Vikan

Tölublað

Vikan - 10.04.1975, Blaðsíða 45

Vikan - 10.04.1975, Blaðsíða 45
UM FRÁ ÁLAFOSSI uðu 1 yfir. Prjónið, þar til 2 1 eru cftir að næstu samskeytum, prjónið 2 1 saman. Endurtakið þetta í öllum samskeytum í ann- arri hverri umf................. 12sin Verða þá eftir á prjóninum ..... 52 1 Skiftið yfir á prjóna nr. 3H og prjónið brugðningu, 1 sl, 1 br. Ef peysan á að vera með lín- ingu ___________________________ 6 umf Eigi peysan aö vera meö rúllu- kraga, eru prjónaðar .......... 25 umf FelliÖ laust af í brugðningu. LykkiÖ saman undir höndum og gangiÖ frá lausum endum. ÞvoiÖ peysilna og leggiö hana á gólf til þerris. JAKKI í jakkann fara 100 gr meira af lopa. Hann er prjónaður eins og peysan, nema hvaÖ brugðn- ingin er höfð helmingi styttri, bæöi að neðan og á ermum. Samskeytin eru höfð beint aö framan, og er mynduð 1 lykkja á milli 2 sléttra 1, sem er höfð brugðin alla leið upp aÖ hálsmáli (til þess aö klippa eftir). Um leiö og ermar og bolur eru sameinuð, byrjar úrtakan fyrir hálsmálinu að framan. Er tekið úr 1 4. hv. umf 1 lykkja hvoru ihegin við miðlykkj- una. Eftir úrtökuna éf fellt af. Saumiö 2 sauma sitt hvoru megin við brugðnu lykkj- una og klippið á milli. Heklið með heklunál nr. 4H eina umf fastamöskva í sundurklipptu kantana. 16 sin 521 18 sin 601 20 sin 601 20 sin 641 22 sin 681 6 umf 7 umf 7 umf 8 umf 8 umf 25 umf 28 umf 28 umf 30 umf 30 umf Framkantur og kragi. Fitjið upp 9 1 á prjóna nr. 6 og prjónið brugðningu, 1 sl, 1 br, þar til listinn mælist jafnlangur bolnum upp að úrtöku. Byrjið þá að auka út. Aukið er út innan við 2 1 í byrj- un á 4. hv. p, 14-14-16-16-18-18 sinnum. Prjón- ið þar til kraginn mælist jafnlangur hálsmál- inu (að miðju baki), setjið merki þar í krag- ann og prjónið gagnstætt til baka, og gerið líninguna alveg jafnlanga. Fellið þá af í brugðningu. Saumið kantinn og kragann ofan á hekluðu röndina með aftursting. Belti: Fitjið 10 1 upp á p nr. 6 og. prjónið brugðningu 1 sl, 1 br, þar til beltið mælist um 140 cm. Fellið af í brugðningu. Heklið 2 bönd til þess að halda beltinu og festið þau í mittið. Þvoið jakkann og leggið hann á gólf til þerris. □ slétt • brugðiö L~1—I—1-—l__L krossið 3 1 til vinstri: setjið 3 fyrstu 1 Ú hjálp- arprjón, haldið honum framan við prjóninn, meðan prjónaðar eru 4., 5. og 6. lykkja, og prjónið síðan lykkjurnar af hjálparprjónin^m. krossið 1 1 til vinstri: prjónið 2. 1 aftur fyrir 1. lykkju, prjónið svo 1. lykkju. K>-Kl krossið 1 1 til hægri: prjónið 2. 1 fram fyrir 1. 1, prjónið síðan 1. 1. Prjónauppskrift: Astrid Ellingsen öll réttindi áskilin MAX FaCTOR snyrtivörur eru fyrir allar húðgerðir, en þó sérstaklega fyrir viðkvæma og ofnæmis húð.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.