Vikan

Tölublað

Vikan - 10.04.1975, Blaðsíða 37

Vikan - 10.04.1975, Blaðsíða 37
I Rallykeppni á íslandi Félag Islenskra bifreiöaeig- enda hefur nú um nokkurt skeiö lagt drög aö þvf aö halda rally keppni hér á landi, og er máíiö komiö vel á veg. Meöal annars kom nýlega hingaö á vegum F.I.B. breti, sem tekiöhefur þátt i mörgum rallyum úti um allan heim, og fórust honum svo orö, aö Island væri stórkostlegt rally- land aö öllu leyti. Vegirnir eru slæmir, veöriö rysjótt og landiö hæfilega strjál- býlt. Rally er allt annaö en venjuleg- ur kappakstur, og stundum eru hömlur settar á þaö, hvaö menn megi aka hratt i rally-keppni, svo aö sigurvegarinn er ekki endilega sá, sem fyrstur kemur i mark. Rally er þolraun fyrir ökumann og bil, og bilaframleiöendur hafa sagt, aö betri styrkleikaprófun fyrirfinnist ekki. Ýmsir hafa látiö hafa þaö eftir sér, aö rally-akstur sé stórhættu- leg iþrótt, hann er þó ekki hættu- legri en svo, aö i Bretlandi slasast fleiri i knattspyrnu en I rally, og þó eru haldnir tugir rallya um allt Bretland um hverja einustu helgi. Ef komiö væri á fót hér alþjóö- legum rally-akstri, yröi aö þvi geysileg landkynning, og nýir hópar fólks mundu koma til landsins, þvi ótrúlegur fjöldi fólks eltir uppi rally keppni, hvar sem hún er haldin fyrir utan allt þaö fólk, sem fylgir meö keppendum i slikri keppni. Ákveöiö hefur veriö aö halda mini-rally til prufu meö islensk- um þátttakendum, og hefur kom- iö til tals, aö ekiö veröi einhverja leiö i nágrenni Reykjavikur. Takist sú tilraun vel er ekki ólik- legt, aö hér veröi haldin alþjóöleg rally-keppni, áöur en langt um liöur. Islendingar ættu aö eiga góöa möguleika i slikri keppni, þvi þeir eru aldir upp viö einhverja verstu vegi I Evrópu. Fátt er svo meö öllu illt..... Ford T 1921 Þessi bill er fyrir marga hluti merkilegur, ekki hvaö sist vegna þess aö framleiðslumetiö, ,sem hann setti, er tiltölulega nýlega slegið. 15 milljónir slikra bila voru framleiddir, og stóð þaö met, þar til VW sló þaö nýlega. Þaö voru tveir verkfræðingar, þeir Galamb og Wills, sem hönn- uðu T-Fordinn undir yfirstjórn Fords sjálfs. Þaö er sömu sögu að segja af þessum bil og Volkswag- en, aö þeir voru á undan sinni samtiö, er framleiösla þeirra hófst, en jafnlangt á eftir, er þeir loks voru lagöir á hilluna. Voru? Voikswagen er enn framleiddur litiö breyttur, en senn munu Þjóö- verjar gefa hann alveg upp á bátinn, eöa a.m.k. spái ég þvi. En aftur aö T-Fordinum. Vélin var 2,9 litra, en aöeins 20 hestöfl. Billinn var þó ári lipur og var geysivinsæll vegna hins háa hraða, sem hann náöi, 72 km/klst. FordT varsportbillsins tima, þvi aö húsiö á honum var hægt aö fjarlægja meö litilli fyrirhöfn. Fjaörabúnaðurinn var einkar hentugur, þar sem vegir voru ekki allt of góðir, ein þverfjööur á öxul, og þaö var ekki fyrr en eftir seinni heimsstyrjöld, aö þessi búnaöur var talinn úreltur. Girskiptingin er fræg, sem er e.t.v. þaö eina, sem almenningur veit um þennan merkilega bil, en hún var tveggja hraða, byggö upp likt og sjálfskipting, meö stjörnu- hjólasamstæöu, sem stjórnaö var meö pedulum. Bremsurnar verkuöu aöeins á afturhjólin, og ökumönnum T- Forda var gjarnt aö nota afturá- bakgirinn i neyöartilfellum. Gir- kassinn var siöar geröur „Fiíl- heldur” (Fool proof) svo aö ekki var hægt aö setja i afturábak á ferö. Dynamórinn var tengdur viö kasthjól vélari-nnar, og þegar tek- iö var upp á þvi aö hafa raf- magnsljós á bilunum, fengu þau straum sínn beint frá honum. Þessi ljós dofnuöu alltaf, er vélin gekk hægt, en menn sættu sig viö aö sjá ekkert i beygjum. Billinn fékk ekki sjálfræsi, sem kallaö var, fyrr en 1921, og fram aö þeim tima var hann aö sjálfsögöu trekktur I gang. Boddy viögerðir — föst tilboð. Tökum aö okkur boddy viögerðir á flestum tegundum fólksbifreiöa, föst verötilboö. Tékkneska bif- reiöaumboöiö hf., Auöbrekku 44—46. Simi 42604. Bifreiðaeigendur Hiri cifiacigcndur. Látiö ekki salt. tjöru og önnur óhreinindi skemma bifreiöina. Viö hreinsum og bónum bilinn meöan þér biöiö. Vel hirtur bill eykur ánægju eig- andans. BÓN- OG ÞVOTTASTÖÐIN Sigtúni, simi 84850. Kópavogsbúar athugið.Smurstöö okkar annast smurþjónustu á öll- um tegundum fólksbifreiöa og jeppabifreiöa. Höfum opiö frá kl. 8—18. Reyniö viöskiptin. Tékk- neska bifreiöaumboöiö hf. Auö- brekku 44—46 Kópavogi, simi 42604. C«tiA rwgsmuiM ytar og vtlftrAar Mlslnt. HtfiA þér athwgað hvtö stllt og raki vttrarins gttur gtrt bllnum. Tectyl tr btrta vðmin. Dragið tkki Itngur að undirbúa þarfasta þjöninn fyrir vtturinn. Tectyl er áhrifarlkt. Þvi tr það yðar skytda og okkar starf að ryðvtrja bilinn. Þér sparið að minnsta kosti 30% af vtrði bilsins. stm annars mundi falla vtgna ryðs. Dragið ekki lengur að panta tíma. Ryðvarnarþjónustan Súðarvogi 34, sími 85Ó90. Ryövörn—afsláttur. Ryðverjum flestar tegundir fólksbifreiöa. Gefum öllum viöskiptavinum 10% afslátt af ryövörn fram I marzlok 1975. Reyniö viöskiptin. Tékk- neska bifreiöaumboöiö hf. Auö- brekku 44—46. Slmi 42604. 15. TBL. VIKAN 37

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.