Vikan

Tölublað

Vikan - 13.02.1975, Blaðsíða 22

Vikan - 13.02.1975, Blaðsíða 22
Síams tvíburar skildir að Fólk signdi sig, þegar þaö sá börnin. Og enginn þoröi aö viröa þau náiö fyrir sér. Hvaöa synd haföi Farida Rodriguez drýgt, sem guö refsaöi henni fyrir meö þvi aö láta börnin hennar vera vaxin saman á kviðnum. Alls- konar kviksögur komust á kreik I litla þorpinu nærri Santo Dom- ingo i Dóminikanska lýöveldinu. Móöirin reyndi á engan hátt aö kveöa þær niöur, enda haföi hún um nóg annað aö hugsa. Auk samvöxnu tvíburanna átti hún þrjá syni og tvær fósturdætur og svo náttúrlega mann, og allt þetta fólk varö hún aö hugsa um. Þegar Clara og Al'ta fæddust i ágúst- mánuöi 1973, sögöu læknarnir hálfvegistil huggunar, aö stúlkun- um yröi varla langs lifs auöiö. Viö nánari rannsókn kom þó i ljós, aö þær höföu alla möguleika á aö eldast, þó aö þær væru samvaxn- ar. Aö skilja þær að? Ogerningur. Tviburarnir höföu aöeins einn endaþarm og aöeins eins eina lif- ur. Viö skuröaögerö mátti telja nær öruggt, aö annar tviburanna dæi, kannski báöir. Átti aö fórna Clöru, svo Alta gæti lifaö eölilegu lifi? Eöa öfugt? Móöur þeirra kom slikt ekki til hugar. Faridá Rodriguez sætti sig viö hegningu guös sins og annaöist samvöxnu tviburana eins vel og henni var unnt i fátæklegu húsi sinu. Daisy og Violet Hilton voru sam- vaxnar á rössunum, og á milli- striösárunum voru þær vinsælir skemmtikraftar i Bandarlkjun- um. Violet giftist árið 1938, þcgar systurnar voru á hápunkti frægöarferils sfns. Fyrri trú- lofun Violet fór út um þúfur, þvi aö yfirvöldin bönnuöu henni aö giftast. En seinna giftist hún samt, og Daisy var alltaf nauö- beygö til þess aö taka þátt i hjónabandshamingju systur sinn- ar. 4 i 3 am Jk ***»- m Farida Rodriguez átti frænku, sem var hreingerningakona hjá bandariskri frú I Puerto Rico. Þessi bandariska frú átti systur i Pennsylvaniu I Bandarikjunum. Þessi systir hennar heitir Dianna Zimnoch, og þegar hún heyröi um siamstviburana, sem áttu heima i 2800 kilómetra f jarlægö og virtust dæmdir til þess aö vera samvaxn- ir ævilangt, lét hún hendur heldur betur standa fram úr ermum. Hún hringdi til lækna og sjúkra- húsa og hóf söfnun til þess aö greiöa allan kostnaö af skuröaö- gerö. á samvöxnu tviburunum. Henni eiga Clara og Alta það aö þakka, aö nú eru þær ekki lengur fastar saman. Frú Zimnoch tókst aö vekja á- huga C. Everett Koop yfirlæknis viö barnasjúkrahús Penn- 22 VIKAN 7. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.