Vikan

Tölublað

Vikan - 20.03.1975, Blaðsíða 57

Vikan - 20.03.1975, Blaðsíða 57
Löng ferö er á enda. örn sér heim aö Vik- ingshólmi. Skipin á legunni eru fagurlega skreytt og mannfjöldi skemmtir sér á ströndinni. Allt I einu rennur upp fyrir Erni, aö nú er Jónsmessunótt! Hann hraöar sér gegnum manngrúann til aö hitta móöur sina og leita Lydiu. Aleta sér hann koma og löng biö er á enda. Hann var niöurbrotinn, þegar hann fór, en nú viröist létt á honum brúnin. Brátt fær hún aö faöma hann aö sér. örn stendur á fætur. „Komdu, viö skulum fara til mömmu." ,,Þú ferö fyrst, ég kem á eftir,” og hún ýtir honum af staö. „Móö- ir þin hefur beöiö þessarar stundar og hún á aö njóta hennar ein.” Tónlistin og glaöværir hlátrar dansfólks- ins berast til þeirra. 0 J$u2J*9 v;:S, Aleta drottning býöur son sinn velkominn heim. Kviöi hennar og áhyggjur vikja fyrir innilegri gleöi. Næsta vika — Hrópaö á hjálp. Hún horfir á hann nálgast. Hann gengur upp tröppurnar .. en hikar og viröir fyrir sér dansandi ungmennin eins og hann leiti aö einhverju ... svo snýr hann viö. Aleta brosir gegnum tárin. Hún veit, aö nú veröur hún aö vikja fyrir stúlku I huga sonar sins. Hann finnur Lydiu á sama staö og hún kvaddi hann. Bæöi hafa þau breyst, en blikiö I augum þeirra ber meö sér, aö breytingin er til batn- aöar. 12. TBL. VIKAN 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.