Vikan

Tölublað

Vikan - 10.04.1975, Blaðsíða 32

Vikan - 10.04.1975, Blaðsíða 32
Hann stundi og virti fyrir sér þessa grannvöxnu stúlku, sem sat hest sinn furöu vel. — Ungfrú Maxine, ég vil ráöleggja yöur aö hætta viö öll yöar áform. Komiö yöur i burtu héöan, meöan þér er- uö ennþá ung og fögur. Látiö þessa rotnu höll hrynja, látiö músum og köngulóm eftir leifarn- ar af henni. Annars .... — Já, hvaö skeður þá? Augu hans urðu hvöss og röddin hás. — Æska yöar, þróttur og feg- urö þornar upp, eins og allt hérna á Arlac, Vonbrigöi, örvænting, sjúkdómar ... já og kannski dauði, brýtur yður á bak aftur. Gleymiö ekki örlögum fööuryöar! Ég vara yöur viö! — Ein viövörunin ennþá. Ljómandi bros hennar gerði hann undrandi. Hann deplaði augunum, eins og til að fullvissa sig- um, aö honum heföi ekki missýnst — Þá lætéglífiöfyrirtilraunir miní r Hu- bert. Hvaö sem hægt er aö segja um Bertrafjölskylduna, þá skal enginn geta brugöiö mér um hug- leysi og heigulshátt. Maxine reiö hægt yfir engin og hún varö aö viöurkenna þaö meö sjálfri sér, aöHubert haföi á réttu aö standa. Þaö þurfti kraftaverk til, ef þessi haröi og þurri jarö- vegur átti að verða frjósamur á ný- Alan Russel hallaöi sér yfir brúarriðiö og horföi niöur ( þurrt hallarsikiö. Þá heyröi hann hófa- dyn og brosti, þegar hann kom auga á Maxine. — Yöur dreymir um að finna einhvern fagurlega skreyttan helli, sem gerir nafn yöar frægt um allan heim, kallaöi hún til hans. — Nú eruð þér aö gera gys aö mér, sagði hann ásakandi. — Það getur verið, en þér trúiö heldur ekki á mina drauma. — Draum um aö finna fjár- sjóö? Þessi spurning hans kom snöggt. Hún hugsaði meö sér: Sennilega er þessi fjársjóður stööugt i huga hans. — Draumur minn miðar að þvi, aö gera Arlac aö frjósömum stað, sagöi hún. — Ef það getur hjálpaö mér aö finna einhvern fjársjóö, þá er best að snúa sér aö þvi aö finna hann. — Maxine, sagöi hann innilega, — reynið ekki að leita að fjár- sjóöi. — Hvaö eigiö þér við. Blá augu hennar voru spyrjandi. — Ég er viss um að þaö veröur engum til heiila að finna einhvern fjársjóö. Rödd hans var full al- vöru. Já, hann varar mig við lika, hugsaöi Maxine. Hún var hálf ergileg, en samt fann hún til ang- urværöar ... eins og hún heföi skyndilega misst góöan vin. Hún reiö heim og gekk inn i höllina, þar sem skuggar hvfldu I hverju horni. Hún var svo þreytt eftir daginn og þennan langa reiðtúr, aö hún svaf vel um nóttina. Þegar Maxine kom fram á ganginn næsta morgun, nam hún snögg- lega staöar á þröskuldinum. Cesar lá þersum fyrir dyrunum og varnaöi henni útgöngu. Maxine settist á hækjur við hliö hundsins. — Ertu veikur, Cesar? Hún lyfti höfði hans og beiö þess aö tryggu augun opnuöust. En höfuö Cesarsvar bæöi þungt og kalt. Hún lagöi eyraö aö bringu hundsins og svo fóru tárin aö renna niöur kinnar henni. Cesar var dáinn. Eftir svolitla stund þurrkaði Maxine af sér tárin. Hún hringdi á Hubert og bað hann um að fjar- lægja dauöa hundinn. Hún nartaði svolitiö í morgun- veröinn, en haföi enga matarlyst. Brytinn kom inn i borösalinn og gekk til hennar, án þess aö hika. — Ungfrú Maxine. Rödd hans var sorgmæddari en hún haföi bú- ist viö. — Ég gróf hann undir gamla sedrustrénu. Hann lék sér alltaf þar, þegar hann var hvolp- ur. — Þakka yöur hjartahlega fyr- ir, Hubert, sagöi Maxine. Henni fannst sem hún hefði misst eina vin sinn á þessum staö. — Ungfrú, sagöi hann, næstum reiöilega.— Cesar var drepinn meö eitri. Maxine kreisti saman munn- þurrkuna. — Vitleysa, þaö getur ekki veriö satt. Framhald i næsta blaöi * PASSAP DUOMATIC Eina prjónavélin, sem (Æ J 41 J hægt er að tengja við V^i ^ vl L } J mJJ rafmagnsdrif slml A BINNI & I INNI SNOTURT l'INNST ÞÉR EKKI? Ég klippti aö sjálfur eftir nýjustu tizku. LETINGI! Þvi þvoöirðu þaö ekkl' fyrst? Þá hefði þaö venð ; svolitið huggulegra" 32 VIKAN 15. T3L.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.