Vikan

Tölublað

Vikan - 27.02.1975, Blaðsíða 16

Vikan - 27.02.1975, Blaðsíða 16
Morðmál Ágústar Jónssonar Rafspennuhúsið Föstudagskvöldiö 14. septem- ber 1908 hvarf maöur I Reykjavik. Hann hét Ágúst Jónsson, bóndi i Slagfálka fyrir austan. Oft nefndur Agúst berhenti, þvi hann setti aldrei upp vettlinga, þótt hann stæfti yfir fé i stórhrfðum á vetrin. Hann var aö innheimta skuld i bænum og hann fannst ekki þótt hans væri leitao á fjörum, i salt- húsum og i draugalegum portum. Einnig haföi veriö leitao I kirkju- garðinum á Melunum, en þar höfou oft fundist lfk af dánu fólki, sem hafði horfið, sér i lagi af þeim sem smökkuðu vin. Agúst Jónsson hafði nóttina fyrir hvarf sitt, sofiö, ásamt syni sinum, Jóni, hjá Hólmfrlði systur sinni, sem bjó i Hliðarhúsa- torfunni. Fyrri hluta dags á föstudag, hafði hann komið tir manns I Vesturbænum til að fá borgaða skuld. Peningana setti hann I ferðakistil, sem hann bar i hendinni, kom siöan heim aftur til systur sinnar og sagði af pen- ingunum. Konan hafði verið I útskipun á fiski og að bera salt þennan dag og haföi ekki séö meira af bróður sinum siðan hún gaukaði að þeirn feðgum kaffiuppáhellingi i þann mund er hún hvarf ut.ur dyrunum til vinnu sinnar, en þaö var um klukkan eitt. Jón sawrui Agústs hafði allan þann #ag verið að skoða husin i Reykjavik, báðum megin frá og hann hafði hopað undan götu- 16 VIKAN 9. TBL. Jón sonur og Hólmfrlður fyrir rétti.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.