnægja alls ekki starfsþreki hennar. Fyrir fimm- tiu árum varð annar aðilinn á heimilinu að vera heima, þvi að heimilisstarfið var meira en eins manns verk. Framleiðsluhættirn- ir hafa breyst og heimilisstörfin eru ekki lengur eins yfirgripsmik- il. Viðhöfum erft gamalt skipulag og konur verða að sprengja af sér þetta helsi bændaþjóðfélagsins og koma fram sem jafnréttisaðili á nýjum og breyttum vinnumark- aði. Stella :Svo lætur alls ekki öllum konum að vera heima. Margar konur hafa ekki minnsta áhuga á heimilisstörfum, og þá ættu þau alveg eins að geta dæmst á karl- manninn. Agnes: Almenningsálitið verð- ur að breytast. Ef það væri annað, gætu karlmenn alveg eins verið heima hluta úr degi og gert heim- ilisverkin. Berglind:Ég held, að fækkun barnsfæðinga hljóti að skipta miklu máli hvað allt þetta mál snertir. Það er afskaplega sterkt vopn hjá konunni, hve auðvelt er að takmarka barnsfæðingar I dag. Ef kona á fimm börn eða fleiri nú á timum, hlýtur hún að ætla sér að stunda heimilis- og uppeldisstörf einvörðungu, þvi að Stella: Kannski þykir okkur stundum nóg um lánakröfur þeirra, en fæst okkar lita náms- menn beint hornauga. Það er svo margt verkafólk, sem á sína I skólum og vill gera allt til þess að koma þeim i stéttirnar, sem eru betur settar I þjóðfélaginu. Trausti: Vill það þá frekar koma börnunum sinum I betur settar stéttir en eyða stéttamun- inum? Stella: Þvi vil ég ekki halda fram, en þjóðskipulagið er þann- ig, að fólk verður að reyna að klóra I bakkann. Freyr: Mér dettur i hug póli- tlskt framlag iðnnema i 1. mai- göngunni siðustu, þegar þeir stilltu hugmynd sinni um þjóðfé- lagshópa upp á vagn, sem þeir drógu i göngunni. Þeir settu menntamenn með pipuhatta I efsta sætið og sjálfa sig i neðsta sætið. Þessa stéttaskilgreiningu á ég erfitt með að viðurkenna sem rétta. Jón: Háskólamenntaður maður telur sig eiga rétt á miklu hærri launum en iðnnemi. Að þvi leyti er þetta rétt röðun. Freyr: Háskólamenntað fólk hefur fyrst og fremst notað að- stöðu sina til þess að vinna fyrir lifibrauðj sinu á skikkanlegum vinnutlma, á meðan verkafólk verður að þræla heilu og hálfu sól- arhringana til þess að komast sæmiiega af. Þessar andstæður hafa svo verið notaðar til þess að reyna að slá ryki i augun á verka- fólki. Þvi hefur verið barið inn i Jón: ...Vitanlega þurfum við að reyna að jafna að- stöðuna, en ég held það verði ekki gert með þvi að etja stétt gegn stétt... höfuðið á verkafólki með ótrúlega góðum árangri, að þarna séu meginandstæðurnar i þjóðfélag- inu. Verkamenn og eigendur fýrirtækja verði að snúa bökum saman I baráttunni gegn mennta- mannaskrilnum. Þessar andstæð- ur hafa verið búnar til til þess að fela hinar raunverulegu andstæð- ur... Stella: ...sem eru verkafólkið og braskararnir, útgerðarmenn- irnir, sem engan skatt borga, og þar fram eftir götunum. Sumir útgerðarmenn reka meira að segja taprekstur á kostnað hins opinbera. Freyr: Eigendur fyrirtækjanna eru hinir raunverulegu andstæð- ingar verkamanna, ekki mennta- menn. Jón: Telur þú, að um leið og sjómaðurinn eignast hlut I bátn- um sinum og verslunarmaðurinn fer að afgreiða eigin vöru, sé liann orðinn arðræningi? Freyr: Hafi hann fólk I þjónustu sinni og hagnist á vinnu þess, þá er hann aröræningi. 4.TBL. VIKAN 17

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.