Vikan

Eksemplar

Vikan - 27.02.1975, Side 26

Vikan - 27.02.1975, Side 26
Þegar ég var aö alast upp aust- ur J Flóa, heyröi ég gamla konu segja einkennilega sögu, sem ég hef á stúndum hugleitt. Jósef hét maöur og var alinn upp og upprunninn i Arnessýslu. Hann hlaut venjulegt uppeldi og varö hinn gjörvilegasti maöur aö vexti og almennum mannkostum flestúm. Faöir hans og forfeöur höföu veriö ágætir smiöir, sér- staklega á járn og aöra málma. Jósef læröi smiöaiön þeirra og var þegar i æsku, talinn hagleiks- maöur mikill, og sóttust menn eftir honum til starfa. 1 þennan mund var verkþekk- ing ekki mikil i landinu, og var' þvi ekki fjölbreytilegt, sem smiöir gátu smiöaö. Aöallega voru þíiö þarflegir hlutir ætlaöir til bústarfa. Störf smiösins uröu lika notadrjug til viöhalds mun- um á heimili. 1 hverri sveit voru til menn, sem voru búhagir, en fáir góöir smiöir. Jósef fór þegar á æskuárum til vers, suöur meö sjó. Ekki gat sögukona min, hvar hann reri, en sennilega hefur þaö veriö i Njarö- vikum eöa á Vatnsleysuströnd- inni. Hann komst þar i slagtog viö ýmiss konar menn, er höföu fyrir honum misjafna siöi, suma miöur góöa, eins og oft vill veröa. Jósef var þegar i æsku nokkuö örgeöja, næmur og hrifgjarn, svo auövelt var aö snúa honum af réttri leiö. Jósef læröi munnsöfnuö slæman af félögum sinum i verinu, og varö hann allra manna blótgjam- astur, svo aö bráölega varö þaö i almæli, aö fáir væru jafn fjöl- skrúöugir i munnsöfnuöi sinum og hann. Blótsyröafárviöri hans varö allra mest, þegar hann stóö viö afl i smiöju og hitaöi og lúöi járniö, rautt og glóandi Jósef var ungur aflrenndur og ekki sist viö smiöarsinar.eöa þeg- ar hann þreytti haröan róöur, eins og algengt var I sjómennsku þeirra ára. Honum var margt til atgervis, og þótti hann fremur bera af ungum mönnum um flesta hluti. En fyrrgreindur ljóöur var á ráöi hans, og olli þaö sköpum á ævi hans, eins og siöar veröur frá greint. Jósef fór oftast einförum úr og I ver. Sérstaklega varö svo, þegar hann var búinn aö vera nokkur ár viö sjóinn. Hann var mjög kunnugur á öllum leiöum og var þvi manna ratvisastur I hvaöa veöri sem var. Jafnaldrar hans og ungir menn yfirleitt sniögengu hann, sökum blótsyröa hans og stóryröa, og þótti mörgum, sem litil hamingja myndi af sliku standa.' Jók þetta mjög á ein- manakennd hans og einstæöings- skap. Jósef fór ekki ávallt alfara- leiöir, er hann fór austur i æsku- sveitir sinar úr verinu. Hann drallaöi þá oft á tlöum iengi á leiöinni, og þótti sumum lftt til um feröir hans og hætti, héldu jafn- vel, aö hann heföi samskipti viö illa vætti á heiöum eöa fjölium uppi. Fóru af þessu nokkrar sög- ur, en fáar uröu i almæli, enda voru þær af ágiskun einni. Jósef var dulur um þessar feröir sinar og lét litt yfir þeim viö fólk, og ekki var hann fús aö ræöa viö þaö um leiðir um fjöll og heiöar, væri hann um slikt spuröur. Leiö svo fram um árabil nokkurt, allt til þess, aö Jósef var kominn fast aö fimmtugu. Þá uröu þáttaskil i ævi hans. Vor eitt siöla fór Jósef seint úr veri. Hann vareinn á ferö eins og oftast, og valdi sér litt alfaraleiö. Hann haföi meö sér vinföng nokkur, þvi vinhneigöur var hann og þvi meira sem aldur færöist yfir hann. Segir ekki af feröum Jóseps, fyrr en aö kvöidlagi á öörum eöa þriöja næturstaö. Hann valdi sér áfangastaö i dal litlum eöa dal- verpi þetta kvöld. Umhverfi var þama fremur hrikalegtog snautt af yndi. Þaö var á vestanveröum Reykjanesfjallgaröi. Þar hugöi hann gott til fanga og hvildar næturlangt. Hann gekk frá farangri sinum vel og vandlega og kom hestum sinum þarna á beit. Þegar Jósef haföi gengiö frá öllu, eins og honum likaði, tók hann upp nesti sitt og geröi þvi góö skil, enda var hann oröinn svangur af langri ferö. Hann drakk brennivin meö og sparaöi ekki, enda féll þaö vel viö nesti hans, sem var mest harömeti og salt kjöt, nokkuö mengaö af legu i hjalli. Þegar hann haföi lokiö máltiö- inni, vildi hann gera sér eitthvaö til gíeöi i einveru f jallanna og hóf aö kveöa rimur og lausavisur. Hann var góöur kvæöamaöur, kunni