Vikan

Tölublað

Vikan - 27.02.1975, Blaðsíða 6

Vikan - 27.02.1975, Blaðsíða 6
 Sæmundur Ósk- a r s s o n : Ég vona, að uppbygg- ingu á aðstöðu til skiðaiðkana verði haldið áfram af fullum krafti. Að minu áliti hefur skiðaiþróttin verið sett svolitið hjá undanfarin ár miðað við aðrar iþróttagreinar. Hér hafa verið byggðir iþróttavellir og iþróttahús fyrir tugi hundruð milljóna, þannig að féð, sem veitt hefur verið til skiða- iþróttarinnar, eru ekki stórar upphæðir miðað við það. — Já, þaö leí ég. Flestir gera sér grein fyrir þvi, aö þeir þurfa á góöu úthaldi aö halda, og þrek- æfingarnar eru nauösynlegar til aö ná þvi. Ef fólk vill taka þátt i skíöamótum, veröur þaö aö gera upp viö sig, hvort þaö vill vera meö eöa ekki. Kröfurnar, sem geröar eru til skiöamanna, eru orönar þaö miklar, auk þess sem mikil vinna er lögö i skipu- lagsstarf, aö félagiö gerir þær kröfur til fólksins, aö þaö sé dug- legt viö æfingar. — Hvernig afliö þiö fjár til rekstrarins? — Þaö hefur alltaf veriö svolitiö vandamál. Hér áöur var þess aöallega aflaö meö þvi aö ganga á styrktarfélaga, en siöan skólarnir á höfuöborgarsvæöinu fóru aö taka skálann á leigu I miöri viku, hefur fjárhagurinn vænkast nokkuö. Siöan ármenningar og I.r.ingar hættu aö starfrækja slna skála, höfum viö veriö einir um aö taka á móti skólunum, þar til nú, aö víkingar eru farnir aö veita þessa þjónustu lika. Okkur þykir gott aö geta veitt þessa þjónustu, þvi aö viö skiljum mikilvægi þess, aö krakkarnir komist til fjalla, þó ekki sé nema I fáeina daga. En þetta starf mætti vera miklu betur skipulagt af Einar Þorkelsson: Við höfum lagí áherslu á, að skíða- svæðin yrðu þrjú og jafnt yrði litið til með þeim af hálfu hins opinbera. einkum hvað vegina snertir, þvi að félögunum er ofviða að halda þeim opnum. hálfu skólanna. Þaö eru ekki nærri allir skólarnir, sem taka skíöakennara meö hópnum, en þaö er nauösynlegt til þess aö timinn nýtist þeim. Auk þess vill þaö brenna viö, aö krakkarnir séu ekki nógu vel búnir til þess aö mæta misjöfnum veörum. Þaö hefur komiö fyrir, aö þá hefúr kaliö af að ganga stuttan spöl i fjallinu, og sú hætta er alltaf fyrir hendi, ef ekki er lögö nægileg áhersla á þaö viö þau, aö þau klæöi sig vel. — Hvernig er umgengnin hjá skólafólkinu? — Hún er rétt sæmileg. Þaö komst strax á, að krakkarnir krotuöu út allt svefnloftiö, þannig aö þar má lesa söguna næstuin frá upphafi. Nýr skáli í Skggjubeinsdal við Kolviðarhól Félagar i sklöadeild Vikings eru I kringum fimmtlu, en fram til þessa hefur sklöadeildin ekki stefnt aö þvl aö koma sér upp keppnisliöi, heldur lagt meiri áherslu á aö búa félögum sínum og öllum almenningi aöstööu til skíöaiökana I Sleggjubeinsdal viö Kolviöarhól og þar i grennd. Fyr- ir rúmum tiu árum brann skáli skíðadeildarinnar I Sleggjubeins- dal, en vlkingar voru ekki af baki dottnir og hófust þegar handa um aö koma sér upp nýjum skála. Verkiö reyndist taka lang- an tima, enda svo til allt unniö I sjálfboöaliösvinnu af tiltölulega fáum mönnum, en nú er smlöi skálans lokiö. Þetta er tvö hundr- uö fermetra timburhús á steypt- um grunni og vel búiö innan- stokks. Þar er rafmagn og tal- stöö, svo aö hægt er aö ná sam- bandi viö umheiminn. Þennan skála leigja víkingar hópum