Vikan

Tölublað

Vikan - 10.04.1975, Blaðsíða 19

Vikan - 10.04.1975, Blaðsíða 19
Philip var mjög kurteis, einn af þessum ensku sjentilmönnum, sem maöur sér i ameriskum grinmyndum, en hann var svo einlægur, aö ég varö aö reyna aö sýnast mjög skilningsrik. — Ég er svo feginn, aö þú skulir skilja þetta, sagöi hann. — Ég vil ekki, aö þú haldir, að ég sé aö þessu upp á grin — ég tek yfirleitt flest, sem ég geri, alvarlega. Alvarlegum viöræðum var haldiö áfram fram eftir kvöldi, og ég var aö veröa leiö og ergileg. Ég útskýröi eins vingjarnlega og mér var unnt, aö ég efaöist um, aö viö yröum nokkurn tlma heppilegt par og aö þetta væri allt saman mér aö kenna, þvl ég heföi skrökvaö I sambandi viö hestamennskuna. Philip tök þessu vel, eins vel og enskum sjentilmönnum einum er lagiö. Daginn eftir skjögraöi ég hágrátandi inn um dyrnar hjá Judy. — Komdu inn, fáöu kaffi og hættu þessu, sagöi Judy á sinn venjuiega haröneskjulega hátt. — Satt aö segja skil ég ekki, hvernig fölk eins og þú getur lifaö hér I heimi. Sestu niöur, og ég skal reyna aö koma vitinu fyrir þig. Judy sagöi mér, aö ég yröi aö fara á þriöja afsláttarstefnumótiö, og ef þaö dygöi ekki, yröi ég aö finna aörar leiöir. Mér leiö eins og feimnum krakka, sem fær ákúrur, en ég gat ekki mótmælt þvl, aö Judy haföi á réttu aö standa. — Þú veist, aö þetta er þaö eina rétta sagöi hún uppörvandi.Og mundu, aö allt er þá þrennt er. Ég fór heim og beiö þess, aö siminn hringdi. Tilhugsunih um enn eitt hræöilegt stefnumótiö fyllti mig slikum kviöa, aö ég varö aö rieyða mig til aö taka upp tóliö, loksins þegar slminn hringdi. — Halló, sagöi ég önug. — Hallð, sagði viröuleg karlmannsrödd. — Gæti ég fengiö aö tala viö Marlönnu Carter. — Þetta er Marianna Carter, sagöi ég. — Ó, þaö gleöur mig aö kynnast þér. Ég heiti Sebastian Webb og var aö velta þvl fyrir mér, hvort mér veittist sú ánægja aö fá aö bjóöa þér upp á drykk i kvöld.... Svona kurteisisromsa var einum of mikiöfyrir mig. Ég vildi aö menn kæmu sér beint aö efninu, en Judy myndi drepa mig, ef ég færi ekki. Mér var fariö aö standa á sama, og ég nennti ekki einu sinni aö skipta um föt. Sebastian Webb varð aö taka mér eins og ég var. Allt er þá þrennt er. Já, einmitt þaö. Meöan ég stóö á umsömdum stað I Victoriu-járnbrautarstööinni, velti ég þvl fyrir mér, hvort Sebastian Webb ætlaöi nokkuö aö mæta. Kuldinn I rödd minni haföi kannski fariö gegnum slmallnuna og fryst hann. Hann var oröinn tiu mlnútum of /HHLLUl ÚR EIK TEAK OC PALESANDER ÓENDANLEGIR MÖGULEIKAR , jj Húsgagnaverslun <> Reykjavíkur hf. BRAUTARHOLTI 2 SÍMI 11940 seinn, og ég ákvaö aö gefa honum fimm mlnútur til viöbótar. Það var sem ég vaknaöi af dvala, þegar ég sá Donald allt I einu, brosandi eins og hann heföi veriö aö vinna sigur á Olympluleikunum. Eg hélt niöri i mér andanum og kiknaöi I hnjáliðunum. 1 skelfingunni, sem greip mig, langaö mig helst til aö flýja. — Er þetta ekki ungfrú Marlanna Carter, sagöi Donald meö illkvittnislegan glampa I augum? — Gott kvöld, ég er Sebastian Webb frá Tölvudraumum h.f. Ég staröi á hann gapandi. — Svona, stattu ekki þarna. Komdu. Ég er þriöji afsláttarsjansinn þinn. Viö veröum aö reyna aö kynnast. — Af öllum....stundi ég upp, og ég var svo undrandi, aö ég gat ekki sagt neitt af viti. — Ja, ef þetta er ekki... heyröu Donald.... I guös bæn- um, hvernig komstu aö þessu? — Auövelt, sagöi hann og brosti enn á sinn strlðnislega hátt. — Ég fór til Judy vinkonu þinnar I gærkvöld. Já, mér datt engin önnur leiö I hug til aö fá stefnumót viö þig. Svo ég fór til Tölvudrauma h.f. og sagöi þeim, aö ég væri alveg óöur aö hitta stúlku, sem væri vitlaus I hesta og kammermúsik. Eigum við aö fara á tónleika I Festival Hall eöa ættum viö aö fara ,á hestbak I Hyde Park? Ég fór meö þriöja afsláttarsjansinum mlnum inn á litla krá, og viö vorum ekki fyrr sest en ég var oröin bálskotin. Þaö var svo afslappandi og skemmtilegt aö sitja þarna, spjalla og hlæja — og hann haföi enga leiöinlega ávana, átti enga brotthlaupna konu og var ákaflega laus viö aö vera alvarlegur. Og þannig geröist þaö, aö ég giftist þriöja tölvusjansinum. \ 15. TBL. VIKAN 19

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.