Vikan

Tölublað

Vikan - 10.04.1975, Blaðsíða 16

Vikan - 10.04.1975, Blaðsíða 16
„Hvers vegna reynirðu ekki að finna mann gegnum tölvu”, hafði vinkona min sagt. „Klikk, klikk — og þarna er hann, ofurmennið með milljónir á banka- reikning”. En nú var ég búin að hitta tvo, og hvorugur uppfyllti vonir minar. Viö Donald sátum andspænis hvort Ö6ru á huggulegum litlum veitingastaömeö flauelstjöldum og rómantiskum, rauöum ljósum. Ég vissi, aö eitthvaö hlaut aö standa til, Ur þvl hann brá út af vana slnum meö val á matstaö. — Nú er komiö aö þvi, hjónabandi eöa sambandsslitum, sagöi hann. Þaö er þitt aö velja. — Donald þó, sagöi ég, þvl ég vissi ekki, hvort hann væri aö gera að gamni slnu. — Viö höfum aöeins þekkst I eitt ár og.... — Þaöer alveg nógu langur tlmi, sagöi hann. — Og þar aö auki yngist ég ekki.... — Þú ert tuttugu og átta, sagði ég. — Kjarni rtiálsins er sá, aö ég hef ákveðið aö kvænast, og ég vil heldur kvænast þér en nokkurri annarri. En ef þú neitar boöinu, verö ég að reyna aö finna þá næstbestu. — Kannski finnurðu einhverja betri en mig, sagöi ég uppörvandi. Hann leit upp og staröi á mig. — Þaö er ómögulegt. Hann héit áfram aö boröa avocado-peruna, meöan ég hugsaöi um hve mjög mér þætti vænt um Donald. En þetta haföi ekki verið sérlega rómantlskt bónorö, og hann varö aö gera betur. En hvaö sem því ieiö var ég ung og áhyggjulaus og gat ekki séö, hvers vegna ég, ekki eldri en ég var, ættiaðfara aö loka mig inniyfir uppþvotti oghúsverkum. — Gætum viö ekki veriö trúlofuö um tlma, stakk ég upp á. — Ég er hræddur um ekki. — 0, sagði ég undrandi yfir þessum óvæntu viöbrögöum. — En væri þá til of mikils mælst, aö ég fengi smá frest til aö Ihuga máliö? — Nei, alls ekki. Ég er alltaf sanngjarn, sagöi hann. — Ég hringi I þig annaö kvöld, þegar þú veröur komin heim úr vinnunni. — Er þér annars alvara Donald? — Já, þetta er fúlasta alvara. Ég fór heim, fokreiö og I aöra röndina var ég hálf sár, því ég var ekki alveg viss, hvört þetta var bara einn þessara þrælhugsuöu brandara Donalds. Þegar viö hittumst fyrst fannst mér hann hræöilega tilgeröarlegur, og ég var alveg viss um, aö hann heföi tekiö upp þessa kæruleysislegu framkomu eftir aö hann fór aö vinna á auglýsingaskrifstofunni. En þegar ég fór aö kynnast honum komst ég aö því, aö þetta var ekki eitt- hvaö, sem hann haföi lagt sér til. Donald var einn af þessum fæddu grlnistum. Hann var skemmtilegur, góöur félagi, og hann haföi gull- hjarta. En ég haföi aldrei hugsaö um hann sem eiginmann. Hugmyndin um hjónaband var mér fjarlæg og umvafin rómantik, en Donald var hvorki fjarlægur né rómantlskur. Satt aö segja fannst mér tilhugsunin um aö giftast honum hlægilega fáránleg. — Mér finnst hugmyndin um aö giftast þér alveg fáranleg, sagði ég honum blátt áfram, þegar hann hringdi kvöldiö eftir. — Kannski er hún þaö, en mér er alvara, Marlanna, og ég verö alveg ferlega góöur eiginmaöur — ég sé mig I anda slá blettinn á sunnudags- morgnum og þaö allt. er smásaga eftir Jane Deverson. Alh þá þrennt 16 VIKAN 15. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.