Vikan

Tölublað

Vikan - 27.02.1975, Blaðsíða 41

Vikan - 27.02.1975, Blaðsíða 41
„Upp með vindubrdna!" skipar Arnald- ur. „Hvaö! Ætlarðu aö láta þá berjast eina við múginn?" hrópar Maud. „Þaö er skylda mln að verja kastalann" svarar Arnaldur. „Haggcil!" æpir Maud og hleypur inn I hallargarðinn. „Varðmenn! Til vopnil!" hrópar hún. Ilermennirnir hafa heyrt ólætin og eru reioubúnir að vcrða við kalli hennar. Á Nú hefur Arualdur fylkt liði og lætur varð- menii láta vindubrúna siga. o r-.-n's JMeðan þessu heíur farið fram, hefur Hektor hnigið I valinn, en hann | jhafðiekkieinusinnihjálm. Svo Iftur út sem Arnaldur'sé laus við eljara h-i}'sinn. ¦ y;i^:;u-4 ^þ/^' Ts» -Í--W Lagði Maud er þ6 fyrst til Hektors. Hún hefurhataðhannfyrir þaðeitt, aö hún var þvinguð til þess að bindast honum. Hve hraustlega hefur hann ekki barist fyrir hana! © K.ng Kt.luttm Synd.f le. Inc . 197-4 World nghl. itwivtd. Við sólsetur kemur Arnaldur aftur með menn sina. Það er blóð á sverðum þeirra. Arnaldur hefur gcrt skyldu slna. Næsta vika — Málalokin. 9. TBL. VIKAr

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.