Vikan

Tölublað

Vikan - 30.01.1975, Blaðsíða 29

Vikan - 30.01.1975, Blaðsíða 29
Bronson: „Það hef ég ekki hug- mynd um. Ég hef ekki lamið neinn að ráði i ein fimmtán ár.” Þetta nýja goö kvikmynda- húsagesta reynir að vera sem venjulegastur maður i einkalifi sinu, málar aö gamni sinu á sunnudögum og æfir karate i garöinum til þess aö halda sér i formi. Þegar hann er að vinna að kvikmynd, drekkur hann næstum fjörutiu boila af kaffi á dag. Upphaflega ætlaöi Bronson ekki aö leika Paul i Maöur sér rautt, en þegar honum voru boðnar gifurlegar fúlgur fyrir leikinn tók hann boöinu. Einhver varð svo áræðinn að spyrja Bron- son, hvernig hann myndi bregö- ast viö atburöum eins og þeim, sem hentu Paul. „Ætli ég myndi ekki reyna aö hafa hendur i hári glæpamannsins?” svaraöi Bronson umhugsunarlaust. Bronson og breska leikkonan Jill Ireland hafa veriö gift undanfarin fimm ár, og þau hjónin eiga bú- garö i Vermont, auk 36 herbergja húss I Kaliforniu og sumarhúss i Frakkiandi. GISSUR GUURASS E.FTIR- BILL KAVANAGU e. FRANK FLETCUER Þetta gengurekki upp enn! Eg ætla aldrei aö hafa þaö af að komu reglu á tékkheftiö mitt! 5. TBL. VIKAN 29

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.