Vikan

Tölublað

Vikan - 13.02.1975, Blaðsíða 28

Vikan - 13.02.1975, Blaðsíða 28
Sex daga vikunnar eru nánast orðnir situr meirihluti þjóðar- heimilisvinir. Flestir innar meira og minna gera sér þó litla grein framan við sjónvarps- fyrir allri vinnunni, sem tækin, og þeir, sem liggur á bak við eina út- oftast birtast á skjánum, sendingu, og öllum þeim l>arna sjáum við (talið frá vinstri) þá Sigfús Jónsson hljóðmeistara, Ólaf Kagnarsson fréttamann og örn Harðarson kvikmyndatökumann undirbúa sig fyrir viðtal við brunamálastjóra i skrifstofu hans. Þó að mörg viðtöl séu tekin upp í Sjónvarpssal eru heimsóknir sem þessar alltiðar. Þó að megnið af efni Sjónvarpsins séu kvikmyndir, þá hefur það einnig Ijósmyndara i þjónustu sinni, hann heitir Helgi Sveinbjörnsson, og sést hann hér niðursokkinn I vinnu sina. Allar svarthvltar kvikmyndafilmur, fréttir og þess háttar, sem Sjón- varpiðnotar, eru framkallaðar á staðnum. Aður en filman er tilbúin til skoðunar þarf hún að fara I gegnum vélina á myndinni, það tekur um 15 mlnútur, en á þeim tima hefur filman farið i gegnum ein 5 böð ásamt heitum hlæstri, sem þurrkar hana. Július Guðmundsson (ungi maðurinn á myndinni) sá um, aö Ijósmyndarinn færi ekki að eiga við vélina, enda var Július nýlega búinn að þrifa hana og skipta um vökva I henni. Jón llermannsson er forstöðumaður kvikmyndadeildar Sjónvarpsins hann sér meðal annars um að deila verkefnum milli kvikmyndatöku mannanna.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.