skólafólks, þegar rúmhelgt er, en um helgar er hann opinn félögum skíðadeildarinnar, svo og öllum Hreggviður Þorgeirsson: Skiðaiþróttin er dýr, en hún skilur lika heilmikið eftir hjá þeim, sem iðka hana. Við höfum veitt þvi athygli, að unglingarnir eru viðkvæmir fyrir slarkinu i mis- jöfnum veðrum i fyrstu, en þeir harðna með hverri raun og hafa þá bara gaman af svo- litlum ævintýrum. almenningi, og er gistingargjald 300 'krónur fyrii* manninn meö allri aðstööu, sem skálinn hefur upp á að bjóöa, innifalinni. Þá er einnig veitingasala I skálanum um helgar. Haukur Snorrason skíöakenn- ari hefur fast aösetur I skálanuin og leiöbeinir hann skólafólkinu, sem þar gistir. Þá hafa vikingar einnig koiniö upp 300 metra langri togskiöa- lyftu viö skálann, og fyrirhugaö er að bæta aöstööuna enn meö fleiri lyftum og öörum tækjakosti. Núverandi forinaöur sklöa- deildar Vlkings er Björn ólafs- son, og vildi hann vekja sérstaka athygli á þvi, aö I grennd viö skála þeirra vikinga eru afar góö göngusvæöi, bæöi á sklöum og skiöalaust. Einnigsagöi Björn, aö þar væri veöursæld mikil og afar skýlt. Sleðar ogþotur Ég spuröi Stefán Kristjánsson Iþróttafulltrúa Reykjavlkurborg- ar, hvort hiö opinbera heföi I bi- gerö einhverja áætlun um bætta aöstööu til sleöa- og þotuferöa. — Gera þarf ráöstafanir til þess, aö sleöarnir séu i þaö mikilli fjarlægö frá skiöasvæöunum, aö ekki séu leiöindi af skellunum I þeim og af þeim stafi ekki hætta. Einnig er ljóst, aö þotunuin verö- ur aö ætla staö einhvers staöar til hliöar viö skiöabrekkurnar, þvi aö þær eiga alls ekki samleiö meö sklöunum. Ég vil taka þaö fram, aö þoturnar viröast vera hættu- leg leikföng, og slysin, sem veröa I fjöllunum, eru ótrúlega oft af völdum þotanna. Auk þess eru þotuslysin oft mjög alvarleg slys, iöulega miklu verri en skiöaslys- in, þó aö þau séu nógu slæm. Leifur Muller: Mér finnst ástæða til þess að taka það fram, að Reykja- vikurborg hefur gert mikið fyrir skiðamenn og reykvikinga al- .mennt á siðustu árum með þvi að bæta aðstöðuna til skiðaiðkana, bæði i Hveradölum og i Bláfjöllum. Við biðum að visu lengi eftir þessu fram- taki hins opinbera, en það var rausnarlegt, þegar hafist var handa, og ég vona, að framhald verði i sömu átt. Sækjast ekki eftir að eiga niannvirkin Af i kringum 200 meölimum skiöadeildar I.R. æfir i kringum 70 manna hópur þrisvar i viku — á þriðjudags- og miövikudags- kvöldum og á sunnudagsmorgn- um — i Bláfjöllum. Aðalþjálfarar æfingaflokks l.R. eru hinn lands- kunni sklöamaöur Eysteinn Þórö- arson og Helgi Axelsson, sem meöal annars hefur kennt á skíðum vestan hafs. Eins og hjá k.r.ingum er skíöafólki l.R. skipt niöur I æfingaflokka eftir getu og leikni á sklöum. Undanfarin ár hafa I.r.ingar rekiö tvær tog- skíöalyftur I Bláfjöllum og hyggj- ast halda rekstri þeirra áfram, þrátt fyrir tilkomu tveggja skiöa-. lyftna á vegum hins opinbera. Aöra lyftuna hafa þeir fært úr staö og komiö henni ofan viö aöra nýju lyftuna, þannig aö meö henni má komast upp á topp á Hákollin- um. Ég spuröi Hreggviö Þorgeirs- son, formann skiöadeildar I.R. hvort ekki væri dýrt aö reka sklöafélag. — Vissulega er þaö dýrt. Reksturinn byggist meira og 6 VIKAN 9. TBL

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.