Vikan

Issue

Vikan - 27.02.1975, Page 16

Vikan - 27.02.1975, Page 16
16 VIKAN 9.TBL. Jón sonur og Hólmfrlður fyrir rétti. Morömál Ágústar Jónssonar Ný skáldsaga eftir Jónas Guðmundsson 2. hluti Rafspennuhúsiö Föstudagskvöldiö 14. septem- ber 1908 hvarf maður I Reykjavik. Hann hét Agúst Jónsson, bóndi i Slagfálka fyrir austán. Oft nefndur Agúst berhenti, þvf hann setti aldrei upp vettlinga, þótt hann stæöi yfir fé i stórhriöum á vetrin. Hann var aö innheimta skuld I bænum og hann fannst ekki þótt hans væri leitað á fjörum, i salt- húsum og I draugalegum portum. Einnig haföi veriö leitaö I kirkju- garöinum á Melunum, en þar höföu oft fundist lik af dánu fólki, sem haföi horfiö, sér I lagi af þeim sem smökkuöu vin. Ágúst Jónsson haföi nóttina fyrir hvarf sitt, sofiö, ásamt syni sinum, Jóni, hjá Hólinfriöi systur sinni, sem bjó I Hliöarhúsa- torfunni. Fyrri hluta dags á föstudag, haföi hann komiö tit manns i Vesturbænum til aö fá borgaöa skuld. Peningana setti hann i feröakistil, sem hann bar i hendinni, kom siöan heim aftur til systur sinnar og sagöi af pen- ingunum. Konan haföi veriö i útskipun á fiski og aö bera salt þennan dag og haföi ekki séö meira af bróöur sinum siöan hún gaukaöi aö þeim feögum kaffiuppáhellingi i þann mund er hún hvarf út .úr dyrunum til vinnu sinnar, en þaö var um klukkan eitt. Jón sí*rui Agústs haföi allan þann *ag veriö aö skoöa húsin i Reykjavik, báöum megin frá og hann haföi hopaö undan götu-

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.