Vikan

Tölublað

Vikan - 30.01.1975, Blaðsíða 7

Vikan - 30.01.1975, Blaðsíða 7
ðskepnanna ríkir yfir .Yfirveguð jarðkona? sona? Leyndardómsfull Fálát loftkona? c) Gefuröu þig að öðrum manni? d) Reynirðu að lokka hann til þin aftur? 14. Þegar þú hittir aðlaðandi mann, sem þig langar til að kynnast nánar, aJLiturðu djúpt i augu hansog bíður hann um að segja þér frá sjálfum sér? b) Reynirðu að hafa áhrif á hann með gáfulegum samræð- um og sérstæðum persónu- töfrum þinum? c) Reynirðu að íáta á engu bera og vera eins ósnortin af honum og þú getur? d) Segirðu: Ég þarf vist að fara heim núna, og vonar, að hann bjóðist tií að aka þér heim? 15. Ef eiginmaður þinn eða vinur stingur upp á þvi, að þið farið á skemmtistað, þar sem er sýnduh nektardans, a) Bregður þér illa við? b) Verðurðu forvitin? c) Brosirðu umburðarlyndis- lega og afþakkar boðið kur- teislega? d) Þiggurðu boðið til þess að sjá, hvernig nektardans fer fram? 16. Þegar þú ert ein heima á kvöldin.... a) Hringirðu til vinkvenna þinna til að spjalla við þær? b) Horfirðu á sjónvarpið? c) Lestu eða hlustarðuá tónlist? d) Leiðist þér hræðilega? 17. Þegar þú ert óánægð... a) Rifstu þá og skammast til aö hreinsa loftið? b) Læturðu á engu bera? c) Langar þig til að gera eitt- hvað illt af þér? d) Læturðu á þér skiljast, að þú ert i slæmu skapi, en segir ekki neitt. 18. Þér er boðið i leikhús og þú mátt velja, hvaða sýningu þú sérð... a) Viltú helst sjá eitthvað létt og skemmtilegt? b) Eða gáfúlega leikritið, sem allir tala um? c) Eða sigilt leikrit, til dæmis eftir Shakespeare eða Jóhann Sigurjónsson? d) Eða viltu heldur fara i kvikmyndahús? 19. Þig langar til að gera eitt- hvað, sem varðar við lög.... a) Finnst þér þú hafa full'an rétt til þess eigi að siður? b) Finnst þér lög og reglur vera tómt kjaftæði og setur ekki slikt fyrir þig? c) Telur þú lögin vera til þess eins að brjóta þau? d) Nýturðu þess enn frekar að aðhafast eitthvað, ef það er bannað með lögum? 20. Telur þú.... a) Konúr vera eftirbáta karl- manna? ■ b) Karlmenn vera eftirbáta kvenna? c) Karla og konur vera jafnvel af guði gerð og jafnrétthá? d) Fólk vera misvel gefið og misgott, en kynferði ráði ekki úrslitum um, hvort heldur er? Hér er stigataflan: 1) a-4 2) a - 1 3) a- 1 4) a-3 5) a-2 6) a-2 7) a-3 b-3 b-3 c- 2 d-1 c-4 d-2 b-2 c-3 d-4 b-2 c-l d-4 c-4 c-4 c-4 b-1 b- I b- I d-3 d-3 d-2 8) a 9) a 10) a I I) a 12) a 13) a 14) a 15) a 16) a 17) a 18) a 19) a 20) a 4 b-1 4 b-1 4 b-3 1 b-4 2 d-2 d-2 d-2 d-2 c-3 c-3 c — 1 c-3 b-I c-3 d-4 I b-3 c-2 d-4 1 b-4 c-3 d-2 c-3 d-4 c-2 b-2 b- 1 b- I b-3 b-4 -1 b-3 d-4 c-3 d-2 c-2 d-1 c-3 d-2 c-4 d-2 BLÓÐHEIT ELDKONA? Spekingarnir i gamla daga höfðu þá trii, að allar mannverur væru settar saman úr eðli og eig- indum höfuðskepnanna fjögurra: jarðar, elds, vatns og lofts — og ein þeirra væri rikjandi í hverjum manni og stjórnaði skapgerð hans. t þessu prófi fáið þið tæki- færi til þess að reyna þessa eld- foriyi kenningu á sjálfum ykk- Flestar eldkonur eru fæddar . bogmanns- hrúts- og ljóns- merkjunum. 60-80 stig. Þú ert dæmigerð eld- kona — skapmikil og ákveðin. Óvinir þinir halda þvi fram, að þú sért mjög óbilgjörn. Þú ert stöðugt á höttunum eftir veislugleði og skemmtunum og þú munt ekki veigra þér við að beita öllum þinum töfrum á manninn, sem þig langar til að kynnast nanar. En gættu að þér — mörgum karlmönnum mun þykja þú vera full áberandi og ákveðin. Þú lifir eingöngú samkvæmt tilfinningum þinum og stærsti galli þinn er, að þú verður svo oft afbrýðisöm. En á hinn bóginn ertu óvenju trú þeim manni, sem vmnur sér stöðuga virðingu þina og aðdáun. En þú skalt velja þér mann, sem er jafnsterkur og þú. Veikgeðja menn þolirðu ekki til lengdar. Þú þarft á manni að halda, sem er nógu sterklundaður og ákveð- inn til þess að kalla fram i þér alla bestu eiginleika þina og fá þá til að njóta sin. Þér fellur illa að hafa litið milli handanna og þreytist fljótt á kastarholubúskap, þvi að þú vilt hafa allt jafnmikilfenglegt i kringum þig. Þú rikir yfir um- hverfi þinu og ert hvarvetna mið- punktur atburðanna. Og eitt er áreiðanlegt: Þar sem þú ert, er mikiö um dýrðir og skemmtanir og engum leiðist i návist þinni.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.