Vikan

Tölublað

Vikan - 24.04.1975, Blaðsíða 2

Vikan - 24.04.1975, Blaðsíða 2
\brsijúlka Víkunnar í Evuklasóum Kristin Hafsteinsdóttir er dóttir Báru Björnsdóttur og Hafsteins Erlendssonar og á heima aö Háteigsvegi 42, Reykjavfk. Kristln er 20 ára aö aldri. 1.68 m á hæö og 49 kg. Kristin tók gagnfræöapróf viö Ármúla- skóla, en þrjá sföastliöna vetur hefur hún starfaö I alþingishúsinu, þar sem hún svarar i sima. Kristlnu likar vel viö starf sitt, en ekki hefur hún hugsaö sér þaö aö ævistarfi, enda er snyrting hennar aöaláhugamái. Hún hefur nú undanfarna mánuöi sótt tima i snyrtiskóla Margrétar Hjálmtýsd. og útskrifast meö réttindi úr þeim skóla f vor. Snyrtiskóli Mar- grétar er 9 mánaöa skóli, og fer kennsla fram á kvöldin, 2-2 1/2 tima i senn. Kristin hefur einnig mikinn áhuga á feröa- lögum og hefur hug á aö svala feröaþrá sinni I framtiöinni. Hún hefur reyndar þegar gert þaö aö nokkru, þvi aö tvö siöastliöin sumur dvaldist hún I Englandi viö hótelstörf og taldi sig hafa haft gott af þvi. Þar sem Kristin hefur veriö svo önnum kafin viö starf og nám, hefur hún ekki veriö i neinum vandræöum meö tómstundir. Hún kvaöst hafa gaman af aö fara i leikhús, kvik- myndahús og á böll, þegar timi gæfist til þess. Kristin sagöi aö lokum, aö hana langaöi til þess aöstarfa á snyrtistofu aö loknu námi, og mest langaöi hana þó aö setja upp eigin snyrtistofu. Grænt bómullarpils frá RADLEY, einlit skyrta frá LECOMTE. 2. Gallabuxur frá IN WEAR, bolur frá SÖS og IB. 3. Gallabuxur frá IN WEAR, bolur frá LECOMTE. 4. Ljóst safaridress frá IN WEAR, frönsk stig- vél frá ADIGE. eva 2 VIKAN 17. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.