Vikan

Tölublað

Vikan - 13.02.1975, Blaðsíða 46

Vikan - 13.02.1975, Blaðsíða 46
DRAUMAR MINIR MUNURÆTAST rs er fyrir pólitiska baráttu sina jafnframt söngnum með sópranröddinni. ,,Ég er ekki dyggur bandariskur þegn”, heldur hún áfram, „ég er manneskja”. 46 VIKAN 7. TBL. Þegar Melanie, bandariska söngkonan fræga, var á söngferöalagi um Evrópu, stjakaði hún viö Joan Baez, sem áöur haföi tvimælalaust verið vinsælust söngkvenna á meginlandi Evrópu. En aödáendur Joan Baez gleyma henni ekki, þótt hundrað söngkonur á borö viö Melanie syngi i einu. Þvi að Joan Baez. er nánst oröin goösögn fyrir baráttu sina gegn óréttlæti heimsins.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.