Vikan

Tölublað

Vikan - 20.03.1975, Blaðsíða 18

Vikan - 20.03.1975, Blaðsíða 18
Morðmál Ágústar Jónssonar Ný skáldsaga eftir Jónas Guðmundsson 5. hluti Ekki lengur frægur Elias haföi ekki lengur vatniö og brauöiö. Mannhvarfsmáliö lá hjá landstjórninni ínnan um aörar fyrningar og ekkert geröist. Þaö voru nú liönir þrir mánuöir siöan Agústbóndi tók sig upp frá fé sinu og heyi konunnar til að vera fullur i Reykjavik, sem hann var vanastur um það leyti árs. Fariö var aö draga úr skrifum blaða. Setudómarinn haföi haldiö fáeina fyrirlestra um mann- hvarfsmáliö og selt inn. Hann hélt fyrirlestrana i Hafnarfirði. Aðsókn var mikil eins og að skyggnilýsingum. Elias hélt austur i Hreppa til að gleyma morðmálinu innanum fé og skepnur. Hann var eftirsóttur fjármaður og til allra gegninga. Loks var svo komið, að svo til enginn mundi lengur eftir manni, sem kom ekki aftur af kendirii með skuldabréf og annaö fémætt. Það rak ekkert lik. Setudómarinn var ekki lengur frægur og það var búið að halda jarðarförina án beina með leyfi biskups og allir voru tiltölulega ánægðir og forðagæzlunefndin mest. Hún var laus við allt tal um tittlinga Guðs og þangbrúk. Konan var lika tiltölulega ánægð, en féö myndi sakna krafsgóðra handa, sem rifu upp svell onaf grasi. Bæjarfógetinn var samt svolitið gramur. Fannst hann hafa misst álit. Landið talaði ekkert við hann um málið. Ef til vill hefði hann átt að rannsaka sjálfur i stað þess að sitja i uppboðsrétti si og æ við að senda eignir i auglýsingu og selja ofan af þeim, sem ekki stóðu i skilum. Hann hafði þekkt Agúst bónda litillega, hafði þinglýst fyrir hann afsölum og öðrum blöðum, sem séðir menn höfðu i fórum sínum öðru hverju. Hann mundi vel eftir þessum berhenta bónda, með svörtu snöruna um hálsinn, mundi eftir rannsakandi og fjár- glöggum augunum. Hann hafði bara talað um fé og jarðir. Bæjarfógetinn eygði enga lausn. Hann reyndi eftir megni að telja sér trú um að hann hefði fariö rétt aö þvi aö úrskuröa sig frá máli Agústs. Mannhvarfsmál voru oft einsog landamerkjamál. Þaö var ekki af neinu rökfræöi- legu aö taka, menn vitnuöu þá mest i kveöskap og islendinga- sögur og annan vaöal. Raunveru- leg sakfræöi og lögfræöi næröist hinsvegar á jaröteiknum og lögreglurannsókn, eins og fuglar á rjúpnalaufi. Þaö sem féll almenningi best I geö, var stundum andstætt fræöum hinna lögspöku. Hann haföi hreinlega ekki þorað að láta Elias játa á sig glæpinn. Það var mergurinn málsins. Sú hætta vofði yfir, aö maöur- inn ætti eftir aö koma fram — dauöur eöa lifandi til að afsanna þá kenningu, aö hann heföi nokkuö veriö myrtur og þá var betra fyrir bæjarfógetann aö sitja uppi án dóms og laga, en vera 'meö einhverja játningu, fengna meö vatni og brauöi og piningum en ekki byggöa á beinum sonnun- um og trúnaöi viö sakborning og kónung. Máliö varöaöi þvi embættisheiöur hans sjálfs, fremur en nokkuö annaö. 1 svona máli skipti moröinginn I rauninni engu máli. Ef dómarinn heföi lík til aö ganga út frá, þá gat hann séö landi sinu fyrir moröingja, en annars ekki. Bæjarfógetinn skrifaöi blaöa- grein til aö fá þaö á prent aö hann heföi meö framgöngu sinni veriö aö vernda manneskju, sem dæmd heföi veriö á fortogi — úti á götu. Hann benti á þá augljósu staðreynd, að meðan ekki væri sannað meö jarðteiknum að einhver hefði verið myrtur, væri til nokkuð mjkils ætlast að halda þvi fram að landið vanhagaöi um einhvern morðingja. Svo sagði hann i grein sinni, að hann myndi ekki stefna mönnum fyrir persónulegt aðkast og árásir á bæjarfógetaembættið. Það dæmdi sig sjálft. Nokkrir menn urðu til svara og tættu sundur morömálið fyrir bæjarfógetanum. Þó var þaö svo, að vel gefnir menn öfunduöu bæjarfógetann af greininni og töldu hann snjallan ref. Heimskir menn lásu ekki greinar. Morðingi i sveitinni Elias fór austur fyrir fjall, þegar hann var búinn með vatnið og brauðið og tuttugu og þrjár yfirheyrslur i rykk. Hann var engu nær. Hann hafði i rauninni aðeins verið i mjög langri kaupstaðar- ferð, sem verið hafði samfelld veisla. Veitingar komust niður i coges, en þó ekki neðar en það. Hann hafði litið sem ekkert unnið, heldur hafði hann veriö i slagtogi með mönnum, sem gengu úti og lifðu á sorpi. Það voru sjómenn á skútum, kaupa- menn og einhverjir bændur. Lika dixilmenn og skúrkar. Reykjavik var i vekti. Þar fæddust fleiri en dóu. Ýmsir drykkjuraftar voru i bænum og hann hafði verið i slagtogi með þeim. Þeir lágu sumir i tjöldum á Austurvelli. Oskuhrúgur höfðu verið bornar út á völlinn og þeir gengu örna sinna beint á móti gluggum i húsunum við völlinn og saurinn tróöst niöur 1 götuslóöana, sem vaöist höföu niöur i grasið þegar bæjarbúar styttu sér leiö yfir völlinn. Elias fékk þó stundum inni hjá konum i bænum og þá hafði honum liðið best. Nú haföi hann gleymt öllu og sex ára kaupstaöarferð var eins og þoka i sálinni. Allt var á ringulreiö. Hann haföi aöeins komiö til bæjarins fyrir sex árum og rekiö á undan sér fáeina sauöi og veriö meö tvo til reiðar. Þeir höfðu byggt honum út um voriö, þvi þaö haföi falliö fé hjá honum um veturinn. Aðallega þó þaö, sem hann fóöraöi fyrir jaröarparts- eigandann. Svo haföi konan sálast lika, þegar hún gat ekki fætt. Það haföi veriö linnulaus bylur þá og þaö haföi snjóaö svo rækilega yfir bæinn og yfir húsin og féö, aö engin þúst varö greind. Ekki var hægt aö sækja hjálp neitt.. Þetta var i Græna-Seli. Græna-Sel var ein þeirra jaröa, sem haföi vafasama náttúru, grösug og mjög fögur, en samt banvæn fyrir einyrkja. Bærinn stóö I þröngum dal undir fjalli og þar voru engir steinar. Hllöarnar voru vaxnar berjalyngi og mosa og voru rauöar af hrútaberjalyngi á haustin eftir draumfagran eld á Til fermingargjafa Svissnejl úr. Öll þekMfefctu merkin. Gull osIÉfur skartgripir Skartgreipaskrin 18 VIKAN 12. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.