Vikan

Issue

Vikan - 27.02.1975, Page 37

Vikan - 27.02.1975, Page 37
**« Við eigum að visu ekki svona stafi en við eigum allt annað sem skíða- maðurinn þarf. é SPORWAL ! Laugavegi 116, simi 14390. Póstsendum samdægurs. — Hefuröu séö Bryne? spuröi Sara strax. Hann hristi höfuöiö. — En hér er annar maöur, sem þú veröur sennilega glöö yfir aö hitta. Hann er aö bera inn særöa hermenn. Hann leiddi hana þangaö sem tveir menn voru meö börur á milli sin og lyftu svo meövitundarlaus- um manni yfir á eina dýnuna. Philip klappaöi á öxl annars mannsins. — Jæja, nú geturöu hitt konuna, sem ég hefi veriö aö segja þér frá, Will Nightingale, og hún er ekki einsömul. — Will! hrópaöi Sara upp yfir sig. Grannvaxinn maöur meö hörgult hár sneri sér snögglega viö og andlit hans var afmyndaö af von og ótta. Will gat varla komiö* upp nokkru hljóöi. — Frú Garrett! Eru börnin meö yöur? Ég kom hingaö til York, til aö leita aö Hönnu. Manning læknir hefur sagt mér aílt sem skeö hefur. Hvar eru börnin min? ó! Jenny haföi rifiö sig lausa frá Mary Ann og kom hlaupandi til Söru, en svo sá hún betur mann- inn, sem beygöi sig niöur meö út- breiddan faöminn og þá geislaöi litla andlitiö af gleöi. — Pabbi! hrópaöi hún. Hann greip hana i faöm sér og kyssti hana, en tárin runnu niöur kinnar hans. Sara, sem komst viö sjálf, benti Mary Ann aö koma meö Robbie. Will greip son sinn, grét og hló. En þessar samveru- stundir uröu stuttar. Maöurinn, sem haföi veriö meö Will, klapp- aöi á öxl hans. — Þaö er ennþá einn vesalingur á vagninum, sagöi hann. Will kinkaöi kolli, kyssti bæöi börnin og flýtti sér á eftir félaga sinum. Sara lét börnin veröa eftir hjá Mary Ann og bretti sjálf upp ermarnar, leit síöan I kringum sig, til aö sjá hvar hún gæti best oröiö aö liöi. En Will var aö hjálpa til að bera inn mann, sem var I sams konar einkennisbúningi og Bryne haföi boriö. Sara sá þá og hljóp þangaö. Þegar særöi maðurinn leit viö, spuröi hún: — Hefur þú séö Bryne Garrett? Hún gekk áfram meö börunum. — Þekkirðu hann? — Hann var meö mér, sagöi liðsforinginn meö erfiöismunum. — Þeir tóku mig en skildu hann eftir. Hann er þar ennþá. — Hvar var þessi maöur? spuröi Sara Will. — Þaö var bardagi um þing- húsiö. Viö tókum hann upp þar. Will var vandræöalegur. — Það voru ekki margir á lifi þar. — Ég ætla aö fara meö ykkur þangaö! Hinn maöurinn hristi höfuöið. — Þaö var aöeins smárauf opin og kanarnir eru sennilega búnir aö loka þeirri leiö. Þaö er tilgangs- laust aö reyna aö komast þangaö. Sara flýtti sér út úr kirkjunni, án þess aö segja nokkurt orö. Handvagninn, sem þeir höföu notaö til aö flytja særöu mennina, stóö fyrir utan. Hún greip um vagnkjálkana og lagði af staö, eins hratt og hún gat dregiö vagn- inn. Hún ætlaöi aö finna Bryne, þaö gat ekkert stöövaö haná núna. Nú var hún þakklát fyrir þaö, hve vel hún þekkti skóginn, þvi aö hún fann strax örmjóan stig, sem lá að þinghúsinu aftan frá. Hún hugleiddi ekki einu sinni hvað hún myndi taka til bragös, ef hún mætti einhverjum úr óvinaliðinu. Hún var komin á opiö svæöi, þegar hún nálgaðist þinghúsiö. Skothvellir kváöu viö úr öllum áttum, en hún skeytti þvl ekki, nema meö þvl aö auka hraöann sem mest og hún komst alla leiö, án þess aö veröa fyrir töfum. Bandarikjamenn héldu skot- hrlðinni áfram I skjóli viö trén, en hikuöu, þegar þeir sáu þessa hug- rökku konu, sem leitaði þarna meöal fallinna. Hún kjökraöi meöan hún gekk frá manni til manns, en enginn þeirra var meö lifi. Buröarmönn- unum haföi greinilega tekist aö ná þeim sem liföu. Var hún of sein, til aö bjarga lifi Brynes? — Komdu hingað, ástin! Rödd hans var veikburöa, en hún heyröi samt til hans. Sara snerist á hæl, en hún gat hvergi komiö auga á hann. — Hvar ertu? kallaði hún og þrýsti höndunum aö kinnum sér. Hann lét aftur heyra til sln og þá sá hún hann. Hann lá I blómabeöi fast upp viö þinghúsvegginn, en þangaö haföi hann skreiöst, til aö bjarga llfi slnu. Sara lagöist strax á kné viö hliö hans. — Þú ert á lifi, ég er Vogar- merkiö 24. sept. — 23. okt. Þú skalt ekki láta þaö' á þig fá, þó aö aörir séu sömu hæfileikum gæddir og þU ert sjálf- ur. Þessu er einu sinni svona fariö og þvl verður ekki breytt. Þeir, sem snjallastir eru, eru ekki ætíö þeir hamingjusömustu. Dreka- merkiö 24. okt. — 23. nóv. Láttu ekki fjárhags- áhyggjurnar ræna þig allri gleöi. Þaö raknar Ur þeim á ótrUlega góöan og fljótlegan hátt. Gefðu meiri gaum aö hollráöum vina þinna en þU hefur gert að undanförnu. Bogmanns- merkiö 23. nóv. — 21. dcs. Bjartsýni þin hefur góö áhrif á þá, sem umgangast þig. Þó aö ástvinir þinir séu ekki margmálir, þurfa þeir ekki að vera daprir. Láttu ekki likamlegar þarfir ráöa eins mikiö yfir þér og þær hafa gert hingaö til. merkiö 22. des. — 20. jan. Meöfædd hæverska þin hefur stundum svolitiö annarleg áhrif og þU viröist stundum vera miklu þunglynd- ari en þU ert i raun og veru. Þetta hefur stundum svolitiö niö- urdrepandi áhrif á þina nánustu og þU ættir þvi aö reyna aö vera svolitiö' bros- mildari. merkiö 21. jan. — 19. febr. ÞU þarft aö sýna fjöl- skyldu þinni meiri umhyggju. Hvernig væri aö bjóöa allri fjölskyldunni I kvik- myndahUs um helg- ina? Það hefur meira aö segja en þU heldur, aö starf þitt gangi vel. Leggöu þig þess vegna meira fram á þeim vettvangi. merkiö 20. febr. — 20. marz Þessi vika veröur þér einkar hagstæö og skemmtileg, bæöi á vinnustaö og á heimil- inu. ÞU færö mikiö hrós, sem þU átt skiliö, og þaö hvetur þig til dáöa. 9.TBL. VIKAN 37

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.