Vikan

Tölublað

Vikan - 20.03.1975, Blaðsíða 47

Vikan - 20.03.1975, Blaðsíða 47
konurnar" ... myrtu nunnurnar efia trekar sálir þeirra. sem gengu þarna aftur til að minna á ódæðiö? Þessar þöglu, svifandi verur, voru sannarlega hrollvekjandi. Maxine hafði á tilfinningunni, að þær væru að leita einhvers..en hvaö gat það verið? — Og nú bý ég i turni, sem einn af nunnumorðingjunum átti og i oíanálag heiti ég lika Maxine, eins og hún.... Henni varð iskalt af ótta þegar hún heyrði aftur þetta æðislega óp, sem nú kvað við. Höfðu þá aft- urgöngurnar getað vakið ein- hvern upp? Hún kreppti hnefana og þrýsti þeim að eyrum sér, en gat ekki útilokaö hljóðið. En skyndilega tók Maxine ákvörðun. Hún kveikti á kerti og opnaði dyrnar á svefnherbergi sinu. Cesar opnaði augun, þegar hún kom fram og urraði eins og til viðvörunar, en hún skeytti þvi engu. Öpið endurómaði um alla ganga og stiga. — Vertukyrr hér, Cesar, sagði hún og varð sjálf undrandi, þegar hún heyrði hve skipandi rödd hennar hljómaði. Hundurinn leit upp, geispaði og horfði á eftir henni þegar hún skundaði eftir ganginum. Maxine gekk á hljóöið. Ópið kom einhvers staöar innan frá höllinni, það vissi hún vegna þess að það hækkaði eftir þvi sem hún gekk niður fleiri stiga. Þaö virtist enginn annar hafa tekið eftir þessum ópum og Max- ine hugsaði með sér að ástæðurn- ar fyrir þvf væru eitt af þrennu: Að allir svæfu svona fast, sem var mjög ósennilegt. Að hún ein gæti heyrt þessi óp, en það var bók- staflega ómögulegt, eða þá að all- ir ibúar hússins væru svo vanir þessum hljóðum. Það var brotin rúða i einum glugganum. Grein af vafningsviði hékk innfyrir, eins og andstyggi- leg kló. Vindurinn blés gegnum gatið á rúðunni og slökkti á kert- inu Maxine stóð grafkyrr i blek svörtu myrkrinu. Hún sá nú ekki þverhönd fram fyrir sig og andrúmsloftið var ó- hugnanlegt. En hún var ákveðin, hún fálm- aði sig áfram meðfram köldum steinveggnum. Að lokum varð Maxine ljóst, að hún var komin i stigaganginn upp af forsalnum. Hún gekk á tánum fram hjá herberginu, þar sem faöir hennar lá á líkbörunum. Dyrnar voru opnar I hálfa gátt. 1 myrkrinu sá hún það, sem vakti með henni meiri ótta en óp- in. Þarna inni i herbergi látna mannsins, var ein af þessum ver- um á ferð. t þögninni heyrðist ein- tóna tuldur, eins og verið væri að tauta bölbænir. Hver var sú hræðilega hefnd, sem þessar ver- ur voru að fella yfir höfði hins látna hallareiganda? Maxine reyndi að hrista af sér óttann, en hún þorði ekki að fara inn i herbergið. Eftir það sem hún hafði séð með eigin augum, var hún nú orðin sannfærð um, að það var reimt i höllinni. Bölbænir konunnar i þorpinu voru ekki sprottnar af hjátrú einni saman. Maxine tók til fótanna og hljóp eftir ganginum. Hún var berfætt, svo fótatakið heyrðist ekki/ en steingólfið var Iskalt. Hún tók andann á lofti og hjartað barðist svo að hana sárverkjaði. Þá kom eitt ópið ennþá.... langt og hræðilegt. Maxine heyrði að það kom frá herberginu rétt hjá henni og takmarkalaus forvitni hennar varð óttanum yfirsterk- ari. Hún varð að opna þessar dyr til að vita hvað leyndist á bak við þær... hún varð að gera það, hversu hræðilegt sem það kynni að vera. Hún greip um járnhúninn og ýtti honum varlega niður. Nú var myrkrið að baki hennar. Glugga- tjöldin I herberginu voru dregin frá og það var dauf birta þar inni. ! austri móaði fyrir dögun. í miðju geysistóru rúmi stóð drengur, klæddur siðri nátt- skyrtu. Magur likami hans hrist- ist af ekkasogum og andlitið var jafn hvitt og náttskyrtan. Hann var með bláa bauga undir augunum af ótta og svefnleysi. Maxine hvarf allur ótti. — Hver ert þú? spurði veikluleg rödd og drengurinn greip dauða- haldi um rúmtjöldin, sem voru úr þykku damaski. — Heilaga kona, sem gengur aftur hér á Arlac,. ertu komin til að myrða mig, hefna fyrir hræðileg morð? Vertu þá fljót. Ég kviði ekkert fyrir að deyja. Þessi hátiðlegu orð komu svo á óvart, að Maxine gat ekki annað Verið vel klæddar meðan þér biðið. Klapparstíg 37. Tækifæris-kjólar. Tækifæris-skokkar Tækifæris-buxnasett Tækifæris-mussur. Tækifæris-buxur og nærfatnaður. Vogar- merkið 24. sept. — 22. okt. t»ú átt auövelt með aö* kynnast fólki og þér veröur þvi yfirleitt vel til vina. En hefuröu aldrei hugsaö út i, hvaö þessi vinátta ristir i raun og veru grunnt, og hve heil- steypt vinátta fárra er miklu meira viröi en yfir- borösleg Vinátta margra. Dreka- merkið 24. okt. — 22. nóv. Rómantik, ást og draum- ar. Þetta hefur mest áhrif á vikuna hjá þér. Og meö draumum er átt viö dag- drauma, sem rætast. Fá- dæma góö vika og haföu nú vit á aö færa þér tæki- færin i nyt. Bogmanns- merkið 23. nóv. — 21. dcs. Erfiöleikar eru til þess aö sigraSt á þeim — ekki til þess aö gefast upp fyrir þeim. Taktu þér til fyrir- myndar alla þá, sem heröast viö hverja raun og þér mun vel farnast. 22. des. — 20. jan. Þar kom aö þvi. Allt bendir til þess aö þú veröir fyrir allmiklu fjár- hagslegu happi i þessari viku. Þó er ekki aö öllu leyti bjart yfir vikunni, þvi aÖ eitthvaö viröist bjáta á i tengslum viö þina nánustu. 21. jan. — 19. febr. Fjölskyldan situr i fyrir- rúmi hjá þér i þessari viku. Þér virðist ganga allt i haginn i peninga- málum, þó aö þú getir auövitað ekki látiö allt eftir þér. En þaö gerir þér ekki svo mikiö tií, þvi aö þú ert oröinn svo vanur aö veröa aö spara. 20. febr. — 20. marz Sjónvarpiö er ósköp gott á sinn hátt, en of mikiö má af öllu gera, og stundum er hollara fyrir fjölskyld- una aö tala svolitiö sam- an en aö sitja öllum stund- um og glápa á sjónvarpiö, eöa sinna eigin hugöarefn- um eingöngu. 12. TBL. VIKAN 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.