Vikan

Tölublað

Vikan - 27.02.1975, Blaðsíða 28

Vikan - 27.02.1975, Blaðsíða 28
Æskuþrek og bernskubrek í Stjörnubíói Höfundur handrits, byggöu á My Early Life eftir Winston Churchill — Carl Foreman. Leikstjóri — Richard Atten- borough. Aðalhlutverk: Robert Shaw, sem fer meb hlut- verk Randolphs Churchills lá- varðar. Anne Bancroft, sem fer meö hlutverk laföi Jennie Chur- chill, og Simon Ward, sem fer með hlutverk Winstons Chur- cliills. Auk þeirra fara Jack Haw- kins, Ian Holm, Anthony Hopkins, Patrick Magee, Edward Wood- ward og John Miils með meiri háttar hlutverk í myndinni. Stjörnubíó er af> hefja sýningar á kvikinyndinni Bernskubrek og æskuþrek, sem byggð er á endur- minningabók Winstons Churchills My Early Life, sem reyndar hef- ur komiö út á islensku undir sama heiti og kvikmyndinni hefur verið gefiö. Eins og nafniö gefur til kynna fjallar myndin um æsku Churchills, brösótta skólagöngu, meðal annars I Harrow, og liðs- foringjanám hans I Sandhurst, þaöan sem hann útskrifaöist meo frábærum vitnisburði. Síöan er greint frá hermannsarum hans, 28 VIKAN 9. TBL. þegar hann var stríösfréttaritari íyrir Morning Post og Daily Tele- graph. 1 striösfréttuin Churchills komu greinilega i ljos afburöa stilhæfileikar hans og frásagnar- þróttur,!og hugrekki hans á vig- völlunum i Indlandi, Súdan og Suöur-Afriku var dæmafátt. Fréttapistlar hans af vlgvöllun- um nutu mikilla vinsælda lesenda og eru nú taldir meöal öndvegis- bókmennta á enska tungu, enda eru greinar hans frá vigvöllunum þekktar og vinsælar hvarvetna i heiminum. Þaö er Simon Ward, sein leikur Churchill ungan, og þykir Ward vera mjög áþekkur Churchill, eins og hann leit út ungur. Siinon Ward var valinn úr hópi 4000 leik- ara til þess ao fara með þetta hlutverk, og þykir valiö hafa tek- ist frábærlega yel. Ward hafði a&- eins komiö fram i einni kvik- mynd, áöur en hann lék hlutverk Churchills, og þó ílitlu hlutverki, en Carl Foreinan framleiöandi .myndarinnar og höfundur hand- ritsins settu þaö ekki fyrir sig. Og þá þótti leikstjóranum Richard Attenborough ekki siöur gott ao vinna með Ward, ef marka má þau uminæli hans, ,,að jafngóðum leikara hef ég sjaldan unnið íneö". Kannski einhverjum þyki gairi- an að vita, að það var Winston Churchill sjálfur, sem stakk þeirri hugníynd að Carl Fore- man, að hann ætti að kvikinynda bókina. En þá þótti Foreinan hann tæpast rnaður til þess að ráðast I svo erfitt verkefni, svo að ekki varð úr kvikmyndatökunni fyrr en löngu seirtna. En nú þykir

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.