Vikan

Tölublað

Vikan - 13.02.1975, Blaðsíða 31

Vikan - 13.02.1975, Blaðsíða 31
Greinar um stjörnufræöi. VII Menn hafa uppgötvaö fleira um eöli alheimsins á siöustu sextiu árum en þeir geröu i allri sögu sinni áöur. Þess vegna er aug- ljóst, aö margt er litt kannaö og sennilega enn fleira óþekkt. Viö vitum ekki, hvaö biöur næstu kynslóöar að uppgötva. 1 þessum greinum veröur ekki fjallaö um margt af þvi, sem menn sjá eöa gera ráö fyrir, aö til sé úti i geimnum. Ekki veröur fjallaö um dvergnóvur, keöju- súpernóvur, bláa eö'a rauða ofur- risa, rauöa dverga, ýmsar geröir sveiflustjarna, eða hvernig sólum er raöáö i svonefnda meginröö. Hér verður aöeins drepiö á fátt eitt. Eitt einkenni visindanna og mannlegrar hugsunar er nefni- lega, aö ávallt vakna nýjar spurningar og ný viöfangsefni, þegar einhverjum er svaraö. Leit Birgir Bjarnason tók saman. mannsins aö skilningi er ekki aö- eins margbreytileg, heldur einnig óendanleg. Og gliman viö þaö, sem veröur ekki fangaö, hlýtur aö breyta vitund mannsins. Vitund, sem stendur frammi fyrir lifandi spurningu, er ekki eins og sú, sem heldur sig vita, eöa eins og sú, sem spyr ekki. Og spurningin um lif annars staöar en á jöröunni er ein þeirra, sem margir vildu fá svar viö. Menn giska á, aö i alheiminum séu 100 milljarðar stjörnuhvela meö milljöröum sólna hver. Og vel getur veriö, aö hvelfingarnar séu mun fleiri. Sumum mönnum hefur dottiö i hug, aö þessi venjúlega sól okkar sé svo sérstæö, aö hún ein fóstri þróaö lif i alheiminum. Það eru litil takmörk fyrir þvi, hvaö viö teljum okkur mikilvæg. Nokkrar næstu sólir viö okkar haggast örlitið. Þetta er ekki skýrt á annan hátt en þann, aö Geimþoka i Bogmanninum. Orv- arnar benda á liklega staöi, þar sem sólir eru I sköpun. Veröur þar til vitsmunaiif, er afkomend- ur jaröar hafa dáiö út i fjarlægri framtfö? umhverfis þær gangi plánetur, sem hafi áhrif á þær meö aö- dráttarafli sínu. Meira aö segja er hægt aö reikna út sameiginleg- an massa þeirra. En þar sem plá- neturnar sjást ekki, vitum viö ekkert, hvaö margar snúast um- hverfis hverja sól, eöa hvort lif- vænlegt sé á þeim. En nú er sú skoöun vaxandi meöal visindamanna, aö flestar sólir muni hafa plánetur, sem hafi myndast um leiö og sólirnar sjálfar. Og þar sem vatn getur veriö fljótandi og lofttegundir I andrúmslofti, telja margir stjörnufræöingar liklegt, aö lif hafi þróast umhverfis nokkrar milljónir stjarna innan Vetrar- brautarinnar. Þeir halda, aö rúm sé fyrir eitt lifkerfi i hverjum 1500 rúmljósárum. Bendir eitthvaö til lifs utan jaröar? Nýlega hefur sannast, aö flókn- ar lifrænar sameindir hafa borist til jarðar meö einni tegund loft- steina. En flestar þeirra reyndust ekki á allan hátt eins og sams kon ar sameindir hér, þannig aö ekki var hægt aö fullyröa, hvort þær heföu veriö úr lifveru. Ennfremur vitum viö ekki um uppruna loft- steina. En rannsóknir á loftstein- um styöja tilraunir á rannsóknar- stofum um aö lifið sé eölilegt fyrirbæri i náttúrunni, jafnvel ó- hjákvæmilegt. Eitt enn styður þaö, aö lifiö sé eins og innbyggt i alheiminn. í geimnum milli sólna er alls staö- ar geimryk, og sums staöar er þetta ryk þéttara en annars staö- ar. Þar geta veriö og eru sólir i sköpun, jafnvel sólkerfi. 1 þessu ryki hafa fundist, með litrófsat- hugun (nánar siöar), sameindir, sem eru uppistaöan i lifrænum vef. 1968 fannst vatnssameind og amoniakssameind, 1969 fannst fjögurra atóma sameind, ’70 fimm og sex atóma sameind, ’71 sjö atóma. Nú eru yfir tuttugu mismunandi sameindir fundnar. Sameindir, sem geta siöar oröiö byggingarefni lifvera, eru þvi þegar fyrir hendi, áður en hugs- anlegt sólkerfi veröur til. Og þótt sólin, sem myndast úr skýinu, brjóti niöúr þessar sameindir i nágrenni sinu er ekkert þvi til fyrirstöðu, aö lif þróist á plánetu, sem kann aö myndast, og er I hæfilegri fjarlægö. A plánetu eins og okkar er einfaldlega ekki hægt aö hindra þaö aö lif þróist. Marg- ar sólir i nágrenni okkar „lifa” 100 þúsund milljón árum lengur en sól okkar, ef plánetur hafa myndast umhverfis þær hafa þær nægan tima til aö fæöa af sér há- þróaö vitsmunalif. Munu afkom- endur manna einhvern tima i framtiöinni, ef menn eiga ein- hverja framtiö, kynnast háþróuö- um vitundarverum þar? 7. TBL. VIKAN 31

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.