Vikan

Tölublað

Vikan - 10.04.1975, Blaðsíða 34

Vikan - 10.04.1975, Blaðsíða 34
Tónlist hefur verið gerö við ævintýrin, dansar við tónlistina og dansarnir kvikmyndaðir, og það eru þeir, sem sýndir verða næstu þrjá miðvikudaga i sjón- varpinu. Meðal persónanna, sem fram koma, eru frú Tittlemús og Jón húsamús. Einnig má nefna þau Jeminu önd og Rebba, sömu- leiöis Jeremy frosk og Pétur kaninu. John Lanchberry gerði tónlist- ina, Reginald Mills er leikstjóri og Frederick Ashton samdi dans- ana, sem dansarar úr konunglega enska ballettinum dansa. (Jr Ævintýrum Beatrix Potter. i heimi ævintýra 1 barnatimanum á miðvikudag- inn hefur göngu sina þriggja þátta myndaflokkur um Ævintýri Beatrix Potter. Beatrix fæddist á Viktoriutimabilinu og bernsku- heimili hennar var næsta kulda- legt og fráhrindandi. Hún fékk ekki að leika sér eins og börnum er nauðsynlegt og eðlilegt, og þjónn var hafður til þess að sinna henni. Beatrix leitaði athvarfs i ævintýra- og imyndunarheimi, sem siðar varö uppspretta bóka hennar. SVOLITIÐ „UM SJONVARP Aö komast áfram. Miðvikudagsmyndin að þessu sinni heitir Alla leið á toppinn (All the way up) og er bresk háðmynd um framastrit manna nú á dög- um, byggð á leikriti eftir David Turner. I myndinni greinir frá Fred Midway tryggingasölumanni, sem er engan veginn sannfærður um, að heiðarleiki sé vænlegasta leiðin til að komast áfram. Hann álitur, að heillavænlegra sé að treysta aðeins á sjálfan sig og hjálpa sér sjálfur, enda hafi slikt oftast reynst manninum best, Sumir eru fæddir til auðs og valda, svo að þeir þurfa engu að kviða. Fred er hins vegar af heid- ur lágum stigum, og menntún hans er aðallega fengin með held- ur handahófskenndum lestri á al- fræðibókum og lestri leiðbeininga um öflun vina og áhrifa — Töframaðurinn er að venju á dagskrá á föstudagskvöldiö Springdýnur Tökum aö okkur aö gera viö notaöar springdýnur. Skipt- um einnig um áklæöi, ef þess er.óskaö. Tilbúnar samdæg- urs. Opiö til 7 alla daga. Sækjum, sendum, ef óskaö er. __ Helluhrauni 20, mW Spnngdýnur Hafnarfjörður, Garðahreppur, Suðurnes Viögeröir á sjónvarpstækjum, útvarps- og hljómflutnings- tækjum, einnig blltækjum. Komum heim, ef óskaö er. Radióröst h/f, simi 53181 Sjónarhóli, Reykjavíkurvegi 22, Hafnarfiröi. Glugga- og dyraþéttingar I>éttum opnanlega glugga, úti- og svaiahuröir meö inn- fræstum varanlegum þéttilistum, SLOTTSLISTEN. Velj- um úr 14 mismunandi prófílum úr SLOTTSLISTENS þéttikerfinu þegar viö þéttum hjá yöur. Lækkiö hita kostnaöinn. ólafur Kr. Sigurösson og Co. Tranavogi 1, simi 83484 - 83499. SLOTTSLISTEN Pianó- og orgelviðgerðir. Gerum viö pianó, flygla og orgel, aö utan sem innan. Einnig stillingar. Avallt fyrirliggjandi Viscount rafmagnsorgel og Röslerog Baldvin planó. Hljóöfærav. Pálmars Arna, Borgartúni 29, sími 32845. Skrúðgarðavinna. Þórarinn Ingi Jónsson. Sími 74870. Hillu-system % Skápar, hillur og buröarjárn. Skrif- borö, skatthol, kommóöur. Svefnbekk- ir. Skrifstofustólar og fl. Staögreiöslu- afsláttur eöa afborgunarskilmálar. Sendum hvert á land sem er. Opiö mánud. til föstud. frá kl. 1.30, laugar- daga frá kl. 9.00. icaaBEBmi Strandgötu 4, Hafnarfiröi slmi 51818. 34 VIKAN 15. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.