Vikan

Tölublað

Vikan - 10.04.1975, Blaðsíða 8

Vikan - 10.04.1975, Blaðsíða 8
/ Amerísk HRÍSGRJÓN RIVER hrísgrjón þekkir húsmóöirin og veit hve hagkvæm þau eru, sérstaklega i grauta. RIVIANA býöur nú einnig: AUNT CAROLINE hrísgrjón, sem eru vítamínrík, drjúg, laus í sér, einnig eftir suöu og sérstaklega falleg á boröi. SUCCESS hrísgrjón koma hálfsoöin í poka, tilbúin í pottinn. RIVER brún hýöishrísgrjón holl og góö. ^ KAUPFÉLAGIÐ Fyrstu paprikurnar úr eigin jörð. Hver skáli er sérstök heild. Plastið skilur hann ekki einungis frá andrúmsloftinu í kring, heldur er sandurinn í botninum einnig skilinn frá jörðinni með plasti. Plönturnar eru gróðursettar i eyðimerkursandinum i skálun- um. „Ræktanlegur jarðvegur myndi einungis þvælast fyrir okk- ur-”, segir Franco Bernardi ráöu- nautur i landbúnaðarverksmiðj- unni. „Hann er lifrænn, en sand- urinn hins vegar liflaus. í honum er ekkert lif nema það, sem við setjum i hann.” Hver planta er vökvuö með sér- stakri slöngu. Vatnið er unniö Ur sjónum. Svo tómattré sé . tekið sem dæmi, þá fær það 1.2 litra af sliku vatni daglega. I vatnið er blandað næringarefnum. Vis- indamennimir leggja áherslu á, að gróöurinn i landbUnaðarverk- smiöjunni fái aðeins hreina nær- ingu, en á venjulegum ökrum fær gróðurinn næringarefni, sem blönduö eru margs konar öðrum efnum, sem geta jafnvel veriö hættuleg gróðrinum. Loftið i skálunum er frá þremur til sex gráöum svalara en loftið á eyöimörkinni úti fyrir. Sérstakt loftræstikerfi sér um stööuga hringrás og endurnýjun loftsins i skálunum. Loftið er kælt með þvi að láta það fara I gegnum sjó. Yfirburðir landbúnaöarverk- smiðjanna fram yfir venjulega akra eru miklir. 1 verksmiðjunni fer enginn rándýr áburður til ó- nýtis, engin hætta er á mengun Hér er paprikuakur. vegna skordýraeitursúöunar, engin hætta er á vatnsmengun. bó skiptir kannski mestu máli, að hvergi er uppskeran jafn mikil. Kannski vaknar hjá einhvérjum sú spurning, hvort matvæli, sem framleidd eru i landbúnaðarverk- smiðju, verði ekki óheyrilega dýr. Svarið er neitandi, þvi aö upp- skerumagniö jafnar kostnaöinn. Aðeins einn hængur viröist vera á landbúnaðarverksmiðjunum — þær eru mjög orkufrekar. Og ó- þarft ætti að vera að minna á orkuskort og orkukreppu i heim- inum eftir allt talið um slfkt und anfama mánuði. Til þess að land- búnaðarverksmiðjur verði reist- ar i stórum stil, þarf að koma til ódýr orkugjafi að knýja þær. 8 VIKAN 15. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.