margar stemmur' og kvaö tröllslega. Ahrif brennivins- drykkjunnar juku stórlega á kraft raddar hans. Rimurnar sem hann kvaö, voru sist af fegurra tæinu, bardagarimur mergjaöar og for- neskjulegar, en lausavisurnar mest klámvisur, kiúrar og ljótar, hrikalegar i lýsingum Jósef kunni feiknin öll af sliku efni, og kvaö hann draugalega og dimmt, eins og særingamenn gera gjarnan, er þeir fremja seiö meö ljóöum. Dalurinn ómaöi af kveöskap hans, og hrikaleiki hans óx um allan helming, meöan vornóttin sveipaöi hann húmi sinu. Ef venjulegt fólk heföi veriö þarna til áheyrnar, heföi þaö hrifist eöa oröiö gagntekiö af hryllingi. Hann var sannarlega á valdi vornæturinnar, heiilaöur af daln- um og hrikaleika hans. Þar var gott aö una, njóta einveru heiöa og fjalla. Þaö voru snögg skipti aö vera allt i einu kominn til fjalla, eftir aö hafa hrakist á sætrjám á öldum hafsins um langar nætur og dimma daga, i nistandi kulda vetrarins. Loks geröist þó Jósef þreyttur og kveöskapur hans varö kraftminni. Brennivinsdrykkjan haföi lika dvinandi áhrif á hann og svæfandi. Hann sofnaöi út frá hálftómri brennivlnsflösku, þreyttur eftir ferö dagsins, en endurnæröur af kliörikum ómi rimna og stakna, er snertu viö- kvæmustu strengi sálar hans. Svefninn hreif hann til nýrra heimkynna, fjarrænna og dulúöugra.Margbreytileikinn var þar ekki siöur sluginn marglitum þáttum ævintýra, seiöþungum og töfrandi. Ailt var þar i stil. Þaö var liöiö langt á miöjan morgun, þegar Jósef vaknaöi af sætum og draummiklum brenni- vinssvefni. Hann vaknaöi vel og fékk sér góöan teig af brennivins- fiösku, er lá nærri honum. Hann hresstist brátt og varö endur- næröur af vininu og mildi vor- morgunsins. Hann fékk sér nestis- bita. En aö þvi loknu hóf hann aö undirbúa ferö sina á ný i næsta áfanga. Hann lagöi á hesta sina og kom dóti sinu á klakk. Allt gekk þetta sæmiiega aö kalla. En hann fann brátt, aö þaö var ekki allt meö felldu. Hann fann, aö hann var ekki samur maður og kvöldið áöur. Dalurinn hafði öölast nýjan svip. Jósef var greinilega likt og bergnuminn, heillaöur af töfrum, sem hann haföi aldrei skynjaö áöur. Jósef var vitandi ætlunar sinn- ar aö halda til austurs, til æsku- sveitar sinnar. En vormorguninn meö töfrum slnum og mildi, var eins og undirleikur þess, sem átti að veröa. Hann var viss um, aö þaöan I frá gæti hann hvergi unaö nema i dalnum, gististaö hans um vornótt, komandi úr veri af Suöurnesjum. Þrátt fyrir umskipti næturinnar og hrif hlýs vormorguns, hélt Jósef samt af stað i austurátt að afstöönu hádegi. Hann var oröinn hreifur af vini, en langt frá þvi aö vera drukkinn. Feröin gekk vel yfir hraun og mela, þrátt fyrir þaö, aö hann gæti ekki farið hratt. Um kvöldiö seint, eöa undir lág- nætti, náöi hann austur i ölfus. Hann kom þar á bæ, þar sem hann var vel kunnugur, og baöst gistingar. Hann haföi oft gist þarna áöur, og tóku húsráöendur honum vel og veittu honum hinn besta næturbeina. Um morguninn seint fór Jósef af staö og hélt leið sina, eins og áöur var ákveöiö. Hann fékk góöan morgunverö, áöur en hann fór af staö, og reyndu bóndinn og húsfreyjan á bænum að tala viö hann venjuleg umræöuefni. En þaö varö án árangurs. Jósef var eins og i öörum heimi og virtist varla vita af þvi, sem skeöi i kringum hann. Siöar, þegar hjón- in fréttu um sinnaskipti hans, rifjaöist þetta upp fyrir þeim. Segir svo ekki meira af feröum Jósefs. Hann héit leiö sina, þar tii hann kom til æskusveitar sinn- ar og til bæjarins, sem hann var ráöinn á. Hann var þar i góöu yfirlæti um voriö og sumariö, en hann haföi veriö þar I mörg ár áöur. Þegar liöa tók á sumar, hvarf Jósef á braut um helgi. Hann fór riöandi og haföi tvo hesta undir bögguin, en innihald þeirra var ýmiss konar dót, er hann haföi safnaö saman eöa keypt um sum- ariö. Aöallega voru þetta spýtur og fleira, er til bygginga þurfti. Stefndi hann ferö sinni vestur á Hellisheiöi og til dalsins, sem hann haföi gist um voriö, er hann kom úr verinu. Þar hóf hann aö 26 VIKAN 9. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.